Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Qupperneq 1

Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Qupperneq 1
ÍSLENDINGAÞATTIR Laugardagur 8. júlí 1978 17. tbl. TIMANS Jakobína Þorvarðardóttir frá Melabúð t*ann 9. febr. s.l. andaBist Jakobina Þor- var6ardóttir (Bina I MelabiiB). Mig lang- ar nieB örfáum orBum aö gera fátæklega ^ilraun til aö geta litillega lffshlaups henn- ar, sem I öllum sinum einfaldleik var lit- rikt, þó ytra sviB þessarar alþýBukonu v®ri likt og fjölda annarra islenzkra *venna, sem liföu æsku og manndómsár sin fyrstu áratugi þessarar aldar. Jakobina var fædd að Barnabúö á Arnarstapa á Snæfellsnesi, 30. apr. 1885, næstyngst 7 systkina, sem öll eru nil látin. ^oreldrar hennar voru hjónin Kristin veitsdóttir og Þorvarður Þóröarson, sem Par bjuggu og voru siöustu ábúendur “jarnabúöar. Fimm systranna náöu allar mJögháum aldriogeiga nú stóran afkom- endahóp. Liföi Jakoblna þaö, aö veröa *angalangamma. Ekki veröur hér reynt aö geta æsku hennar néuppvaxtar.þauár veröa sviplfk *vi fjöldansá þeim árum, þegar lifsstrit- I byrjaöi strax og barnskraftarnir eyföu. Ung giftist hún Sigurbirni Friö- rjkssyni frá Hellnum, sem var töluvert eldrienhún, en hannléztáriö 1928, aöeins rúmlega fimmtugur,höföu þau þá eignazt oörn, en þau eru: Magnfriöur, starfs- °na i Blaöaprenti, ekkja eftir Tryggva r>stjánsson sjómann, Hjörtur, hann lézt Pogur, Pétur, starfsmaöur I Héöni, v*ntur Astu Jónsdóttur, Una, dvelur á öpavogshæli og Páll múrari, kvæntur óllnu Andrésdóttur. Þau Jakoblna og ^■gurbjörn hófu búskap sinn i Brekkubæ 8 siöan á“Malarrifi, en voru stutt á hvor- á*ho^a^’ en sl®an PJskap 1 Melabúö, v P6'111 staö sem hún er ætiö kennd viö og lik^ ^enni svo kær- ^ Hellnum bjuggu s, a tv®r systur hennar allan sinn bú- l,fP, Kristrún i Skjaldartrööog Kristjana “öröarbúö. e|fe8ar Sigurbjörn fellur frá, stendur 3an ein uppi meö börnin og erfiöleika og þrautseigjutlmabil hennar hefst. Kemur þá i ljós hversu miklu þreki þessi kona haföi yfir aö búa, lét hún aldrei deigan siga, en hélt ótrauö áfram búskap meö aöstoö barnanna eftir þvi sem efni stóöu til. En áriö eftir aö hún missir manninn, deyr Hjörtur sonur hennar, aö- eins 18 ára gamall, mikill efnispiltur og harmdauöi öllum sem hann þekktu. Eh þaö var eins og Bina harönaöi viö hverja raun, ekkiþó á þann veg aö hún yröi beisk út i lifiö, sem reyndist svo haröneskjulegt, heldur baröist hún i fullu trausti á guö sinn og góöa nágranna, sem margur hver mun hafa reynzt henni vel i erfiöleikum hennar. Til ársins 1942 byr hún i tvibýli, ásamt hjónunum Jóni Kristjánssyni og Elinborgu Siguröardóttur, en um þaö bil eru börnin öll flutt burtu og búin aö stofna sin eigin heimili, aö undanskilinni dóttur- inni Unu, sem var sjúklingur frá fæöingu. Þegar Bina er nú oröin ein I Melabúö meö dóttur sina, fannst vist flestum aö ekki væri lengur vegur fyrir hana aö vera þar áfram, og voru börnin reiöubúin til aö annasthana, en þaö var nú ööru nær. Hún Bina var staöráöin I þvi aö annast dóttur sina meöan kraftarnir entust, enda stóö hún viö þaö, þó svo færi aö lokum, aö hún varö aö láta i minni pokann. Hérhefir veriö rakin i stórum dráttum sagan um hana Binu, en þetta ævibrot segir litiö um manneskjuna sjálfa, per- sónuleika hennar og umgangsmáta. Þar veröur vandinn stærri og varla á færi nema sérfróðra manna aö gera sliku skil á raunhæfan og sannan hátt. Þessi stór- brotna alþýöukona verður öllum sem hana þekktu eftirminnilegur persónuleiki. Hún þekkti ekki annaö en hiö fábrotna lif I þröngum umhverfishring sins byggör- lags, en glæddi þaö sliku lifsmagni — hún var ætiö glööust og rikust allra og miðl- aöi öörum bæöi ungum og öldnum af þeim sjóöi. Þessi lágvaxna kona var svo höfö- ingleg og reisnin stór, aö enginn tók eftir þvi, hvaö hún bjó viö einföld ytri lifsskil- yrði, þau hurfu i skuggann fyrir henni sjálfri. Gjafmildi hennar og gestrisni var meö eindæmum og þykktist hún jafnan við ef einhver fór hjá garöi hennar án þess aö lita inn. En þaö var ekki aöeins kaffiö hennar Binu, sem dó aö sér gestina, held- ur miklu fremur viömót hennar og viö- ræöuhæfileikar frásagnarsnilldin var ein- stök og minniö gott fram á siöasta dag. Voru þeir orönir asöi margir, sem aö Melabúö komu og nutu návistar hennar, fræddust og glöddust og voru rikari eftir hverja heimsókn. Bæöi innlenda og er- lenda fræöi- og listamenn oft aö hennar garöi til aö hlusta og nema litrik- ar frásagnir hennar Hún var dulvitur og skyggn og sá oft fyrir óoröna atburöi. Já, hún Bina geröi garö sinn f rægan og henn- ar veröur lengi minnzt, hún er óafvitandi oröin þjóösagnapersóna i sögunni.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.