Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR Laugardagur 7. april 1979 — 11. tbl. TIMANS Margrét Halldórsdóttir F. 9.febr.l888. D. 27.jan.1979. Dagur liBur, fagur friBur, flýgur tÍBin í aldaskaut. Daggeislar hniga, stjörnurnar stiga stillt nú og milt upp á himinbraut. Steymir niöur náð og friður, nú er búin öU dagsins þraut. (V.Briem.) Þrátt fyrir aB á fyrstu tveimur áratug- um þessarar aldar væri árferöi tiðum hart, var sóknarhugur i ýmsum, hér i hér- a6i sem viðar. Var þá, er lioa tók á þetta timabil, hafist handa um að reistur yröi læknisbUstaður og sjúkraskýli á Hvammstanga, sem síöan tók til starfa svosem tilvar stofnað. ötulasti forgöngu- maður þessarar framkvæmdar var Eggert Levy hreppstjóri og sýslunefndar- maöurá ósum,ásamt meðöörum áhuga- og áhrifamönnum i héraðinu, en aö baki þeim stóö fjöldinn af héraðsbUum, ekki sist konurnar. En framkvæmd sem þessi, verður ekki ágæt af þvi einuað steinveggir rlsi, heldur af þvi starfi sem þar er unnið innan veggja. SU gæfa hlotnaöist þá einnig þess- ari stofnun, aö brátt réöst til hennar hjúkrunarkona, að tilhlutan Eggerts Levy, sem átti eftir að starfa þar áratug- um saman og gat sér trausts, ástsælds og virðingu héraösbúa, fyrir fórnfUst og óeigingjarnt starfs. Þessi koria var Margrét Halldórsdöttir. Um ætt, uppvöxt og starf Margrétar framan af ævi veit églítið, þartil hUn flyst hingað norður. Fædd var hún aö Hross- haga i Biskupstungum þann 9. febrUar 1888. Foreldrar hennar voru Halldór Halldórsson bónd þar, og Steinunn Guð- mundsdóttir. Nám stundaði hUn i tvo vet- ur viö Kennaraskóla Islands. Ætla ég aö þeir vetur hafi orðiö henni næsta giftu- drjUgir og mótaö mikiö lif sviðhorf hennar sem margra annarra, er nutu leiðsagnar hins ágæta skólamanns MagnUsar Helga- sonar. Norður hingað fluttist hUn fyrst aB ós- um, og stundaöi kennslu og almenn sveitastörf á Vatnsnesinu, uns hUn tók að sér hjUkrunarstarfið, eins og áður getur. Þar var hUn komin að þvi starfi er hUn helgaði llf sitt eftir það, meðan starfsdag- hj úkr unar kona ur entist. Menntun hjUkrunarkonu hafði hUn aö visu ekki. Hvarf hUn því brátt að námi um fveggja ára skeið, við spitalana að Landakou og Vlfilsstööum. Að þvl loknu hefst að fullu hennar langa og far- sæla hjUkrunarstarf. Sjukraskýlið á Hvammstanga var ekki stórt i sniðum og þægindasnautt.sérstak- lega hvaðviökom hjUkrunarkonunni. Eitt smáherbergi var henni ætlað, þaö var hennar eina athvarf þar. En Margrét dvaldi sjaldnast lengi i herberginu sfnu. Mörgum sinnum tók hún þar inn sjúk- linga, sem ekki áttu annaB athvarf, blundaBi sjálf i stól, milli þess aB hUn leit til sjúklinganna, en tiBum annaBist hUn um þá bæBi nótt og dag. Og daglegu störfin, þau voru ekki lftil. HUnþvoBi þvottana.húnsléttaBiliniB, hUn þvoBi gólfin. Jafnvel gat að borið að hUn annaðist matargerB. Það var alveg ótrU- legt hvaB hUn kom miklu i verk. Likams- þrek hennar var mikiB, þo átti hun enn meira sálarþrek, er óhætt aBsegja aB hUn vannekki einasta tvöfalt verk, heldur öllu fremur margfalt. Margrét Halldórsdóttir var hjUkrunar- kona af guBs náB. HUn lifBi sig inn i starfiB og meö starfinu. Þaö var henni annað og meira en vinna, sem hUn var ráðin til að leysa af hendi, það var henni lifsfylling. A öllum tfmum sólarhringsins mátti til hennar leita. Hún taldi ekki eftir sér spor- in eða handtökln, alla sína þjónustu lét hUn I té an þess að spyrja hvort þaö væri skylt eða eiginlega í sinum verkahring. Um þetta geta bæði ég og aðrir sem nutum umönnunar hennar vegna sjUkra- dvalar, best borið HUn fórnaöi kröftum sinu fyrir sjuklingana og stofnunina sem hUn vann viö. En hUn geröi meira en það. SjUkrasamlag var hér ekki á starfstima hennar. Ræddi hún það eitt sinn við mig hversu brýn nauðsyn væri aö koma á þeirri samhjálp, enda var hUn reynslunni rikari um þaö. Úrþessu hafði hún raunar bætt sem henni var unnt, með stofnun styrktarsjóðs sjúklinga á sumardaginn fyrsta 1933. Framlag hennar til sjóBsins var kr. sex þUsund, sem var mikið fé á þeim tlma, væri það t.d. reiknað i verð- mæti haustlamba, en þau voru býsna verölát á þessum kreppuárum. Fariö hef- ir fram árleg Uthlutun Ur sjoðnum, frá þvi hann var stofnaöur, til illa staddra legu- sjiiklinga á sjukrahUsinu. Auk þessa lagði Margrét sig fram um að gera þeim sjúklingum sem bágast áttu dvölina sem kostnaðarminnsta, jafnvelmeð greiöslum og gjöfum. Hirti hUn þá ekki um sinn hag, enda barst hUn ekki á, að neinu leyti. En hjálpsemi hennar náði út fyrir veggi sjUkrahUssins. Fyrst eftir að Utvarp kom ábæina, fylgdi þeim tækjum sem 1 notkun voru sá böggull að tengja varð þau sýru- geymi. Þessa geyma þurfti að hlaða raf- magni. Rafstöð var viö sjukrahusið, sú eina,aðégætla,semum varaðræBa fyr- ir allfelsta, til þessara nota. ÞangaB var svo fariB meB geymana.og Margrét tók við þeim og annaðist hleðshi þeirra. Af þessu hafði hUn talsvert ómak, enda þurftiaðgætniviö. GjaldiöfyrirhleBsluna rann I styrktarsjóBinn. Eigi að siBur myndu held ég fáir hafa tekið þetta aö sér i hennar sporum, sem engan þyrfti að undra, en þannig var Margrét, sem bæöi vildi gera öörum greiöa og efla sjóðinn, svo hann kæmi að sem bestum notum. Ekki var um aö r'æða langa tima til Uti- vistar, fyrir hjúkrunarkonuna. Smá- stundir gáfust, liklega helst að nóttunni,

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.