Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Blaðsíða 2
Ármann Dalmannsson
F. 12. sept. 1894
D. 22. marz 1978
Eftir langt skammdegismyrkur norð-
lenzkra dala er gott að eiga von góora
gesta og bjartari daga.
Ég og f jölskylda mln höfum átt því láni
að fagna að eigaeinn slikan gest, árvissan
sem bar me6 sér birtu og yl og vék burtu
skuggum vetrarins. Um áramótin ftírum
viöaöhugsa til þesshvorthanngætikom-
ib og hvenær hann mundi koma. Og svo
birtisthann einn góðan veðurdag, glaður
og broshýr a6 vanda og vi6 litum bjartari
augum fram á veginn. Þessi gestur var
vinur okkar Armann Dalmannsson sem
gegndi prófdómarastörfum vi6 Bænda-
skólann hér á Hólum i 27 ár.
Ég kynntisthonumfyrst voriö 1973 þá 78
ára gömlum manni. Ekki var að merkja
að aldurinn væri honum i nokkru til baga
og þann tima er hann starfaöi hér vi6 mat
prófverkefna vann hann yfirleitt tólf tima
á dag. Það undraöi mig oft hversu mikla
og góöa yfirsýn hann haföi yfir allar
námsgreinar sem kenndar eru hér og
vann hann öll sin prdfddmarastörf með
fágætri samviskusemi og nákvæmni. Þa6
er gæfa hverjum þeim sem hlotnast það
hlutskipti aö vera i verki me6 slikum
manni sem Armann var.
Flesta daga sem Armann dvaldi hér fór
hann i gönguferö sér til skemmtunar og
hressingar. Ég á margar ánægjulegar
minningar frá þeim stundum er við
þreyttum göngu saman hér um nágrenn-
iö. Margt kvöldiö höf&um viö þá ánægju
a6 fá Armann i heimsókn, það eru eftir-
minnilegar stundir. Oft kvaddi hann meö
vlsu er hann fór og rita6i þær gjarnan I
gestabókina.
Eitt sinn kvaö hann svo vi6 brottför
Þökk ég votta ykkur öllum hér,
er ég brottu héðan aftur fer.
Samstarf gott ég þakka þér og bið,
þess a6 Drottinn blessi heimiliö.
Kveöjur hans munu ylja okkur um
hjartarætur á ókomnum árum, og vekja
hjá okkur minningar um gestinn okkar
góöa sem ætið flutti með sér htyju og góð-
vild. Minningarnar um hann munu urn
ókominár vfkja burtu skuggum vetrarins
og greiöa fyrir geislum vorsólarinnar inn
á okkar heimiii.
Me6 Armanni Dalmannssyni er horfinn
á braut mikilhæfur maöur, maöur vorsins
og gróandanssem hlúðiað öllu er lifsanda
dró, og hugsaði fyrst og fremst um þaö
hvernig hann yrði landi sinu og þjóð að
sem mestu liði, án þess að taka tillit til
eigin ábata og hafði fornfýsi og skyldu-
rækni að leiðarljósi.
Heimili hans og Sigrunar Kristjánsddtt-
ur konu hans var sælureitur, ógleyman-
legt hverjum manni sem þar kom einu
sinni. Friðurinn og kærleikurinn til alls
sem lifir umvafði mann um leið og stéttin
var gengin heim að húsinu. Aspirnar
stóöu og standa vörð viö hiisiö hans i Aðal-
stræti 62 á Akureyri og segja gestinum
sina sögu.
Ég og fjölskylda mln þökkum þér kynn-
inguna og allt samstarfi6, sem aldrei bar
skugga á. Blessuð sé þln minning um ei-
lifð alla. Astvinum þinum öllum eftirlif-
andikonu, börnum ogbarnabörnum send-
um viö samuðarkveöjur.
Sigtryggur Jón Björnsson
Hdlum I Hjaltadal.
Fyrir mér sem ólst upp á næsta bæ viö
hana og þekkti hanaveröur hún mikill-
væg minning og ábending hverning hægt
er að öðlast llfshamingju á einfaldan
máta og án þess aö gera tilraun til aö
kaupa hana dýru veröi ytri gæða. Og
þegar hiín Bína er nii horfin af sjónarsviö-
inu, veröur allt eitthvaö risminna á ævi-
slóö hennar, en umhverfiö veröur þd ætfö
þaðsama, fegurðog tign jökulsins okkar,
minnir á stórbrotiö og gott fdlk sem liföi I
nálægö hans og hann heldur áfram að
magnast dularkrafti þess fólks sem viö
rætur hans bjó.
Minnig þln lifir, Bina I Melabiið.
Kristinu Krisjánsson
Jakobina Þorvaröardóttir frá Melabúð
Minning frá Helgu frá Dagverðará.
6g man þegar fyrst við fundumst
var fallegur sumardagur
og jökuil i geislagulli
þá glóði svo töfrafagur.
Þá hreyfði hafgolan blómin
og himinsins fuglar sungu,
svo Ijómandi fegurð landsins
varð lofgjörö á þeirra tungu.
Sem heiður hásumardagur
svo hugljúf var okkar kynning
og allt okkar samstarf er mér
ein indæl og sólbjört minning.
Er sjúkddmar, hel og harmar
a6 heimili mlnu streymdu
þá komst þú með hjálp og huggun
- já hjálp sem þar engir gleymdu.
Og börnin min ung þér unnu
þú öllum þeim varst sem móðir,
með þulum, sögnum og sögum
þú sýndir þeim menntaslóðir.
Þó varstu ein þeirra öldnu,
sem ekki i skóla gengu,
og lærðra kennara leiðsögn
I lifinu aldrei fengu.
Margt fróðlegt að fornu og nýju
þú festir þér vel i minni.
Og margt hef ég lært sem man ég
af munnlegri frásögn þinni.
t háskóla lifs þú lærðir
að lifa á kærleikans vegi
og kennari þinn var Kristur,
sá kennari brást þér eigi.
Ég þakkir og virðingu votta
þér vil þegar leiöir skilja
Hvar aftur við samleið eigum
fer eftir skaparans vilja.
isiendinaaþærtir