Íslendingaþættir Tímans - 17.07.1976, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 17.07.1976, Blaðsíða 6
Ingiríður Jónsdóttir F. 15. júnl, 1888. D. 23. júni, 1976. Hver aevi og saga, hvert aldabil fer eina samleiö, sem hrapandi straumur. Eiliföin sjálf, hún er alein til. Vor eigin timi er villa og draumur. (Einar Ben.) Ingirlöur I Ljótshólum er horfm okk- ar sjónum, löngu jarövistarlifi er lokiö en annaö tekur viö sem hvorici, er bundiö viö tima eöa rúm. Þegar brest- ur hlekkur i þeirri keöju sem sam- feröafólkiö myndar, er hollt aö nema staöar, staldra viö og líta yfir farinn veg. Ég horfi til baka hljóöur, og minn- ingarnar streyma fram og birtast fyrir hugskotssjónum mtoum, llkt eins og mynd á tjaldi. A þessum timamótum er þaö minningin um Ingiriöi i Ljóts- hóium sem mér verður efst 1 huga, og á þá minningu slær engum skugga. Umhyggja hennar I minn garö og minnar fjölskyldu var svo ótviræö, aö slik vinátta skapar veganesti sem aldrei þrýtur og veitir birtu og yl yfir með tónlistarstarfi sinu. Þaö var á erfiöum timum, þegar list var ekki eingöngu munaöur, heldur bókstaflega tæki til aö afla svöngum brauös. Hafi ég kynnst listamanni i lyndi og raun var þaö Hallgrimur Jakobsson. Eins og ást hans á músik var sprott- in af fegurðarsjón og feguröarþrá, held ég þeirri ást hafi ekki síður yljað sá kraftur sem tónlistin býr yfir til ein- ingar og skilnings milli manna. Þessu skyld var aödáun Hallgríms Jakobssonar á Esperantó sem al- þjóðamáli. Þaö var von hans um eitt tungumál sem allir skildu. Annars er þaö eiginlega undarlegt, aö vera aö setja fátækleg orö á blaö til minningar um svo lifandi mann sem han var og heldur áfram aö vera þeim sem þekktu hann — og þekkja svo lengi sem þeir muna. Stefán ögmundsson. 6 farinn veg, sem jafnframt lýsir langt fram á veginn til ókominna ára. Ingiriöur var fædd I Ljótshólum 15. júní, 1888, dóttir hjónanna Jóns Jóns- sonar og Guörúnar Eysteinsdóttur, en þau voru þá nýflutt aö Ljótshólum frá Hamri i sömu sveit. Faöir hennar var af skagfirzkum ættum en móöir hennar Húnvetningur og af þeirri ætt er komnir margir stór- merkir Húnvetningar. Snemma var höggviö skarö I ást- vinahópinn, en þau skörö uröu mörg á fyrrihluta ævi hennar. Sjö ára gömul missti hún fööur sinn, en hún var yngst i systrahópnum. Móöir hennar giftist aftur Guömundi Tómassyni úr sömu sveit, og hélt búskap áfram i Ljótshól- um. Ingiriður dvaldi hjá þeim til tvitugs aldurs.enþaöár 1908giftisthún Eiríki Grimssyni frá Syöri-Reykjum i Biskupstungum. Þau hófu búskap á Hrafnabjörgum ogbjuggu þar i eitt ár, en seint á þvi ári dó Guömundur stjúpi hennar og fluttu þau þá aö Ljótshólum aftur og bjuggu þar alla sina búskap- artiö. Guörún móöir Ingiriöar var áfram i Ljótshólum, og andaöist hún 1917, 67 ára aö aldri. Ljótshólahjónin eignuöust þrjá syni, elzta soninn Jónmund misstu þau af slysförum komungan og enginn þarf aö efast um aö þessi sorglegi sonar- missir hefur haft djúpstæö áhrif á lif Ingiriöar, sem bjó yfir stóru og viö- kvæmu geöi. En aftur skein sól i heiöi yfir Ljóts- hólaheimilinu, þau hjónin eignuöust tvo syni, sem báöir lifa móöur sina og reyndust henni frábærlega góöir og umhyggjusamir, Jónmundur áöur bóndi I Ljótshólum en sföar á Auökúlu, nú skrifstofumaöur hjá Fasteignamati rikisins hér i borg, kvæntur Þorbjörgu systur minni frá Geithömrum og eiga þiauþrjúbörn, tvöbúsettá Auökúlu, en eitt I Reykjavik. Grlmur áöur bóndi i Ljótshólum, nú vaktmaöur I Stjórnar- ráöinu viö Lækjartorg, giftur Astriöi Sigurjónsdóttur frá Rútsstööum og eiga þau tvö börn sem bæöi eru búsett hér I Reykjavik. Arið 1928 tóku þau hjónin aö sér Guörúnu uppeldisdóttur þeirra Valdis- ar systur Ingiríöar og Lárusar Stefánssonar frá Auðkúlu. Valdis gekk þá ekki heil til skógar og andaöist áriö eftir, 1929. Guörún dvaldi svo I Ljótshólum öll sin uppvaxtarár og gengu Ljótshóla- hjónin henni i foreldrastaö. Guörún er gift Þóröi bónda á Grund og hafa þau hjónin bæöi reynzt Ingiriöi góö og um- hyggjusöm. Eg man eftir Ingiriöi i hálfa öld þó fyrstu árin séu mér i barnsminni. SIÖ- ustu 29 árin eftir aöég flutti til Reykja- vlkur hittumst viö sjaldnar en alltaf uröu fagnaöarfundir þegar leiöir okk- ar lágu saman. Slðustu misserin var hún á sjúkra- deild Héraöshælisins á Blönduósi og má meö sanni segja aö þann tima hafi sálin verið jaröbundin I veikburöa lik- ama, sem nú hefur fengiö hvild. Fyrstu kynni min af Ljótshólaheim- ilinu sem mér eru i fersku minni, eru frá þvi ég var 10 ára gamall, þá var barnaskólinn á Rútsstööum, en mér var komiö fyrir I Ljótshólum og gekk ég á milli bæjanna. Stutt er á milli bæja, en Svínadalsáin skilur á milli. Ég man vel fyrsta morguninn sem ég fór I skólann. Eirikur bóndi fylgdi méraustur yfirána. Viö gengum niöur islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.