Íslendingaþættir Tímans - 20.03.1976, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 20.03.1976, Blaðsíða 6
Sigurður Hannesson bóndi Ármúla Sigurður á Arrnúla er látinn. Þessi fregn barst okkur annan dag á nýbyrj- uðu ári 1976, en hann hafði orðið bráð- kvaddur á heirnili sinu að kvöldi hins fyrsta nýársdags. Mann setti hljóðan, — Eyða er korn- in i byggðina, tórnleikinn gagntekur hugann — er þetta rétt. Var þetta þá siöasta handtakið er við kvöddurnst siðast, — siðasti blærinn af hressandi ilrni þeirrar alúðar sern ávallt rikti á heirnili þessa rnanns, var þaö i surnar, vor eða haust, sern siðast var i höndina tekið á þessurn eða hinurn, rneð jafn- rniklurn fögnuði urn að eiga von á að gera það aftur? — Nei, en það verður lega kona skyldi fórna miklum hluta starfsævi sinnar i þágu skólans á mótunar-og þroskaskeiði hans. Menn- ingar-, uppeldis- og sáningarstarf þeirra var hamingja skólans, hamingja Reykholts, hamingja byggðarinnar, sem þau þjónuðu, elsk- uðu og unnu. Þau störf verða aldrei of metin né full þökkuð. Og við leiðarlokin, þegar séra Einar er af heimi horfinn, þá er lofgjörðin og þökkin efst i huga, þökkin til Guðs, sem gaf hann og eigi visaði bæn hans á bug, né dró miskunn sina i hlé við hann. Við vinir hans og samferðamenn þökkum algóðum Guði fyrir göfug- mennið, hollvininn með hlýja hjartað og milda svipinn, drottins þjóninn og mannvininn góða, trausta og sanna. — Mynd hans og minning varpa eilifðar- birtu Guðs inn á veg ástvina hans og vina og visar þeim á himinleið. — Jón E. Einarsson, Saurbæ. f Þegar bekkjarbróöir minn, vigslu- bróðir og sambýlisfélagi á námsárum hefur flutzt frá okkur, þá er nærri höggvið. Vinur minn var hann yfir 50 ár og bar þar aldrei skugga á. Þess vegna koma myndir fram i hugann frá gömlum áratugum, þegar fátæktin var 6 ekki gert oftar, rninningin ein urn sið- ustu kveðjuna, siðasta handtakið og urn öll þau löngu rnargbreytilegu kynni verða nú að duga. Hér er við engan að sakast — þetta er lögrnál alls lifs. Sigurður á Arrnúla var fæddur I Skálavlk 27. septernber 1909, — en fluttist rneð foreldrurn sinurn, — Hannesi Gislasyni og Guðrúnu Sigurð- ardóttur á hálflenduna i Arrnúla þá er héraðslæknirinn okkar og tónskáldið, Sigvaldi Kaldalóns bjó þar, — en for- eldrar Sigurðar keyptu svo allan Ar- rnúlann, er þau læknishjónin fluttust þaðan. Þar ólst Sigurður upp á rnann- mikil ,,en móðurinn þó og kraftar voru nógir”, heimurinn bjartur og morgun- roði hvert sem litið var. Við urðum að tem ja okkur sparnað og fórum vel með þá fáu aura, sem við höfðum unnið okkur inn. Þá voru engir styrkir. Námsmenn urðu að treysta sem mest á sig sjálfa og á sumarvinnu sina. Þá voru náms- menn tengdari atvinnulifinu, sem varð þeim og þjóðinni til ómetanlegs góðs. Þeir urðu vinnusamir, duglegir, þvi þörfin kallaði. Þeir fóru vel með fé sitt. Foreldrar og ættfólk stóð betur saman að styrkja syni si'na og dætur eða ættingja. Astvinir og skyldfólk, sem viðáttum báðir hjálpaði þó okkur mest af litlum efnum og jafnvel i hreinustu fátækt. Margir námsmenn háðu þó erfiðari baráttu en við. Þegar við vorum langt komnir með námið, urðum við óvenjulega bjart- sýnir og skrifuðum upp á vixla hvor hjá öðrum. Það voru tólf hundruð krónu vixlar. Báðir fengum við sama svarið hjá bankastjóranum: „Það þýðir ekki að bjóða mér svona mann i ábyrgð fyrir miklu fé.” Þar með var þetta ævintýri búið. Þeir voru með sinu lagi bankastjórarnir, eins og stendur i sálmabókinni. Einar hafði brjóstvit gott og átti þvi auðvelt með að samlagast tilfinning- um og samfélagsháttum manna. Þetta varpaði birtu á allt lifsstarf hans. rnörgu rnyndarheirnili rneð táprniklurn bræðrurn sinurn þrernur, og einnig voru öll sarnskipti við Kaldalónsbörn náin og sterk, — og var sern þetta væri eitt heirnili I uppeldissögu þessara barna, enda trausturn böndurn ofin öll tryggð þeirra siðan, hvoru til annars. Það þarf ekki að tiunda, að öll venju- leg störf lögðust til handa þessurn dreng i uppvexti sinurn sern allra ann- arra á þessurn tirna, er hann ólst upp, enda lærðist þá engurn að liggja utan- garðs þeirn áföngurn, sern úr þurfti að leysa til frarnfærslu hins daglega lifs. Þá var að eftir farskólaveru hans heirna i sveit sinni, — lagði hann land Fróðleiksmaður var hann mikill, en það var ættararfur. Hann var tryggur, traustur, góðviljaður og skilningsrik- ur. Hann átti hjartagæði, umburðar- lyndi og fyrirgefningarhug. Að standa við hlið hans var sama tilfinning og að vera við jarðfast gróið bjarg, þar sem maður fær yl og hlé i mótblæstri lifs- ins. Sira Einar var næst herra Biskupin- um að atkvæðatölu i biskupskosning- um. Eftir vigslu okkar i Dómkirkjunni skildust leiðir. En aðeins þennan stutta tima, eftir að við hættum báðir þjónustu, gátum við hitzt öðru hvoru og rabbað saman. En allan starfstima okkar vorum við sitt i hvorum lands- hluta. Sira Einar fékk mörg og fögur eftirmæli frá sóknarbörnum og vinum, þvi li'fsbraut hans var björt og bein alla tið. Hann var mikill lánsmaður og lifs- þráðurinn fór vel i höndum hans. bæði i opinberu lifi og i heimilislifi, en þar eignaöist hann ágætan lifsförunaut, þar sem frú Anna Bjarnadóttir er. Hún var hans prýði og styrkur. Flyt ég henni og börnunum og skylduliði öllu hjartans samúðarkveðjur okkar hjón- anna. Blessuð sé minning mins tryggðavinar. Jón Thorarensen. íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.