Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR TÍMANS Laugardagur 8. júlí 1978 17. tbl. Jakobína Þorvarðardóttir f rá Melábúð ^ann 9. febr. s.l. andaBist Jakobina Þor- varöardóttir (Bina i MelabUB). Mig lang- M" meB örfáum orBum aB gera fátæklega Wraun til aö geta litillega lifshlaups henn- ar, sem i öllum sinum einfaldleik var lit- r'kt, þó ytra sviB þessarar alþýöukonu v*ri Hkt og fjölda annarra íslenzkra ^venna, sem lifBu æsku og manndtímsár s'n fyrstu áratugi þessarar aldar. •Jakobina var fædd aB BarnabUB á Arnarstapa á Snæfellsnesi, 30. apr. 1885, n*styngst7 systkina, sem öll eru nii látin. ^oreldrar hennar voru hjónin Kristfn Teitsdóttir og ÞorvarBur ÞórBarson, sem Par bjuggu og voru sIBustu ábiíendur °Jarnabúoar. Fimm systranna náöu allar ^jögháum aldriogeiga nil stóran afkom- endahóp. Liföi Jakobina þaB, aö verBa 'angalangamma. Ekki veröur hér reynt aö geta æsku nennar héuppvaxtar, þauár veröa sviplfk *vi fjöldansá þeim árum, þegar lifsstrit- 10 byrjaöi strax og barnskraftarnir 'eyföu. Ung giftist hiin Sigurbirni FriB- ¦"ikssyni frá Hellnum, sem var töluvert eldrienhun, en hannlézt áriB 1928, aBeins rúmiegafirnmtugur.höfBu þau þá eignazt börn, en þau eru: MagnfriBur, starfs- *°na I BlaBaprenti, ekkja eftir Tryggva Kristjánsson sjómann, Hjörtur, hann lézt Ut>gur, Pétur, starfsmaBur I HéBni, *va;ntur Astu Jónsdóttur, Una, dvelur á £°Pavogshæli og Páll múrari, kvæntur alinu Andrésdóttur. Þau Jakobina og "gurbjörn hófu bUskap sinn i Brekkubæ 8 siBan á*Malarrifi, en voru stutt á hvor- Uni staB, en hófu siBan bUskap I MelabUB, Þeim staB sem hUn er ætiB kennd viB og liw'^ nenni svo kær- A Hellnum bjuggu ka tvær systur hennar allan sinn bú- . ^P, Kristrun I SkjaldartröB og Kristjana BarBarbUB. g^Sar Sigurbjörn felJur frá, stendur ^jan ein uppi meB börnin og erfiBÍeika og þrautseigjutimabil hennar hefst. Kemur þá I ljós hversu miklu þreki þessi kona hafBi yfir aB bUa, lét hUn aldrei deigan siga, en hélt títrauB áfram bUskap meB aBstoB barnanna eftir þvi sem efni stoBu til. En áriB eftir aB hún missir manninn, deyr Hjörtur sonur hennar, aB- eins 18 ára gamall, mikill efnispiltur og harmdauBi öllum sem hann þekktu. En þaB var eins og Blna harBnaBi viB hverja raun, ekkiþóá þann veg aB hUn yrBi beisk Ut i llf iB, sem reyndist svo harBneskjulegt, hekiur barBist hun i fullu trausti á guB sinn og góBa nágranna, sem margur hver mun hafa reynzt henni vel i erfiBleikum hennar. Til ársins 1942 býr hUn i tvíbýli, ásamt hjónunum Jóni1 Kristjánssyni og Elinborgu SigurBardóttur, eri um þaB bil eru börnin öll flutt burtu og bUin aB stofna sineigin heimili, aB undanskilinni dóttur- inni Unu, sem var sjúklingur frá fæBingu. Þegar Bína er nU orBin ein I MelabUB meB dóttur sina, fannst vist flestum aB ekki væri.lengur vegur fyrir hana aB vera þar áfram, og voru börnin reiBubUin til aB annast hana, en þaB var nú öBru nær. HUn Bína var staBráBin I því aB annast dóttur slna meBan kraftarnir entust, enda stóB hún viB þaB, þó svo færi aB lokum, aB hUn varB aB láta I minni pokann. Hérhefir veriB rakin I stórum dráttum sagan um hana Bínu, en þetta ævibrot segir lltiB um manneskjuna sjálfa, per- sónuleika hennar og umgangsmáta. Þar verBur vandinn stærri og varla á færi nema sérfróBra manna aB gera slíku skil á raunhæfan og sannan hátt. Þessi stór- brotna alþýBukona verBur öllum sem hana þekktu eftirminnilegur persónuleiki. HUn þekkti ekki annaB en hiB fábrotna lif I þröngum umhverfishring sins byggBr- lags, en glæddi þaB sliku lifsmagni — hUn var ætiB glöBust og rikust allra og miBl- aBi öBrum bæBi ungum og öldnum af þeim sjóBi. Þessi lágvaxna kona var svo höfB- ingleg og reisnin stór, aB enginn tók eftir þvi, hvaB hUn bjó viB einföld ytri lifsskil- yrBi, þau hurfu i skuggann fyrir henni sjálfri. Gjafmildi hennar og gestrisni var. meB eindæmum og þykktist hUn jafnan viB ef einhver fór hjá garBi hennar án þess aB lita inn. En þaB var ekki aBeins kaffiB hennar Binu, sem dó aB sér gestina, held- ur miklu fremur viBmót hennar og viB- ræBuhæfileikar frásagnarsnilldin var ein- stök og minniB gott fram á siBasta dag. Voru þeir orBnir æBi margir, sem aB MelabUB komu og nutu návistar hennar, fræddust og glöddust og voru ríkari eftir hverja heimsókn. BæBi innlenda og er- íenda fræBi- og listamenn oft aB hennar garBi til aB hlusta og nema litrífc- ar frásagnir hennar HUn var dulvitur og skyggn og sá oft fyrir óorBna atburBi. Ja, hún Blna gerBi garB sinn f rægan og henn- ar verBur lengi minnzt, hún er óafvitandi orBin þjóBsagnapersóna I sögunni.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.