Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Qupperneq 7

Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Qupperneq 7
Stefán Árnason yf irlögregluþj ónn Stefán fæddist aö SauöhUsnesi i Álfta- veri á gamlárskvöld 1892 — En ekki dvaldist hann I foreldrahúsum, nema yfir nöttina. A nýjársdag var hann fluttur til Ingibjargar Jónsdóttur í Hraungerði, f sömu sveit. Og þar með tók hún við móöurhlut verkinu. 1896 giftist Ingibjörg ísleifi Jónssyni frá Jórvik. Þau bjuggu í Hraungerði til 1902. fluttu þau til Jórvikur, og Stefán meö Þeim. Þau gengu honum i foreldrastaö. hjá þeim dvaldi hann til 27 ára aldurs. Er þau hjón gerðu erfðaskrá sfna, arfleiddu þau Stefán til jafn við börn sin, og lýsir það þeim hjónum vel. ^metanlegt happ hefur það veriö Stefání, ®ö alast upp á sllku gæða- og myndar- öeimili. Enda leit hann ávallt á þau hjón sem foreldra sina, og mat þau liklega öll- um öðrum meira. Um þau talaði hann i allt öörum tón en um annaö fólk. tsleifur var mikill framfaramaöur. Og meðal annars hafði hann áhuga fyrir, að sundyrðikennti sveitinni. Hann sendi þvi ^tefán til Reykjavikur, og kostaði hann PUf i' nokkra mánuði við sundnám, hjá pöli Erlingssyni. „Sundlaug” lét ísleifur 8®ra með þvi að hlaða fyrir læk, svo að uppistööulón myndaðist. Og þar kenndi ^tefán nokkrum unglingum sund, þar á meðal fósturbróður sinum Jóni Isleifs- sym, siðar kennara og söngstjóra. Eins og fleiri ungir menn, fór Stefán á Vertið til Suðurnesja, og mun hann hafa verið þar landmaður, fremur en viö róöra. Svo mun einnig hafa verið i Vest- mannaeyjum, er hann leitaði þangað W fanga. Fyrir sjómennsku hafði hann °nu sinni Signýju Jóhannesdóttur frá yöra-Fjalli hinni ágætustu konu. Þeim vurð fjögurra barna auöið en tvö þeirra tustí bernsku. Þau sem upp komust eru •veig húsfreyja og hjúkrunarkona á úsavik nyrðra gift Jóni Þorgrimssyni °rstjóra og Þorkell bóndi á Hvoli i Aöal-' a* * kvæntur Oddnýju Bjarnadóttur. n í[ándur á Aöalbóli var heilsuveill nkkur siíustu árin. Hann lézt laugardag- n 27. mai s.l. eftir skamma legu og var nrðsettur að Grenjaðarstaö fimmtudag- nn 1. júni. Egminnist hans sem einlægs og ágæts * nnr °8 eins heilsteyptasta manns sem ® nef kynnzt. Reykjavik I júní 1978 Þórir Baldvinsson litinn áhuga, og það var Eyingum happ, þvl aö hefði sjórinn orðið starfsvettvang- ur Stefáns, erulitlar likur til, að leikgáfur hans hefðu orðið þáttur i menningarlífi Eyinga, einsograun varð á. En hermi- og leikgáfa hefur verið honum meöfædd, þvi að ekki var hann gamall, er hann fór að herma eftir ýmsum i sveitinni. Strlðs- glettinn mun hann hafa verið, og margir haftgamanaf, en öðrum kannski sárnað I svip. En svo leikinn var Stefán að leika, að leiklist hefði átt að vera hans aðalstarf, en ekki hjáverka. Sumar sem ég var i Eyjum, ky nntist ég Stefáni. Og oft kom ég og fleiri strákling- ar I Mandal, þar sem Stefán átti heima. I kjallaranum þar, varoft kátina, og stund- um kerskni blandin, góðkynja þó. Var Stefán konungur þeirra stunda. Hann kunni svo miklu meira fyrir sér en við hinir, aö um engan jöfnuð var að ræða. Og æ síðan, er viðhittumst, voru fremur slegnir strengir gamans en alvöru, þótt húnslæddist meðöðru hvoru, svo og sögu- legur fróðleikur,sem var Stefáni nærtæk- ur. En m'eir seildist ég eftir kímni- og leikgáfu hans. Hann hafði svo næmt auga fyrir hinu sérkennilega i fari manna, rödd og fasi, og svo mikla hermihæfni, að unun var að sjá Stefán og heyra, er hann brá sér i gervi kunnra borgara og kdnningja. 1 Eyjum ganga ýmsar glettnisögur um Stefán. Hann átti það til aö hringja I menn og tala við þá með „þeirra” rödd, eöa skipa fyrir verkum meö rödd verkstjór- ans, og kannski öfugt viö það, sem hann hafði gert, stundu áður. En Stefán bregður sér ekki oftar I gervi kunningja eöa góðborgara til að setja glaðansvip á liðandi stund. —-Stefán féll I valinn 29. júli 1977, á 85. ári. Er hann næturgamall var fluttur Ur for- eldragarði, hefur þaö ekki átt aö veröa nema um stundarsakir, þótt önnur yröi raunin. En sllka öndvegis „foreldra” og heimili hlaut hann, að annar og mildari hljómur var i röddinni, er hann minntist þeirra. Fósturforeldrarnir og Jórvlkur- heimilið var Stefáni efst i huga, er hann leit um öxl. Skömmu áður en Stefán „kvaddi”, hringdi hann, sem oftar til min, og haföi á orði aö skreppa til Reykjavlkur, og myndi þá líta inn. En hann kvaðst mjög slappur, og varla þekkja sjálfan sig. En sjálfs hans voru gamanyröin, sem voru honum svo eiginleg, að vel gæti ég trúað, aö hann hafi kvatt þetta lifsplan okkar og heilsaö nýju, með spaugsyrði á vör, þótt grunnt væri á alvörunni, undir gamninu. og stundum var spaugið blandaö alvöru, og alvaran spaugi. — En að þessu sinni kenndi óvissu meðspauginu. Og svo fór, aö hann skrapp ekki til Reykjavikur. Hann leit þvi ekki inn og skákaöi ekki til min tóbaksdósun- um, eins og hann var vanur, — og fyllti ekki stofuna gáska og glaöværð, eins og ávallt er hann kom, á sinn sérstæöa, „stefánska” hátt. Stefán var, eins og áður er sagt, skaft- fellskur að ætt og uppruna, en flutti, sem fleiri til Eyja, og festi þar rætur. 1 fyrstuvann hann ýmis störf, en hvarf brátt að starfi I lögreglunni. Arið 1932 tók hann við stööu yfirlögregluþjóns, og var það um áratugi siðan. En Vestmannaey- ingum mun hann minnisstæðastur á leik- sviöinu. Beztu hlutverkum sinum, ber mönnum saman um, að hann hafi skilaö af ógleymanlegri snilld. A „þjóöhátlð” Eyinga, var Stefán kynn- ir yfir hálfa öld. Og trúlegt er, að það met verði seint slegið. Er Stefán hringdi til mln siðast, minntist hann á hátiðina, sem var rétt , framundan, og halda átti þá aftur, l fyrsta skipti eftir gos, i Herjólfsdalnum fagra. Það leyndi sér ekki, að hugur hans stóð til hátiðarinnar. — En I röddinni var einhver annarlegur hreimur — efi. Þegar hringt var til mln og sagt: „Stefán Arnason er dáinn”, skildi ég efa- 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.