Íslendingaþættir Tímans - 29.05.1976, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 29.05.1976, Blaðsíða 3
Jón Stefánsson Melstað fyrrum bóndi Hallgilsstöðum Albína Pétursdóttir húsfreyja Hallgilsstöðum Þann 17. april 1968 lézt á Sjúkrahús- lnu á Akureyri Jón Stetánsson Mel- staö, fyrrum bóndi, aö Hallgilsstööum • Hörgárdal. Hann var fæddur aö Litlu-Hliö I Vestur-Húnavatnssýslu 29. otkóber 1881, sonur hjónanna Stefáns JOnassonar og Margrétar Eggerts- Oóttur. Stefán var sonur Jónasar Sigurösonar frá Lækjarmóti bónda i Gröf á Vatnsnesi og Maríu Jónsdóttur frá Gnýsstööum i sömu sveit. Margrét var dóttir Eggerts Halldórssonar bónda aö Fossi I Vest- Urhópi Amundasonar prests á Melstaö Var eftir þvi tekið hvaö samheldni i Þossari stóru fjölskyldu var einlæg og fraust. Þau nutu þess bæöi að umgang- ast barnabörn sin, sem fundu ást og Sloöi hjá ömmu og afa. Marianna féll frá rétt fyrir jólin 1973, var þaö þungt áfall fyrir eiginmann hennar og fjöi- sl?ylduna i heild, þótt hún hafi ekki Sengiö heil til skógar i fjöldamörg ár, Var hún vegna mannkosta sinna, svo uiikilvæg fyrir fjölskylduna svo hlý og traust. Karl varö fyrir heilsuáfalli stuttu eftir fráfall hennar, nú siðustu árin vunn hann eftir getu að hjálpa syni sínum aö koma upp nýju húsi — hann *ézt 25. marz 1976 og var jarðsettur i Qlafsvik 31. marz sl. að viöstöddu fjöl- *nenni. Ekki kveikja menn ljós og setja þaö undir mæliker, heldur á ljósastikuna, °g þá lýsir það öllum, sem eru i hús- >nu, þannig lýsi ljós yöar mönnum, til tess aö þeir sjái góöverk yðar og veg- Semi fööur yöar, sem er á himnum. Þessi orö úr heilagri ritningu hafði sóknarpresturinn sem yfirskrift viö luröarför þessara merku hjóna — þau fluttu sannarlega birtu yfir samferða- menn sina bæöi sina nánustu ástvini og a'la aöra sem áttu þvi láni að fagna að ^ynnast þeim og starfa með þeim. Eg flyt ástvinum þeirra innilegustu Samúöarkveðjur. Blessuð sé minning þeirra beggja. Alexander Stefánsson. ,s|endingaþættir og Ragnheiðar Jónsdóttur Arnasonar stúdents á Leirá. A þessum árum var mikil fátækt á Islandi, og þeir sem ekki áttu jarönæöi, voru á stöðugum hrakningum i húsmennsku hér og þar, oft viö slæman húsakost og litil jarðar- afnotog þurfti aö vinna jaröeigendum mikið upp I eftirgjald. Möguleikar til aö eignast býli og bú voru næstum óhugsandi. Foreldrar Jóns voru i þeirra tölu, sem þetta hlutskipti uröu aö þola, en voru þó bæöi afburöa duglegar mann- eskjur. Stefán var aö sögn kunnugra eftirsóttur hleðslumaður á vegköntum og á timabili verkstjóri viö vegagerö i Húnavatnssýslu. Aöeins 11 ára fer Jón aö heiman sem vikadrengur aö Hvoli i Vesturhópiogá þaraö vinna fyrir sér að öllu leyti og myndi þaö þykja harö- leikiö nú til dags. Þaöan fer hann aö Klömbrum til Júliusar Halldórssonar læknis, en hann var áöur búinn aö vera undir hans hendi til lækninga vegna meiðsla á hné, er hann skar sig á ljá, og var við rúmiö mest allt sumariö. Vem sinni á Klömbrum lýsir Jón i æviminningum sinum á þá leið aö þá hafi hann fyrst fundið, aö hann var kominn til vandalausra. Þar varð hann aö vinna mikiö og ekki tekið sem skyldi tillit til aldurs eöa þroska. Taldi sig samt hafa haft gott af verunni þar, lært margt sem kom honum aö notum síöar á lifsleiöinni. Jón var fermdur aö Breiöabólsstaö I Vesturhópi af séra Hálfdáni Guöjónssyni og þaö vor fer hann aö Geirastööum i þingi, og siöar aö Þingeyrum til Hermanns Jónas- sonar og var þar nokkur ár. Þar voru þá llka foreldrar til heimilis og gátu þau litiö til meö honum. Áriö 1901 fer Jón til Noregs og vinnur þar á búgaröi, lærir þar ýmis landbúnaöarstörf meö 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.