Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 1
ig22 Þrið]udaginn 9. maf. 104 tðlubíað f æstart ftarBðmnrinsi og rássneski drengurinn. Hæstarétt;«dómur er raú fallinn 4 máli Óiafs Friðiikssonar út sf !*ússneska drengnum, og er. þar Jaert á dómi undirréttar. Sennilega vekur það ekki neina sérstaka virðíngu fyrir þessum dómi, ¦ að veijandi Ólafs er skipaður fyrir hæstarétti bróðir augnlæknis þess, ¦ssdx hiundið hefir af stað þessu húmbúgsmáli, því húmbúgs má! hlýtur það að telja&t hvort þjóðin er varin um stundarsakir fyrir meirclausum augnsjúkdómi eðaekki, þegar allar hurðir eru spentar upp ¦ á gátt fyrir hverri drepsótt, sem lætur svó lltið að heimsækja land vort. Sá el&ingaleikur, sem ísáður hefir verið af háifu sóttvarnaryfir valda landsins og bioni andvana stjórn Jóns Magnússonar út af tfússneska munaðarleysiogjanum, œun þvf ætíð verða þeim fákænu yfirvöldum til stór.hneisu. Út um iand myndi það hafa þótt mann- legri frammistaða, að bæg]a frá þjóðinni spönsku veikinni svo •lcölluðu, þeirri alheimsplágu, sem lagt hefir margan hraustan dreng 'i gröfina, skapað fjölmörgum heilsu- íjótó og bakað þjóðinni ómetan- legt efnatjón, eða taka fastari höndum i því siðsplllingar og Jkynsjúkdóma máli, sem hrint var af atað f Reykjavík fyrir nokkr um árum, en sem lognaðist út af án þess, að nokkuð væri f því gert. En slfkt mal er ef til vill --of náið þeim allra helgustu, til |>ess að þar væri fylgt eftir að maklegleikum. Fiestir þeir menn, sem ekkl eru blindir af hatri til Ólafs Friðriks- sonar, munu því bafa talið það víst, að húmbúgs sakir yrðu látnar falls niður, þegar aðal atriðiau var n?ð, frá ð]ónarmiði almennings, þvf, að koma rússneska drengn- um til lækniaga, en svo Iftur út aú 0 ðið, að aðrar sterkari hvatir 3iggi þar á bak við, ékki óskildar þeiaj, sem réðu höndunum á Þor birni öngul, þegar hsnn hjó í faöíuð Grettis Ásmundssoaar ör endum. Réttarmeðvitund þjóðar- innar snérist þá öndverð gega ö-gli, þegar hana hafði unnið niðingsverkið á Gretti, en hvað gerir hún kú? Þeirri spurningu verður ef. tii vill svarað fyr en varir 'og ekki á þann veg sem öngulsmenn óska og hafa búist við. Ekki er það ósennilegt, að fram hjá uppþoti hefði verið stýrt, ef dómur undirréttar hefði staðið ó breyttur, eða mildaður á einhvern hátt, en nú er ólafi gefin aðstaða til þess, að beita vopni gegn fram- kvæmd dómsins, og landið mun hafa annað með fé þjóðarinnar að gera, en að launa með því vopnað herlið við dyr fangahússint tvo þriðju hluta ársins. p t ísafirði, 5. maf 1922. Erlingur Friðjónssm. €intal ajtu?halðsins. Eftir Hannts yngra, ------- <NI) í blöðunum má skýra fyrir fólki, með margvialegum og átakanlep um orðum, hvað þeir fremji mörg og stórkostleg hryðju og nfðings verk á saklausum mönnum, svo og hvernig þeir ræni aila rfka menn, í stuttu naáli svifti alla menn eignarrétti, með ránum og yfirgangi, og geri þar með alla duglega og framtakssama menn að letingjum og ómennum, og svo athugaseœdir um það hvercig þjóðin væri stödd, þegar búið væri að drepa svo dug og kjark úr framtakssömum og dugiegum osönnum, að enginn hvorki gæti né mætti reka neina atvinnu. Líka verðum við að fá fólk til að trúa þvf, að enginn geti verið atvinnurekandi nema við, því að við séum þeir einu dugnaðarmenn i se;a tii séu, og að aðiir en duga- aðarmenn geti ekki rekið atvinnu, en við vetSum sð forðast að nefna það, að bolsivfkar ætlist til að tfkið reki atvinnu með betra fyrirkomuiagi heidur en hjá okknr er, við verðum að láta fólkið halda að öll atvinna faili alveg niður ef við stjórnum henni ekki. Þegar við erum búnir að koma þessuna kenningum i höíuðið á fólkinu, þá er engin hætta i að þeir menn verði kosnir sem svona er lýst. Ef þetta reynist ekki nóg til þess að gera kenningar bolsivika áhrifalausar og gera fólkið þeim fráhverft, þá verðum við saœt að hafa einhver þau brögð í taffi, sem duga til þets að drepa niður alþýðuhreyfinguna, við verðum þá að snúa okkur að æsingamönnun- um sjálfum, sem við köllum, þess- um sem eru helstu forsprakkar jafnaðarstefnunnar, og koma þeim á einhvern hátt svo fyrir kattar nef, að þeir hætti að hafa áhrif á fólk með sfnum prédikunum og til þess megum við ekkert láta ógert af þvi sem getur hjálpað okkur til þess. Það bezta sem við getum gert til þess að eyðileggja áhrif bolsi- vika væri að koma þeim í fang- elsi. En til þess að hafa ástæðu til að taka þá fasta, þá þurfum við að geta borið á þá einhverjar sakir, þvf ekki er hægt að taka menn fasta, og þvi siður hægt að dæma fyrir pélitfskar skoðanir eingöagn. En vegna pólitfskra skoðana og kenninga þeirra verð- um við að haía hendur f hári þeirra, en það mí almenningur ekki vita, þess vegna verðum við að búa til ástseðu ef ekki vill betur. Ekki ættl nú að þurfa annað en að gera þeim dálitið gramt í geði með einhverju, eða æsa þá á einhvern hátt til þess að að- hafast eitthvað það, sem við get • um kalkð brot á lögum, og þ£ ætti spilið að vera unaið að nokkru leyti. Þegar við værum komnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.