Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Blaðsíða 6
Þrándur á Aðalbóli
F.4. jUli 1897
D.27. mai 1978
Sá er þetta ritar knúði dyra á lnisi einu I
miðborg San Francisco fyrir fimmtlu og
fimm árum. Þar lauk um sinn löngu og
nokkuð ströngu ferðalagi, þvi að sfðustu
mánuðina hafði ég verið að vinna mig
áfram vestur yfir álfuna, peningalaus
með öllu og nýkominn heiman frá Islandi.
Ég hafði frétt að i þessu husi byggi sýsl-
ungi minn og frændi, Þrándur, sonur
Indriða skálds á Fjalli i Aðaldal. Þótt
skammt væriá milli heimila okkar i Þing-
eyjarsýslu, sáumst viö þarna i fyrsta
sinn.
Atvikin höguðu þvi svo að ég settist að i
þessu hUsi og leiftir minar og þess fólks
sem þarbjóog siðarbættist ihópinn, lágu
siðan saman þau sjö ár sem ég dvaldi i
landinu. Þeir sem þarna bjuggu auk
Þrándar og min voru þrir HUnvetningar,
Jósef Jónsson frá Brekku I Þingi og bróðir
hans ólafur, ásamt konu sinni þarlendri,
og Lárus Erlendsson frá Beinakeldu. Sfð-
ar bættust svo i hópinn þeir bræbur
Þrándar, Högni nú bóndi á Syðra-Fjalli i
Aöaldal oglndriði ættfræöingur i Reykja-
vik, og sfðast en ekki sizt kona Þrándar,
Signý, systir Þórkels prófessors og há-
skólarektors.
Þaðer einkennilegt hvernigatvikin láta
leiðir fólks mætast og falla saman á cílik-
legustu stundum og stöðum. Rithöfundur-
inn Thornton Wilder rekur þetta eftir-
minnilega i frægri skáldsögu, „The
Bridge of San Luis Rey". Ósamstæöur
hópur fólks, sem mætist á fornri brU, til
þesseins,abþvier virðist að faUa saman I
gljUfrið þegar brUin hrynur. Leiöir okkar,
þessara lslendinga, höfðu af margbreyti-
legum astæðum og á svipaðan hátt legið
til þessa hUss i San Francisco, svo fjarri
ættlandi okkar. En ekki til þess að deyja,
heldur til þess að af leiddu ævilöng kynni
ogvinskapur.semaldreibarskugga á um
langa ævidaga. Fólk þetta er nU allt mjög
hnigið að aldri, en Þrándur er hinn fyrsti
er kvaddur hefur verið til brottfarar.
Þrándur á Aðalböli var fæddur 4. jUli
1897 og þvi tæplega 81 árs er hann lézt.
Foreldrar hans voru þau hjónin Kristin
Friðlaugsdóttir frá Hafralæk og Indriði
Þórkelsson bóndi og oddviti á Ytra-Fjalli,
landskunnur maður. Þrándur ólst upp i
stórum hópi tápmikilla systkina i einni af
fegurstu sveitum landsins og var þvi að
vonum átthagakærmaður. Þaö batt hann
þóekkium of viðheimahaga ogleitaði þvi
hugurinn Ut til frekari mennta og kynna.
Hann hélt til Hvanneyrar og Utskrifaöist
Ur bændaskólanum þar árið 1919. Þaðan
lá leiðin tU Noregs og Danmerkur til frek-
ara verknámsogsíðan til Bandarikjanna,
þar sem við hittumst þann ágæta jUlidag
árið 1923.
Þrándur hélt heim til Islands af tur eftir
tólf áraf jarvistaðallega i San Francisco,
kæru mágkonu þá finn ég að margs er að
minnast og sakna. Þó að hennar likam-
legu kraf tar væru alveg á þrotum þá fékk
hún að halda sfnu skýra og andlega þreki
til hins siðasta.
NU er þessi góða kona horfin af þessari
jarövist til fegri heima. Ég veit að góöar
oskirogþakkir fylgja henni frá samferða-
mönnum hennar.
Jarðnesku leifar hennar voru fluttar á
æskustöðvar hennar og jarðaðar við hlið
manns hennar við Grafarkirkju. ,
6
Ei má eðli hagga,
er það drottins gjöf.
Þar sem var min vagga
vil ég hljóta gröf.
Stgr. Th.
Ég enda svo þessi fátæklegu minn-
ingarorð með djúpri viröingu og innilegu
þakklæti til þin, kæra mágkona. Ég bið
þess að guð láti engil sinn leiða þig á fund
ástvina þinna.
Astvinum þinum öllum votta ég dýpstu
samuö.
VigfUs Gestsson
þar sem hann starfaði sen verktaki I mUr-
iðnum. Honum vegnaöi þar mjög vel, en
varð fyrir fjárhagslegu áfalli, sem margir
fleiri, i bankahruninu 1929, og hélt þvi
heim auðugri af lifsreynslu en fjármun-
um. Hann minntist þó jafnan áranna I
Kaliforniu með gleði og þeirra kynna,
sem hann hafði þar af landi og þjóð.
Arið 1932 reisti Þrándur nýbýli norður i
Aðaldal og nefndi Aðalból. Hann bjó þar i
46 ár til dauðadags og var jafnan siöan f
daglegu tali nefndur Þrándur á Aðalbóli.
Þrándur var ágætlega gáfum bUinn,
glöggur á menn og málefni og raunsær i
bezta lagi. Hann var hreinn og beinn,
hispurslaus i framkomu og kom jafnan til
dyra eins og hann var klæddur, Hann var
vinur vina sinna, og fyrirleit alla sýndar-
mennsku og ðheilindi. Og ekki féllu hon-
um þeir menn sem fóru með hæöum og
hólum ogduldu hug sinn og athafnir, en
studdi af heUum hug þá sem vUdu vel og
unnu að framgangi góðra og þarfra mál-
efna. Hann stofnaöi sparisjóð 1 sveit sinni
og stýrði siðan, en fjármunalegt sjálf-
stæði og ráðdeild taldi hann Ufsnauðsyn
hverjum sem vUdi veröa nýtur maður.
Þrándur var góöur bóndi, glöggur á fé og
fóðrun og bjó af skynsemi og þekkingu-
Honum var þó nokkuð stakkur skorinn
vegna landþrengsla og skildi þær tak-
markanir sem aðstæðurnar sköpuðu og
lagaði bUskap sinn eftir þvi. Hann var
fulltrUi Suður-Þingeyinga á Stéttarsam-
bandsþingum i 15 ár og aðalhvatamaður
að stofnun rjómabUs i Aöaldal á kreppu-
árunum. Lyfti það mjög undir meö bU-
skap par á rfiöum tima. Hann var einnig
aðalbaráttumaður fyrir þvi, að bændur
fengju rafmagn um nærliggjandi sveitir
frá Laxárstöð, og var siöan umboösmaður
og innheimtumaður Laxárvirkjunar þar i
sveitaumdæmunum um áratugaskeið.
Hann var mikill áhugamaöur um stofnun
heybanka i sveitum, sem samtryggingu
gegn heyleysi I harðærum, en ekki sá
hann þá stórmerku hugmynd rætast.
Mörg önnur mál lét hann til sin taka
meira og minna.
Þrándur gerði ekki viðreist eftir að
hann settist að á ný I heimabyggö sinni-
Hann var heimakær og undi vel hag sln-
um sem bóndi i nánusambandi viö landið
og náttUruna. Þó fór þar einnig heims-
borgarinn ef að var gáð. Hann las mjbg
erlend blöð og bækur og fylgdist jafnan
vel með þvi sem var aö gerast á innlend-
um og erlendum vettvangi.
Arið 1926 kvæntist Þrándur æskuvin-
isiendingaþættir