Íslendingaþættir Tímans - 24.04.1976, Blaðsíða 9

Íslendingaþættir Tímans - 24.04.1976, Blaðsíða 9
ANDRÉS GÍSLASON frá Hamri Fæddur 20. apríl 1888. Dáinn 5. mars 1976 Andrés Gislason var fæddur i for- eldrahúsum á Hamri i Mulasveit 20. april 1888, sonur hjónanna Sigurlinu Jónsdóttur og Gísla Andréssonar. Þau hjón eignu&ust sex börn, fjórar dætur og tvo syni, áður hafði Gisli eignast dóttur og var húm fimm árum eldri en Andrés, sem elztur var hjdnabands- barnanna. Dóttirin, sem Björg Gfsla- dóttir hét ólst að mestu leyti upp hjá fööur sinum og Sigurlinu sem gekk henni i nóöur stað. Kom <það þvi af sjálfu sér i hlut systurinnar að gæta bróðurins og leiöa hann fyrstu fetin, sem sjálfsagt hefur styrkt þeirra syst- kinabönd. og entist vinátta þeirrá til æviloka. Ekki býst ég viö aö uppeldi Andrésar Gislasonar hafi verið að mörgu frá- brugðið þvi sem gerðist i sveit i þá daga, nema ef vera kynni að hann hafi óvenju ungur þurft að stæla krafta sina við öflun bjargar i bú foreldra sinna, þvf jarðnæði biisins var mjög litið, ræktun engin og húsakostur Htill og ófullkominn. Þurfti þvi jöfnum höndum að nýta sjavarafla, sumar, haust og vor eftir þvl sem tiðarfar og geta leyfði, auk allra þeirra ferða sem fara varðá mjög litlum og misjafnlega sjófærum, opnum árabátum milli lands og eyja, þvi eins og kunnugt er voru allar eyjar á Breiðafirði sem byggilegar þottu, byggðar og i sumum þeirra tvi- og þrlbýli. Flatey var að sjálfsögðu menningarsetur þvi þar voru verzlanir, útgerð, læknir, prestur, kirkja, bókasafn, skóli ög gistihús (vertshús) og þegar bezt lét bjuggu þar yfir tvöhundruð manns. Var þvi bændum i Múlahreppi nauðsyn að geta með litlum fyrirvara brugðið sér til Flateyjar i verzlunar- prests- og lækniserindum á hvaða tima árs sem var. Þetta var það umhverfi sem Andrés Gislason mótaðist: af i upp- vexti sinum ásamt þeim ttöaranda sem þá var rikjandi að gera fyrst og fremst kröfur til sjálfs sins varðandi afkomusína.treystaá iandiöogtrúa & guð. Enda mun þessi hugsunarháttur hafa ráðið miklu um það hvernig Andrési tókst að yfirstlga þá mörgu 'slendingaþættir erfiðleika sem aö honum steðjuðu ;á lifsleiðinni. Arið 1917 um voriö tók Andrés við búi af fööur sinum, sem þá var orðinn gamall og raunamæddur maður. Hinn illræmdi vágestur kallaður hvltidauði hafði höggvið óbætanleg skörð i fjöl- skylduna, þrjár systurnar Marla Guðrún og Kristin dánar, allar innan við tvitugtogeinnig móðirin Sigurlina'. Eina alsystirin sem lifði, Þórdis var flutt alfarin til Kanada. Bróðirinn Davið farinn að heiman og hafði ekki sloppið að öllu við fyrrnefnd veikindi. Andrés stóð nú einn eftir af systkinun- um við hlið föður sihs, var á bezta aldri og hafði sloppið við likamleg átök við vágestinn, en geta má sér til um hve hörð hans innri barátta hefur verið er hann hjálparvana stóð i þvi sem á und- an var gengið og hef ég heyrt til þess tekið hve hart hann lagði að sér I veik- indum systra og móður sinnar heima og heiman meö ferðalögum og vökum nótteftirnótt.Enda kom nú fram hans óbilandi viljastyrkur, trúin á lifiö.átt- hagatryggðin og skyldan við föður sinn. Hann kaus þann kostinn aö hopa hvergi og láta jafnt yfir báöa ganga. Réðst nú.til þeirra fullorðin kona, Petrina Einarsdóttir, var hún þá orðin ekkja og dvaldist hún hjá þeim næstu árin. Vorið 1919 réði Andréstil sin unga og glæsilega stúlku, Guðnýju Gests- dóttur, bjó hún þá I Flatey með móður sinni Guðnýju Guðbjartsdóttur. Þær mægður voru ættaðar af Barðaströnd og haföi Guðný yngri, næstu 5 árin áöur dvaliztá prestsetrinu Brjánslæk hjá þeim sæmdarhióhum séra Bjarna Simonarsyni og konu hans Kristinu Jónsdóttur, fór þaö orð af aö Guðný hafi á þessum tima á prests- setrinu lært húshald og matargerð langt umfram þaö sem almennt . gerðistum ungar stúlkur á þeim tima, enda átti þaö eftir að veröa henni mikils viröi siöar viö sitt stóra heimilishald. Um haustiö fæddist Guðnýju sonur sem hún skirði Hauk Breiöf jörö og var hann Guðmundsson. 29. febrúar 1920 gengu þau Guðný og Andrés I hjóna- band og gekk þá Andrés Hauki i föður staö. Þegarfréttistum giftingu þeirra, er mér sagt að sumum ungum mönn- um á Barðaströnd og i Flatey hafi fundizt Guðný fara langt yfir skammt i þvi að velja sér mannsefni og svipað mun álit ungra stúlkna I Múlasveit hafa verið varðandi Andrés. Haustiö 1920 eignuðust Andrés og Guðný sitt fyrsta barn, var það sonur og skfröur Gisli, börn þeirra áttu eftir að veröa fleiri og á næstu 17 árum eignuðust þau 14 börn og fara nöfn þeirra hér á eftir I réttri röð: Gisli, Guðbjartur, Gestur, Sigurbergur, Kristln, Andrés Berglin, Guörún Jó- hanna, Páll Straumberg, Sigriður,, Bjarni Kristinn, Jón, Ingibjörg Sigur- hildur, Eggert, Garðar og Björg. . Ingibjörgnáði ekki að þroskastéðli- lega, komstaldreiurrúmi og dóll ára gömul. Af þvi sem hér er að framan sagt, sést að sterkan vilja x>g mikinn dugnað hefur þurft til að sjá þessu stóra heimili farborða. Andrés sagði mér að um þaö leyti sem hann tók viö búinu heföi hvergi verið til sléttur blettur i tuninu á Hamri og með.þv'í að slá I þvi allt sem hægt var hafi fengizt rétt um eitt kýrfóður af töðu og hefði hann þvi kostaö kapps um að slétta það sem hægt var og finnst mér undr- um sæta hve mikla vinnu og natni hann hefur lagt I að ryöja burt grjóti og bera mold á grjóthólá, einnig grafa niður stórgrýti svo þar sem áður voru uröir og kargaþýfi má nú lita bylgjandi túngrési. Um það leyti sem Andrés fór frá Hamri mátti ná þar 12 kýrfóðra heyskap. Það mun hafa verið sumarið 1929 sem ég sá Andrés Gislason i fyrsta sinn, er mér þaö mjög minnisstætt. Var ég þá 10 ára hnokki i kaupstaðar- ferð með foreldrum minum og frænd- fólki,varþettamin fyrsta ferötilFlat- eyjar og bar ýmislegt nýstarlegt fyrir augu min í þeirri ferð, meðal annars sá ég tvo menn veraaö koma fyrir varningi i litlum bát, var annar mann- anna að mér fannst gamall og með al- skegg, hinn fannst mér hvorki ungur né gamall, en hann var stór og þétt- vaxinn svo að ég hafði ekki séð annan eins og ekki minnkaði áhugi minn er ég sá þá velta steinoliutunnu (bumb- tunnu) niður mjög holótta og hallandi bryggju, sem báturinn lá við. Stóri

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.