Alþýðublaðið - 08.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐOBLAÐIÐ 3 00OOOOO0OOOOO0OOOOOQOOOOO00 O 0 0 0 o 0 0 0 oo Nýkomia ílát sem halda heitum mat, svo sem fiski or súpum f marga klukku tima, kosta aðeias kr 6 75, Haraldur Árnason 00000O00000O00000O000001 O 0 0 0 o 0 0 0 08 Rússknd og vera að sthusja o*ða Jag rdssneskra byldogamanna — það kvöld mstti lesa þsð í stjörnunum, að ráðstjórnia rúss neska væri hia eiaasta í heims, er iíkna vildi .ræBunum', þ e. þeim er eiga bágt. — Ea þá hvarf merkið alt í eiou i tibrá og loks huldi.t það hinum hviku norðurljósum. — En bfSðum verður hægt sð rannsaka merki þetta úr s jörnu tumi sögunnar. En reikistjarnan á hinum dansks se’ístöðuhitnæi er------— horfin ---------- hröpuð! Siderum observator. Þjóðarviljinn. (Þýtt af Á 7) ---- (Frh) Ef nú einstaklingarnir er mynda siikan hóp, gerðu ; ð eins að slá saman þeim algengu eigind m er hver þeirra hefir, mundi niður staðan verða meðalgildi þessara eiginda: En aftur á móti gætu þi ekki hinar aýju eigindir er áður var áminst komið frarn Litum oss nú Hta á hvert vér getum ekki sýnt fram á hvernig þessar ssýju eigindir myndast. Að siíkar iyndiseinkunnir sem einkenna múginn koma fram, á rót sína að rekja til margra orsaka Fyrst og freœst er það, að hverj um einstaklíng er staddur tr í manngrúa fynst eins og hann ráði yfir ómótstæðilegu afli, blátt áfram af þvf, hve margir eru þarsa samankomnir. Og þetta íeiðir tsl þess, að hann gefur þeim ástríð um sínum iausan taum, sem hann mundi af fremsta megni reyna að bæla niður væri hasa ehm sírss iiðs. Hana leggu? þvf siður höml- ur á sig, seœi hann fi inur, að hann er liður á nafnhnsum, ópersónu fegurn og ábyrgðarlausura mann- grúa, og sú ábyrgðgrtilfinning, sem jafnan heldur einatakiiagum aftur, hverfur með öllu. önnur orsök 11 þess, að sérstakar eigindir konra fram, er geðnærai. Að einstaki ingar, sem staddir eru i mana« grúa, verða fyrir geðnæmum á- hrifum er auðvelt að sýna fram á, þótt örðugt sé að skýra hvernig á því stendur. Þegar menn hafa ssfnast saman í hóp, vetður hver tilfianing og athöfn geðoæm og það svo sð einstakiingurinn iætur auðveldlega sjálfs sfns hagsmuni sitja á hakanum fyrir sameigin legum hag snnara Það sem hér er um að ræða likist nijög astandi því er dávaldur getur komið hin ura daleidda' f. Eiaataklingurinn sýnir þægð og tiliatssemi, sem ef tii viH er algeriega á moti eðiis fari hans og hann aiis ekki gat aður en baun varð liður f atórum hóp Hér kemur fram sálareigindi sem sáiarlræðingar seinni tíma hafa einkum vakið eftirtekt á, sem sé: Hin undarlega hermihvöt, sera ailir meon eru gæddir og kemur einkar Ijóst fram hjá börn unum, en ræður reyadar miklu alia æfi manns. 1 manngrúanum, þar sera einstakiingurinn og mann gildi hans svo að segja máist af eins og áður er sagt, og hverfur inn i grúann, verður hvöt þessi margfalt sterkari ef einhver tekur upp á þvi sð hrópa Húrra, klappa saman höndum o. s. frv. hafa hinir það eftir á svipstundu, hrifnir at hermihvöt sisni Og ef ein hverjir fara að tnynda sig tií annað hvort a® votta einhverjum vini hollustn sfna eða brjóta niður hjá óvinum sfnum, fylgja allir hlnir aðrir eÍEstaklingar f hópmras eins og sauðahjörð, enda þótt þeir hver um aig f einrúmi royndu í mesta máta láta sér siikt athæfi miðusr lika. Þá er en hið þríðja atriði, seas telja mí, orsök til þess, að sér stakar jsigtndir myadast hjá múgn uísn. Það er striði sem lffseðtis og sálarfræðis rannsókntr nýrrl tfma hafa að vfsu ekki getað skýrt til hlítar, En þó veitt svo mikil væga vitæeskju um. Þetta atriði er móttækilegleiki fysrir hinn svo- nefnda hugsaaa innblástur, sem er einkennitegur fyrir sálarlíf vort og að mskiu ieyti oraök til geð næmisins er eg mintist á. ím iaghu ig vegbrn. Trúlofan. Nýlega hafa opio- berað truiofun sina ungfrú Róia J. Guðiaugsdóttir, Skólavörðustíg 41 og Bjarni Bjarnason verka- maður, Spítalastíg 10. Til styrkþarfanna hsfa blað- inu borist frá N N. 20 00 kr.„ N. N. 10 kr., S F M 10 kr. Botnvorpungarnir. A laugar- daginn komu af veiðum Njörður með 84 föt iifrstr og D supnir með 55 föt. Maf kora í gærkvoldi frá Austurlandi. Hafði ekki O'ðið fiskvar; fór út aftur f nótt. Blaðið „Yerkanaðnrinn“ fæst f H&fnarfirði hjá Ágústi Jóhanes- syni. rv p, | m alþýðuflokksmenn, J. V1 A sem fara burt úr bænum f vor eða sumar, hvort heldur er um lcngri eða skemri tfma, eru vms&mlegast beðnir að tala við afgreiðalumann Alþýðu- blaðsins áður. Gwll'úi*, 18 kar., til söíu með tækifærisverði A v. á. Bjálparstoð Hjúkrunarfélagsinc Líkn er opin mm hér segir; Mánudaga. . . . k!. ií—is t k. Þriðjudaga ... — 5 — ó 0. h. Miðvikhdíga , , — 3—4 « M, Fösttídaga .... — 5 — ö e. h. Lasgárdaga . . . — 3 — 4 e h. Bjúkrnsamlag Beykjavikar. Skoðunariæknir próí. Sæm. Bjarn- teéSiasson, Laugaveg ix, kl. 2—3 s. k; gjaldkeri tsleifur skóiastjórl Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.