Íslendingaþættir Tímans - 16.03.1972, Blaðsíða 21

Íslendingaþættir Tímans - 16.03.1972, Blaðsíða 21
Hjónin á Litlu-Reykjum: Yilborg Þórarinsdóttir °g __ r Páll Arnason Litlu-Reykir heitir bær i Hraun- gerðishreppi i Árnessýslu. Þar hafa hjónin, sem hér verður frá sagt,átt heimili i 53 ár. Þau heita Páll Arnason og Vilborg Þórarinsdóttir. Páli fæddist á Hurðarbaki i Villinga- holtshreppi 22. okt 1889. Foreldrar hans voru hjónin Arni hreppstjóri á Hurðarbaki Pálsson, Guðmundssonar hins rika á Keldum og Guðrún Sig- urðardóttir frá Flókastöðum i Fljóts- hlið. Vilborg fæddist að Austur-Hlið i Gnúpverjahreppi 12. febrúar 1892. Foreldrar hennar voru hjónin um, og það að góðu einu. Sjálfur get ég dæmt um þetta þar eð, er ég og konan min fórum i eina slika hringferð komumst við að raun um að þar sem Böðvar var, þar var réttur maður á réttum stað. Ég kynntist Böðvari fyrst árið 1948 er við störfuðum saman á Hótel Borg. Ég sá strax að þar fór sérstakur persónuleiki, maöur með ákveðnar skoðanir og fastmótaöar á mönnum og málefnum, einarður og oft a tiðum ósveigjanlegur i afstöðu sinni til hinna ýmsu viðfangsefna, sem við var aö glima. En þaö sem hefur vakið einna helztu athygli mina og annarra, er þekkja Böövar, er hinn brennandi og takmarkalausi áhugi hans á félags- málum, og ég þori að fullyrða að leitun sé á manni með slikan áhuga. Og ávallt hefur hann gefiö sér tima til þess að sinna þessum áhugamálum sinum, þó að i fljótu bragði virðist ekki um margar fristundir að ræða hjá manni, sem hefur sitt ævistarf um borð i skipi, en flestu virðist borgið i höndum Böðvars. En á eitt ber að lita, að það eru ekki allir að sjálfsögðu sammála Böðvari, né hafa verið, um markmið og leiðir, Þórarinn öfjörð Vigfússon, Þórarins- son öfjörð á Hliðarenda i Fljótshlið og Guðný Oddsdóttir frá Ey i Landeyjum. Páll ólst upp með foreldrum sinum á Hurðarbaki. Voru börn þeirra Hurðar- bakshjóna 12. Synir 9 og dætur 3. Var þar jafnan glatt i ranni þvi systkinin voru tápmikil. Þar var mikið unnið þvi mikils þurfti að afla fyrir stórt heimili. Var keppni milli þeirra systkina að af- kasta sem mestu verki, búið stórt og þurfti mikið að starfa, en lika frelsi þegar tóm gafst til að bregða á leik. Fór gott orð af hreysti og myndarskap hinna dugmiklu Hurðarbakssystkina meðan þau dvöldu á æskuheimili sinu. slikt væri lika óhugsandi um mann, sem sinnt hefur jafn mikilli félags- málastarfsemi. Ég undirritaður og Böðvar höfum t.d. deilt hart, já mjög óvægilega hér fyrr á árum, en þrátt fyrir harðvitugar deilur, þá hefur i rauninni aldrei borið skugga á okkar vináttu, og á Böðvar sinn þátt i þvi. Ég tel mig hafa lært ýmislegt þroskandi af Böðvari á minum yngri árum er ég hafði hvað mest afskipti af félagsmálum. Eins og fyrr er getið hefur Böðvar i rúman aldarfjórðung verið á sifelldu félagsmálavafstri, ég vil aðeins minn- ast á brautryðjandastörf hans i skóla- nefnd Matsveina- og veitingaþjóna- skólans, en i þeirri nefnd átti hann sæti i fjölda ára'og formaður hennar um skeið, en málefnum þessa skóla hefur hann ætið sýnt lofsveröan áhuga. I bókinni „Islenzkir Samtiðarmenn” er Böðvars itarlega getið og eftirfar- andi upptalning sýnir allvel hin fjöl- þættu störf hans, þar segir m.a. ,,í stjórn Matsveina- og veitingaþjónafé- lagsins (siðar Sambanda matreiðslu- og framreiðslumanna) 1945—’58, for- maður i 7 ár. Fulltrúi I sjómanna- dagsráði i 20 ár og framkvæmdastjóri Þau brugðust heldur ekki þegar út i lifið kom og urðu öll i fremstu röð vegna dugnaðar og drengskapar. Er af þeim mikil saga og merk, ef rituð væri. Vilborg fluttist ungbarn með for- eldrum sinum frá Austur-Hlið að Foss- nesi i sömu sveit og þar dvaldi hún i föðurhúsum þar til hún giftist. Börn þeirra Fossneshjóna auk Vilborgar voru 4 synir og urðu þeir allir merkir menn og mikilhæfir. Þekktastur þeirra bræðra mun Sigfús öfjörð á Lækjarmóti i Flóa^tviburabróðir Vil- borgar, hafa orðið. ráðsins 1950— 52.1 stjórn Félags Bryta frá 1960,formaður 1961 og siðar i stjórn Farmanna- og fiskimannasambands Islands frá 1963. í stjórnskipaðri nefnd 1949 til að endurskoða veitingalög- gjöfina. 1 veitingaleyfisnefnd Reykja- vikur 1948—’54. 1 forstöðunefnd Náms- flokka Reykjavikur 1950— 54. Fulltrúi á þingum A.S.Í. 1946—’'52. í stjórn Iðn- sveinaráðs A.S.t. 1950-’54. I stjórn starfsmannafélags Keflavíkurflug- vallar I 2 ár. Ritari kanttspyrnufé- lagsins Fram 1953. Ritstjóri tíma- ritsins „Gesturinn”, timarit um veitingamál 1955—’56”. Auk þessara starfa og margra ann- arra hafa birzt eftir Böðvar ýmsar gagnmerkar greinar i blöð og timarit um hin óskyldustu mál. Þá má og geta þess að Böðvar hefur verið þingforseti á tveim siðustu þing- um Farmanna- og fiskimannasam- bands tslands, enda mjög röggsamur fundarstjóri og þaulkunnugur fundar- sköpum. Að lokum sendi ég þér Böðvar.minar beztu hamingjuóskir i tilefni þessa merka dags i lifi þinu og hafðu þökk fyrir ánægjuleg kynni á iiðnum árum. Haraldur Tómasson. islendingaþættir 21

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.