Íslendingaþættir Tímans - 21.08.1976, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 21.08.1976, Blaðsíða 2
Valgerður Kristjánsdóttir frá Hamri f. 1. mai 1898 d. 27. marz 1976. Kveðja frá eiginmanni. Ef ég skyldi eiga sál að þvi stefnir þráin komið er að kveðja mál konan min er dáin. Styrk mér veitti vegleg snót væri straumur þungur oft fer lifsins öldurót yfir hraun og klungur. Hjarta átti hún göfugt gott gaf mér þrek í raunum ástarhlýjan yndisvott einskis krafði að launum. Meö henni undi ég ævi vel umvafinn af hlýju árin sem með sanni tei sex og fjörutiu. samúö hennar meö þeim, sem hjálpar og stuönings þurftu, var heit og skilyröislaus. Þess nutu margir, og hún virtist ætiö eiga eitthvaö aö gefa öörum, hversu hart leikin sem hún var sjálf og jafnvel sárþjáö af þungum sjúkdómi. Framan af ævi var hún hraust kona, en kenndi þó sjúkdóma, sem hún varð slðan að kljást viö, fyrir miöja ævi. Hún varö á seinni árum aö vera langdvölum á sjúkrahúsum, og þá oft svo sjúk, aö henni var vart hug- aö lif. En hún bugaðist aldrei, hélt ætlö baráttustyrk slnum og lífstrú og lifsgleði. Með þessum sálar- styrk hratt hún oki sjúk- leikans hvaö eftir annaö af sér, og hvenær sem af henni bráöi, gekk hún út I lífiö aftur með styrk og gleöi handa öörum. Þeir, sem til þekktu, vissu vel, aö fáir eru þess megnugir aö lyfta af sér sliku oki meö annarri eins lifsreisn og Arnfrlður I Sólbakka sýndi. Arnfriöur var ákaflega skýr og glögg á menn og málefni, kunni vel aö segja frá, bæöi I mæltu máli og rituöu. Nokkrar frásagnir birtust eftir hana I tlmaritum og báru þess skýrt vitni. Margir muna skemmtilega grein I Heima er bezt, sem hét: „Þegar ég var sautján ára”. Hjónaband Arnfrlöar og Þóris var 2 Held ég seinna á hennar fund helzt þá rata veginn hún mig leiðir grænni á grund um götuna hinum megin. Einn ég dvel á eyðiströnd af elli er lúið hjarta lifðu glöð við herrans hönd hetjan æsku bjarta. Ég veit þú I æðri heim ótal vinum mætir lifði heil og guð þig geym góðum kjörum sætir. Langt var strlö á lokastig lifið var þér byrði en aðeins það ég átti þig eitt var nokkurs viröi. S.Kr. ætiö mjög ástrikt og heilsteypt tryggöaband. Þau veittu hvort ööru allan styrk sinn, þegar á þurfti að halda, en þegar mest reyndi á, taldi maöur hennar, aö hún hefði jafnan átt meiri styrk að gefa. Arnfrlður var mjög félagslynd kona og áhugasöm um samfélagsmálefni. Hún hlifðist ekki viö átökum og átti óþrjótandi framtakssemi. Hún starf- aöi mjög aö fjáröflun til liknarmála I samtökum kvenna, varlengi formaöur Kvenfélags Húsavikur eöa sat i stjórn þess og var lengi formaöur Kven- félags Húsavikur eöa sat I stjórn þess og var driff jöður við merkjasölu vegna sjúkrahússins eða i stuöningi við hús- mæörafræöslu. Hún sat einnig mörg ár i stjórn Sambands þingeyskra kven- félaga, og þegar hún hætti forystu i þessum félagsmálum fyrir nokkrum árum sakir heilsubrests, gerðu bæöi þessi félagssamtök hana aö heiöursfé- laga. Þau Sólbakkahjón voru ætið vin- mörg, og heimili þeirra mjög gest- kvæmt, bæði af vinafólki úr bænum, og þó ekki síður vina- og frændfólki framan úr sveit. Þaö stóö þeim jafnan opiö, og þar var aliur beini og aðhlynn- ing veitt af rausn og örlæti hjartans. En Sólbakka-hjónin létu ekki þar viö sitja. Þau veittu skjól og hlif öldruöu fólki litt eöa ekki vandabundnu, af sömu alúö og umhyggju, bjuggu þvi vist i húsi sinu og báru yl og birtu á veg þeirra. Má nefna þær systur Kristrúnu og Sigriði Bjarnadætur frá Krókum I Grýtubakkahreppi, og Arna Jakobs- son og Sigriði konu hans. Arni var mjög lamaður og haföi barizt þannig viö fátæktina langa ævi með undra- ver.öu þolgæöi og karlmennsku á þeim árum, sem þjóöfélagiö rétti slíku fólki enn veikari hjálparhönd en nú. Þórir ritaöi siðar sögu Arna, og kom hún út i athyglisverðri bók, sem nefndist ,,A völtum fótum”. Af Arnfriði og lifsdæmi þeirra Sól- bakkahjóna mætti rita langa og lær- dómsrika sögu, en hér skal staðar numið. Þessi fáu orð eru sett á blaö til þess að sýna lit og þakka góöar gjafir og kveöja mikilhæfa konu. Þóri Friö- geirssyni og börnum þeirra sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Þau hafa mikils misst, en ég veit, aö minningin um Arnfriöi á Sólbakka er þeim dýr- mætari en orð fá lýst. Andrés Kristjánsson. islendingaþaettir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.