Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Blaðsíða 5
Sigríður Gísladóttir
húsfrú, Skálmarbæ
E.B.
F*dd 8. des. 1886
Dáin 21. júlí 1977
Höggvið er rjóður.
Hnigin til jarðar
su eik sem lengst
og styrkast stóð.
kessi orð Einars Benediktssonar komu
mér ihug þegar ein af okkar merku skaft-
'ellsku aldamótakonum hefur lokið langri
*vi sinnihér á jörð. Hún léztá St. Jóseps-
sPítalanum i Hafnarfirði fimmtudaginn
21. juli'.
Sigriður var fædd i Gröf í Skaf tartungu
% desember 1886, dóttir þeirra merku
^rafarhjóna Þuriðar Eiriksdóttur frá
Hlið og Gisla Gislasonar bónda i Gröf.
f^u voru bræðrabörn að skyldleika.
^uriður var dóttir Eiriks Jónssonar og
*onu hans Sigriðar Sveinsdóttur Pálsson-
ar læknisi Vik. Gisli var sonur Gisla Jóns-
spnar eldri frá Hlið og seinni konu hans
**ristinar Simonardóttur. Þau Grafarhjóp
^uriður og Gisli eignuðust þrjár dætur.
^'griðurvarelzt.Ragnhildi misstu þau tiu
í^3 gamla. ölöf var yngst þeirra systra
un giftist Jóhannesi Arnasyniog bjó eftir
0reldra sína i Gröf, og er nU ekkja þar.
'griður ólst upp á mannmórgu heimili
oreldra sinna. Þar var alltaf margt
vmnufólk. öllum sem voru í Gröf þdtti
v*nt um Siggu, þvi óllum vildi hún góð
vera.
^ þeim árum var stórt bú i Gröf að talið
j,31" á þeim tima. Vandist Sigriður þvi
Jött við öll störf, bæði uti og inni og ekki
°Ur voru henni Utistörfin hugleikin. Föð-
r hennar var ákaflega kært að hafa hana
eð sér við alla skepnuhirðingu, enda
m Hjótt I ljós að hún var mikill dýravin-
' sem siðar verður að vikið.
, Sigriður var sérstaklega félagslynd,
r n var einn af stofnendum ungmenna-
, ^gsins Bláfjalls, sem stofnað var árið
s, 9 ! Grafarstofunni og var þar góður og
erkur félagi. Ég man hana vel á
. ertlmtisamkomum, er hUn spilaði á
0, j"monikuna sina fyrir dansi og dreif
kur krakkana Ut á dansgólfið, hvað við
stu
eft
.ndir með henni. Ef til vill eigum við
Umlr að hitta hana aftur, er við flytj-
nu |í vfir móðuna miklu, sem hún hefur
er j*gar fai"io á undan okkur. Ef svo fer,
Wr vinu að fagna.
Jóii Pórðarson
'siend
¦ngaþættir
vorum henni þakklát eftirá, þvi þegar Ut i
dansinn var komið þá var björninn unn-
inn. Og eigi siður man ég hana á málfund-
um ungmennafélagsins. Þar tók hUn oft
skörulega til máls. Einnar ræðu hennar
minnist ég sérstaklega. Þar var þá tii um-
ræðu dyraverndunarmál, sem ung-
mennafélögin beittu sér töluvert fyrir á
þeim árum, þar hélt hun mikla og eftir-
takanlega ræðu, sem ég tel að við
unglingarnir hófum haft gott af að hlusta
á. Liðan allra dýra var hennar hjartans
mál. Sigriður var skarpgreind kona eins
og hUn átti kyn til, var skemmtileg i við-
ræðum og hélt vel á sinum málstað, og
oftast enduðu umræðurnar um kýr og
hesta. HUn vár mikil hestakona og sat yel
hest, enda voru þá margir fallegir og góð-
ir reiðhestar i Gröf. Hún atu' þá mikið fal-
legan og góðan reiðhest rauöblesóttan að
lit, sem hUn sat þá oft á.
Arið 1911 giftist hún Vigfúsi Gestssyni
eldrafrá Ljótarstöðum og fengu þá jórð-
ina Skálmarbæ i Álftaveri til ábúðar, þá
25áragömul. Þar átti hún eftir aðeignast
marga góða og fallega hesta og góðar kýr,
þvi maður hennar var mikill hestamaður.
Mun margur muna hann á Hervar sinum.
Það var oft tekið til þess hvað Skálmar-
bæjarhestarnir voru fallegir og vel með
farnir, og þar eru fallegir og góðir reið-
hestar enn.
i 'Skálmarbæ búnaðist þcirii vel. þrl
bæði voru dugleg. Urðu þau þúr injög vin-
sæl. Gestrisni þeirra var við brugðið, var
ekkerttil sparað að láta gestum vel liða.
Þá var munað eftir hestum ferðamanna.
Alltaf var Vigfús vel birgur af heyjum.
Kom það sér oft vel fyrir ferðamenn, mun
húsmóðirin þáofthafaséstUti við að gæta
að liðan hesta ferðamanna, hvort þeir
hefðu nóghey á meðan^taðið var við eða
ef henni fannst eitthvað athugavert við
liðan þeirra. Þá var umhugsunin um aö
reyna ab bæta Ur þvi, og var hUn þá óspör
á að finna að þvi sem henni fannst ábóta-
vantfrá hendi eiganda, með ljUfmannlegu
e$ ákveðnu fasi. Þar áttu dýrin sinn góða
málsvara.
Þau hjón eignuðust þrjá syni: Gisla
fæddan 1912, Gest fæddan 1914 og Jafet
Kristin fæddan 1922. i
Eftir Kötlugosið 1918,,er Skálmarbæjar-
hraunin urðu óbyggileg, keypti VigfUs
jörðina ásamt ábUðarjörð sinni. Skálmar-
bæjarhraun voru þá búin að vera i byggð i
41 ár, fyrstur byggði þar Runólfur Gunn-
steinsson 1858. Eftir það rak hann þar
stórt bU á þeirra tima visu, þó við erfið-
leika væri þar að etja, þar sem stórvatn
skar i sundur jarðirnar, en þau voru bæði
dugleg og unnu mikið, og eftir að synir
þeirra komust upp,fór að hægjast um hjá
þeim, þvi þeir voru snemma duglegir
verkmenn. Oftast voru unglingar hjá
þeim hjónum á sumrin, fleiri og færri, og
alltaf sóttust þeir eftir að fá að koma aft-
ur. Það sýnir að þar hefur þeim liðið vel,
enda voru bæði hjónin sérstaklega lipur
og góðviðbörn, ogsvomunþarennvera.
Aiið 1949missti Sigriður mann sinn 69
ára að aldri. Það var henni þungt áfall.
Hjóngband þeirra var sérstaklega far-
sælt. En hún tók þvi með sinni sérstöku ró
og festu. Eftir það bjó hún með sonum sin-
um, sem voru henni sérstaklega góðir og
eftirlátir og vildu allt fyrir hana gera.
Eftir áttræðisaldur fór heilsa hénnar að
bila, og átti-hUn þá mjög erfitt með fóta-
vist, var þá oftast við rUmið. Það hef ég
heyrthafteftirkonu i Alftaveri, aðþóhun
hefði átt tiu dætur hefðu þær ekki getað
hugsað betur um hana en synir hennar
gerðu. Það var góður vitnisburður. Ariö
1975 i desember var hún flutt frá heimili
sinu á Borgarspitalann i Reykjavik þá
orðin mjög lasburða og siðar á St. Jóseps-
spitalann i Hafnarfirðiog þardvaldi hUn á
annað ár, þar til kallið kom við sérstak-
lega góða umhiröu og hjúkrun. Kærar
þakkir eru þvi fólki hér með færðar fyrir
það og öllum þeim sem á einn eða annan
hátt sýndi henni vinsemd i hennar löngu
legu. Og nu þegar ég er aö ljuka þessum
fátæklegu minningarorðum um mina