Íslendingaþættir Tímans - 29.05.1976, Blaðsíða 13

Íslendingaþættir Tímans - 29.05.1976, Blaðsíða 13
Heiðrún Hákonardóttir Borgum Fædd 17.12.1908 Oáin 26.12. 1976 Heiða i Borgum er látin, þessi fregn barst okkur á annan dag jóla s.l. vetur, vistinni hérna megin var lokiö. Framhald jólahátiöarinnar skyldi haldin á æöri stööum, þar sem horfnir ástvinir biöu komu hennar, og þar hafa veriö góöir fagnaöarfundir, en hjá lifandi ættingjum og vinum hennar mikill söknuöur aö sjá á bak heiöurs- konu úr hópnum, svo snögglega sem raun varö á. Þegar kalliö kemur, veröur þeim dómi ekki áfrýjaö. Þessi glaölega, vingjarnlega og umhyggjusama kona kveöur jarðneska llfiö i friöi og sátt viö alla sem hún átti samleið með i lifanda lifi. Heiörún Hákonardóttir var fædd i Mýnesi 17. des. 1908, en fluttist meö foreldrum sinum, Ingirlöi Guömunds- dóttur og Hákoni Finnssyni, að Borg- um viö Hornafjörö áriö 1920, þar sem hann bjó — til æviloka, og þar var heimili Heiðrúnar æ slöan. Hún vann af mikilli alúö og dugnaöi á heimilinu, og kom það meöal annarra i hlut hennar aö hjúkra foreldrum sinum i langvarandi veikindum þeirra, og það leysti hún af hendi meö einstakri umhyggju og ástúö. Eftir lát foreldra hennar vann Heiörún viðheimili Skirnis bróður sins sem tók viö búi i Borgum eftir föður gengu þau hjön i Filadelfiusöfnuðinn. Voru þau bæöi gegnir og virtir meölimir þar alla tiö, svo aldrei bar skugga á. Samkomusókn þeirra var til ■ yrirmyndar. Sár veikindi, eða alvar- 'egar annir gátu aðeins verið ástæða lyrir vöntun þeirra hjóna i Guðsþjón- ustum safnaðarins. Þau sátu alltai saman. á sama stað, virk i bænum og lórnum. Slikra er gott að minnast. A móti i Kirkjulækjarkoti i Fljóts- hlið, skirðist Sigurgeir með Heilögum Anda, lalaöi nyjum tungum, fylltur hrafti Guðs. Fyrir honum var þessi feynsla unaður og lækning. Honum óugðu ekki samkomuferðir á helgum. Alla vikuna mátti reikna með þeim hjónum. Oft kom hann tii min á safn- uðurskrifstoíuna og ræddi þau mál er *>1 heilla horiöu. l.agði hann avallt gott til 'slendingaþættir sinn, og lét sig miklu skipta hamingju þess og velferö. Af og til hjálpaöi Heiörún við heimilisstörf og fleira á ýmsum stöö- um þar eystra. Var hún búin að hlúa aö mörgum sem erfitt áttu, þvi þaö var eiginleiki þessarar heiöurskonu aö hjálpa þeim sem þurftu hjálpar meö, enda var hún vandvirk, greiðvikin og samvizkusöm. S.l. haust fluttist Heiðrún á Elli- Þegar söfnuður hans réðst i það stórvirki að kaupa eitt vandaöasta hljóðfæri þessa lands pipuorgelið góöa, þá lét hann þaö mál sig miklu skipta. Hann fylgdist með er orgelið var borið i húsið, i þúsundum hluta, alls 7 tonn. Kom hvern einasta dag i húsið og horfði á fagmennina frá Dan- mörku vinna sitt verk. Mér fannst hann blessaður yngjastallur upp af til- hlökkun, þegar allt væri komið saman og notkunin hæfist. Sigurgeir lifði ekki þá stund. Þvi eftir stutta legu andaðist hann snögg- lega aö morgni 26. mai 1975. Andi hans og sál fóru þá til himna, þar sem hann nýtur nU æðstu tónlistar, með drengj- unum sinum og öðrum ástvinum, sem gáfust Guði, i hásölum himna, um eilif ár. Blessuð veri minning hans. Fiiiar .1. Gislason heimiliö á Höfn og dvaldist þar siöustu stundirnar, enda heilsan farin aö gefa sig. Fyrstu kynni okkar Heiörúnar var fyrir 12 árum, þá dvaldist hún vetrar- tlma hjá Björku systur sinni I Reyni- hvammi 37 i Kópavogi. Tókst þá með okkur góöur vinskapur sem hélst til loka. Viö eigum fagra mynd og góöar minningarum þessa sæmdarkonu sem nú hefur kvatt. Aðalsmerki hennar var umhyggjusemi, velvild og greiöasemi, ætiö boðin og búin til að rétta hjálpar- hönd þar sem veikindi eða aðrar slæmar ástæður voru fyrir hendi. Hennar mesta ánægja i lifinu var að geta oröiö öörum aö liöi. Laun fyrir framlagöa hjálpskiptu hana litlu máli, hitt var aöalatriöiö aö leggja fram hug og hönd til að létta undir meö þeim sem hjálparvana voru. Fyrir þetta, ásamt mörgu ööru átti Heiðrún marga góöa vini, sem hugsuðu ætiö hlýtt til hennar, og sakna þeir nú konunnar góöu I Borgum. Heiörún var vel greind kona, kát og skemmtileg, sagöi vel frá og færöi mál sitt i látlausan og skemmtilegan búning. Heiörún giftist ekki og átti ekki barn, eigi aö siöur kynntist hún mörgum börnum um ævina, þvi i Borgum voru ætiö börn til sumar- dvalar, úr þéttbýlinu, auk systkina- barnanna, það var engum i kot visaö þar sem Heiörún var, hún var sérstak- lega barngóð og sýndi þeim mikla umhyggju og hlýju, margur minnist hennar nú meö þökk i huga. Daginn áöur en hún veiktist, áttum viö hjónin samtal viö hana i sima, þaö var afmælisdagur hennar, var hún hin hressasta og ánægö, hlakkaði tii jóla- hátiöarinnar sem i hönd fór, en lifs- neistinn slokknaöi áöur en til þess kom, henni var ætlaður annar vistar- staöur, og viss er ég um aö móttökur þar hafa verið góöar, þar hefur rikt hátiö og fagnaöarfundir. Viö hjónin þökkum þér alla vinsemd og velvild sem þú sýndir okkur, þökkum allar ánægjulegu samveru- stundirnar sem við áttum saman, og biðjum þér guösblessunar á hinni nýju braut. Haföu kæra þökk fyrir allt. Útför Heiörúnar fór fram að viöstöddu fjölmenni aö Hafnarkirkju laugardag- inn 3. jan. s.l. Var hún jarðsett i heimagrafreit i Borgum við hliö foreldra sinna. Kristin og Gestur Guömundsson 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.