Íslendingaþættir Tímans - 08.07.1978, Blaðsíða 8
70 ára
Páll Kolbeins
Nýlega varð Páll Kolbeins, fyrrverandi
aðalféhirðir Eimskipafélags Islands, sjö-
tugur. Páll fæddist 14. mai 1908 á Melstaö
i Ytri-Torfustaðahreppi i Vestur-HUna-
vatnssýslu. Froeldrar Páls voru heiðurs-
hjónin þar, sr. Eyjblfur Kolbeins Eyjólfs-
son og kona hans, Þbrey Bjarnadóttir.
Fljótt bar á þvi að Páll væri bæði iöinn
og námfús. Hann veitti móður sinni hjálp-
arhond eftir þvi sem aldur, kraftar og
geta leyfðu. Páll var þó yngstur systkina
sinna, en faðir hans féll frá er Páll var
aðeins þriggja ára. Páli var eigi nóg að
vinna hörðum höndum heima við, hugur
hans hneigðist einnig til bóklegs nams.
Hanh gekk þvi i Verzlunarskóla íslands,
er hann hafði aldur til og tók próf þaðan
vorið 1930. Siðan stundaði hann nám við
verzlunarskóla Nehms i Kaupmannahöfn
1934-1935. Verzlunarpróf í þýzku og ensku
tdk hann frá Dr. Nagel Pádagogium fúr
fremde Sprachen i Leipzig 1935. Ensku-
nám við University of London University
College og samtimis endurskoðunarnám
við Pitman's College i London 1935-36.
Aður hafði Páll stundað verzlunarstörf
við Kaupfélag Flateyjar 1925-1926. Þá
vann hann einnig alhliða verzlunarstörf
við útgerðarverzlun örnólfs Valdimars-
sonar viðSUgandakjörð, þaraf eitt ár sem
forstjóri Fisksölusambands Súgfirðinga.
Sumurin 1936 og 1937 var Páll verzlunar-
stjóri i söludeildFerðaskrifstofu rikisins.
Ennfremur vár hann bankaritari i Lands-
bankaiitibúinu á Isafirði veturinn 1936-37.
A árinu 1938 gerðist Páll skrifstofustjóri
prentsmiðjunnar Eddu i Reykjavik og
hélt þeim starfa nokkuð fram á árið 1944.
Þá hvarf Páll frá því starfi og gerðist nu
yfirbókari hjá Eimskipafélagi Islands,
semhannstundaði af kostgæfni um nltján
ára skeið, unz hann tók við starfi aöalfé-
hirðis þess félags árið 1963.
Fyrir bindindishreyfinguna á Islandi
hefur hann gegnt ýmsum trúnabarstörf-
um og verið i stjórn Barnaheimilis templ-
ara frá þvi að barnaheimilið að Skálatúni
' tók til starfa 1954. Auk þess má og geta
þess, að Páll var ritstjóri félagsblaðs
Iþróttafélagsins Stefnis, Siígandafirði, en
hversulengi hann annaðist ritstjórn þess,
er mér ekki kunnugt.
Loks má geta þess, að Páll gekk ekki i
hjónaband fyrr en 5. jUli 1940. Þá gekk
hann að eiga Laufeyju Þorvarðardóttur
prestsað Stað við Súgandafjörð, Brynjólfs
sonar.
Fyrirnokkrum árum fóru fram alþing-
iskosningar. Ef ég man rétt, fór þær fram
i Austurbæjarskólanum. A þann kjörfund
kom Páll til að greiða atkvæði svo serfl
meðfylgjandi mynd sýnir. Hann reið a
klárnum á kjörfundarstað, krossaði Hst-
ann, svogiltværiblað. A talningu hlustaði
stund og stund, en stöku sinnum þó fékk
sér blund. úrslitum kveið hann ei hætis
hót, en hnarreistur konu og börnum gekk '
mttt.
Nú standa alþingiskosningar fyrir dyr-
um i þessum mánuði. Ekki býst ég við að
Páll geti mætt á þeim kjörfundi á svipað;
an hátt sem á f yrrgreindum kjörfundi, þvl
heilsuhans hefur hrakað mjög undanfar-
ið. Þó er ekki gott að segja. Kraftaverk
hafa alltaf gerzt og hví skyldu þau eig'
gerast enn.
Páli hafði ég ekki kynnzt fyrr en við fór-
um að vinna saman i Edduprentsmiðju-
Meðhverjum deginum sem leið féll mér *
betur við hann. Hann var ætið hýr i lund,
geögóður, samvinnuþýður, greiðvikinn,
hjálpsamur og i skemmtiferðalögum var
hann jafnan hrdkur alls fagnaðar.
Ég óska Páli til hamingju með sjótugs-
afmælið ogum leið allt þaö góða og gagn-
lega sem hann hefur stutt og styrkt af ár
hug og kostgæfni á undanförnum áratug-
um. Þau verk munu verða óbrotgjarn
minnisvarði í endurminningunni um Pá»
Kolbeins.
Astvinum Páls óska ég einnig alls hins
bezta með góðar og hugljúfar minningar
um ástkæran maka og föður.
Ég óska þér Páll minn, enn á ný ttf
hamingju með hinar ágætu minningar
sem ég á um þig, ef tir nærri sex ára sam-
starf fyrir fjörutíu árum.
Lifðu heill og sæll i hárri elli.
Jón Þtírðarson-
/
hreiminn i rödd hans. Hann hefur vafa-
laust þá grunað — eða vitað að rödd hans
myndi ekki hljóma um Herjólfsdal á
hátiíinni, sem í hönd fór, —-áð hans hlut-
verki þar væri lokið. Þvimiður lifði hann
það ekki er dalurinn var vigður hátiöinni
á ný. — En ég held, að Stefán hafi haldið
sáttur úr höfn, I átt til hins ókunna. Og
eigum viö ekki að vona, að það hafi beðið
hans hátið I öörum Herjólfsdal?
Dauðinn var honum enginn ógnvaldur.
Ég held að hann hafi öllu fremur litið til
hans með forvitni og spurn I hug.
Þótt Stefán hefði mörg ár á baki, var
hann f ram á slðasta ár, kvikur á fæti. Og
hann vildi vera það.
8
Siðasta árib var honum þvi erfiöara en
hann vildi viðurkenna. Andinn var fersk-
ur og friskur, og skapið ólamað. En
likaminn var ekki lengur hinn þjáli þjónn.
Fjaðurmagnið var horfið, og hann átti
erfitt með að sætta sig við það.
Hann gerði sér ljóst, að likamlegt þrek
og heilsa væri að fjara út, og var þvi
reiðubUinn Öl að kveðja. Þaö var honum
áreiðanlega nær skapi en að lifa við
vaxandi hrörnun.
Stefán stigur ekki framar a' fjalir
leikhússins, samborgurum sinum til
gleðiauka og aödáunar. Og sterk rödd
hans bergmálar ekki framar I Herjólfsdal
á hátlð Eyinga. En I báðum þessum hlut-
verkum geymist hann þeim, er sáu hann
og heyröu. — Og hann gleymist engum,
sem hann þekktu.
Með Stefáni er horfinn af sviðinu
margslunginn og forvitnilegur persónu-
leiki.
Rikra sérhæfileika gat hann aldrei |
notið, nema I brotum. Og af þeim brotum
miðlaði hann þeim, er þiggja vildu, af
miklu örlæti.
Ég þakkaStefáni löngkynni, og margar
ánægjustundir, og óska honum góðrar
feröar áfram.
M.Skaftfells
'islendingaþættir