Íslendingaþættir Tímans - 24.02.1979, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 24.02.1979, Blaðsíða 4
Eggertína Sigvaldason Þessi merka kona var fædd aö Miögili i Langadal i Húnavatnssýslu 30 júni 1896 Foreldrar hennar voru þau hjónin Þor- leifur Sveinsson*Kristóferssonar frá Enni I Refasveit, fæddur 1868, dáinn i Viðir- byggö 11. ágúst 1921, og Guörún, fædd 10. april 1863 aö Vatnahverfi I Refasveit, dáin I Viöir 19. júli 1953, Eggertsdóttir bónda i Vatnahverfi. Hún fluttist meö foreldrum sinum til Ameriku 1903, settust þau fyrst aö I Selkirk en námu land I Viöir-byggö 1906. Eggertina eöa Ina, eins og hún var æviniega nefnd, iiföi öll unglings- og fullorðinsárin i Viöir-byggöinni eöa 72 ár og átti ekki lltinn þátt i þvi aö gera þá sveit eitt blómlegasta og besta héraö sem tslendingar búa I hér, bæöi fjárhagslega og félagslega. Hún naut þeirrar menntun- ar sem gafst heima fyrir en starfaöi aö al- mennum sveitastörfum bæöi heima og heiman þegar hún haföi aldur til. Hún lagöi sig snemma eftir hannyröum og fatasaumum og var fengin strax á unga aldri til aö segja til og kenna stúlkum I þeim efnum. Margar konurnar sem nú eru komnar yfir miöjan aldur muna hvaö Ina haföi gott lag á aö kenna unglingum þaö sem hún haföi sjálf numiö. Seinna varö hún ein af stofnendum Dorcas-stúk- unnar sem var fyrirrennari 4 H klúbb- anna sem nú eru aö heita má i öllum sveitum I Ameriku. Hinn 29. mai 1920 giftist Ina Siguröi Sigvaldason og entist sá hjúskapur I full 58 ár. Þau reistu bú strax um. sumariö i heimasveit sinni og bjuggu þar alla tfö siöan. Þeim vegnaöi vel. Siguröur tók stórvirkan þátt i málum sveitar sinnar og héraös, en Ina var meölimur I og studdi kvenfélagiö allan þann tima sem hún átti og stjórnaöi heimili i byggðinni. Hún þótti dugleg og ráöholl i þeim félagsskap auk þess sem hún var húsmóöir og haföi um- sjón meö mannmörgu heimili. Þau Siguröur og Ina eignuöust fimm mannvænleg börn. Þau eru Ingibjörg (Mrs. Elmhirst) húsfrú i Carberry Mani- toba, Arleif (Mrs. Calvert) húsfrú i Car- berry Manitoba, Lilja (Mrs. Erikson) húsfrú I Coquitlam B.C., Sveinn byggingameistari i Coquitlam B.C., Elin (Mrs. Moore) húsfrú 1 Vancouver B.C., sem nú syrgjamóöur sina. Barnabörnin eru 17 en barnábarnabörnin 3. Ina átti þaö sameiginlegt meö flestum konum samtiöar sinnar aö hafa langan og erfiöan starfsdag, en var jafnframt svo lánsöm aö vera alltaf fremur veitandi en þiggjandi, enda var þaö skapi hennar næst. Eitt var það sem veitti henni ánægju auk handavinnunnar. Var þaö ræktun jurta og blóma. Hún haföi snemma ánægju af öll- um gróanda og þá sérstaklega blómum. Hún fékk aldrei neina tilsögn i þeim efn- um en af reynslu sinni og annarra fékk hún furöu mikla þekkingu á náttúrunni og meöferö allra tegunda jurta innanhúss og utan. Sigurður saknar konunnar sem var hon- um ástrlk eiginkona og samferða I meira en 58 ár. Hann er hress og lífsglaður og býr nú um stund með börnum sinum, en telur sig til heimilis þar sem hann varöi öllum starfskröfum sinum. Hann má lita tii baka yfir langt og vel unniö ævistarf. Ina andaöist á sjúkrahúsi I Carberry Manitoba 18. nóvember 1978 eftir alllanga sjúkdómslegu. Hún var lögö til hinstu hvildar I grafreit Viöir-byggöar 22. nóvember aö öllum börnum sinum og öllu byggöarfólki viöstöddu. Michael Cone sóknarprestur I Arborg þjónaöi viö útför- ina. Þaö er bjart yfir minningu þessarar mætu konu. Siguröur Wopnforð Guðrún Steinunn Guðmundsdóttir Fædd 20. des. 1878 Dáin 23. jan. 1979. Þriöjudaginn 23. janúar s.l. lézt á sjúkrahúsi Akraness, Guörún Steinunn Guömundsdóttir, fyrrum húsfreyja á Mel i Hraunahreppi á Mýrum. Guörún var fædd i Hjörtsey þann 20. des. 1878 og var þvirétt nýoröin 100 ára, þegar hún andað- ist. Foreldrar hennar voru hjónin Guö- mundur Benediktsson frá Arnastööum og siöari kona hans, Kristin Petrina Péturs- dóttir. Þau eignuðust9 börn, en með fyrri konu sinni Sigriöi Andrésdóttur átti Guö- mundur lObörn. Af þessum stóra hópi lifir aöeins ein alsystir Guörúnar, Maria hús- freyja I Lækjarbug, sem nú er hátt á níræöisaldri. Ung aö árum giftist Guörún Pétri Runólfssyni, góöum og greindum manni. Hófu þau búskap aö Saurum, en þar fædd- ust synir þeirra, Aöalsteinn 6. okt. 1899 óg Guömundur 2. marz 1907. Frá Saurum 4 Húsfreyja á Mel fluttust þau aö Litla Káifalæk i Hraun- hreppi og bjuggu þar i 3 ár, en festu þá kaupá jörðinniMeli sömu sveit og bjuggu þar æ siöan. Ariö 1935 brá dimmum skugga yfir heimiiiö, þegar húsfaöirinn burtkallaöist yfir landamærillfsogdauöa. Eftir þaö bjó Guðrúnmeösonum sinum og hélt sem áö- ur reisn sinni og æöruléysi. Höfum viö hjónin átt margar ánægjulegar samveru- stundir meö mæöginunum á Mel og kunn- um velaðmeta þátt húsmóöurinnar I fjör- legum samræöum, sem fyrir hennar til- stilli urðu oft bæöi fræðandi og eftirminni- legar. Voriö eftir andlát sonar sins Guömund- ar, brá Guörún búi og seldi jöröina, þá 94 ára gömul. Fluttist hún þá ásamt Aðal- steini á dvalarheimili aldraðra I Borgar- nesi, sem þá var nýstofnaö. Þar undu þau mæöginin hag sinum vel og notaði Guðrún timann til margskonar handavinnu og jók íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.