Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Qupperneq 1

Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Qupperneq 1
ISLENDINGAÞÆTTIR Laugardagur 7. april 1979 — 11. tbl. TIMANS Margrét Halldórsdóttir F. 9,febr.l888. D. 27.jan.1979. Dagur libur, fagur friður, flýgur tíöin í aldaskaut. Daggeislar hniga, stjörnurnar stiga stillt nú og milt upp á himinbraut. Steymir niöur náð og friður, nú er búin öll dagsins þraut. (V.Briem.) Þrátt fyrir að á fyrstu tveimur áratug- um þessarar aldar væri árferöi tiöum hart, var sóknarhugur i ýmsum, hér i hér- aöi sem viöar. Var þá, er liöa tók á þetta timabi], hafist handa um aö reistur yröi læknisbústaöur og sjúkraskýli á Hvammstanga, sem siöan tók til starfa svo sem til var stofnaö. ötulasti forgöngu- maður þessarar framkvæmdar var Eggert Levy hreppstjóri og sýslunefndar- maöurá Ösum, ásamt meö öörum áhuga- og áhrifamönnum i héraöinu, en aö baki þeim stóö fjöldinn af héraösbúum, ekki sist konurnar. En framkvæmd sem þessi, veröur ekki ágætafþvi einuaö steinveggir risi, heldur af þvi starfi sem þar er unnið innan veggja. Sú gæfa hlotnaöist þá einnig þess- ari stofnun, aö brátt réöst til htnnar hjúkrunarkona, aö tilhlutan Eggerts Levy, sem átti eftir aö starfa þar áratug- um saman og gat sér trausts, ástsælds og viröingu héraösbúa, fyrir fórnfúst og óeigingjarnt starfs. Þessi kona var Margrét Halldórsdóttir. Um ætt, uppvöxt og starf Margrétar framan af ævi veit églítiö, þar til hún flyst hingaö noröur. Fædd var hún aö Hross- haga i Biskupstungum þann 9. febrúar 1888. Foreldrar hennar voru Halldór Halldórsson bónd þar, og Steinunn Guö- mundsdóttir. Nám stundaöi hún I tvo vet- ur viö Kennaraskóla Islands. Ætla ég aö þeir vetur hafi oröiö henni næsta giftu- drjúgir og mótaö mikiö lif sviöhorf hennar sem margra annarra, er nutu leiösagnar hins ágæta skólamanns Magnúsar Helga- sonar. Noröur hingaö fluttist hún fyrst að Ós- um, og stundaöi kennslu og almenn sveitastörf á Vatnsnesinu, uns hún tók aö sér hjúkrunarstarfiö, eins og áöur getur. Þar var hún komin aö þvi starfi er hún helgaði lif sitt eftir þaö, meöan starfsdag- hj úkrunarkona ur entist. Menntun hjúkrunarkonu haföi hún aö visu ekki. Hvarf hún þvi brátt aö námi um tveggja ára skeiö, viö spitalana aö Landakoti og Vifilsstööum. Aö þvi loknu hefst að fullu hennar langa og far- sæla hjúkrunarstarf. Sjúkraskýliö á Hvammstanga var ekki stórt i sniöum og þægindasnautt.sérstak- lega hvaöviökom hjúkrunarkonunni. Eitt smáherbergi var henni ætlaöy þaö var hennar eina athvarf þar. En Margrét dvaldi sjaldnast lengi I herberginu sfnu. Mörgum sinnum tók hún þar inn sjúk- linga, sem ekki áttu annaö athvarf, blundaði sjálf i stól, milli þess aö hún leit U1 sjúklinganna, en tiðum annaöist hún um þá bæöi nótt og dag. Og daglegu störfin, þau voru ekki lltil. Hún þvoöi þvottana.húnsléttaöiliniö, hún þvoði gólfin. Jafnvel gat aö boriö aö hún annaðist matargerö. Þaö var alveg ótrú- legt hvaöhún kom miklu i verk. Likams- þrek hennar var mikiö, þó átti hún enn meira sálarþrek, er óhætt aösegja aö hún vannekki einasta tvöfalt verk, heldur öllu fremur margfalt. Margrét Halldórsdóttir var hjúkrunar- kona af guös náö. Hún liföi sig inn i starfiö og meö starfinu. Þaö var henni annaö og meira en vinna, sem hún var ráöin til aö leysa af hendi, þaö var henni lifsfylling. Á öllum timum sólarhringsins mátti til hennar leita. Hún taldi ekki eftir sér spor- in eöa handtökin, alla slna þjónustu lét hún i té an þess aö spyrja hvort þaö væri skylt eöa eiginlega I sinum verkahring. Um þetta geta bæöi ég og aörir sem nutum umönnunar hennar vegna sjúkra- dvalar, best boriö Hún fórnaöi kröftum sinu fyrir sjúklingana og stofnunina sem hún vann viö. En hún geröi meira en þaö. Sjúkrasamlag var hérekki á starfstima hennar. Ræddi hún þaö eitt sinn viö mig hversu brýn nauðsyn væri aö koma á þeirri samh jálp, enda var hún reynslunni rikari um þaö. Úrþessu haföi hún raunar bætt sem henni var unnt, með stofnun styrktarsjóðs sjúklinga á sumardaginn fyrsta 1933. Framlag hennar til sjóösins var kr. sex þúsund, sem var mikiö fé á þeim tima, væri það t.d. reiknaö i verö- mæti haustlamba, en þau voru býsna verölát á þessum kreppuárum. Fariö hef- ir fram árleg úthlutun úr sjóönum, frá þvi hann var stofnaður, til illa staddra legu- sjúklinga á sjúkrahúsinu. Auk þessa lagöi Margrét sig fram um aö gera þeim sjúklingum san bágast áttu dvölina sem kostnaöarminnsta, jafnvelmeö greiöslum og gjöfum. Hirti hún þá ekki um sinn hag, enda barst hún ekki á, aö neinu leyti. En hjálpsemi hennar náöi út fyrir veggi sjúkrahússins. Fyrst eftir aö útvarp kom ábæina, fylgdi þeim tækjum sem i notkun voru sá böggull aö tengja varö þau sýru- geymi. Þessa geyma þurfti að hlaöa raf- magni. Rafstöö var viö sjúkrahúsiö, sú eina, aöég ætla, sem um var aö ræöa fyr- ir allfelsta, til þessara nota. Þangaö var svo fariö meö geymana.og Margrét tók viö þeim og annaöist hleöshi þeirra. Af þessu haföi hún talsvert ómak, enda þurfti a ögætni viö. Gjaldiö fy rir hleösluna rann i styrktarsjóöinn. Eigi aö slöur myndu held ég fáir hafa tekiö þetta aö sér i hennar sporum, sem engan þyrfti aö undra, en þannig var Margrét, sem bæöi vildi gera öörum greiöa og efla sjóöinn, svo hann kæmi aö sem bestum notum. Ekki var um aö ræöa langa tima til úti- vistar, fyrir hjúkrunarkonuna. Smá- stundir gáfust, liklega helst aö nóttunni,

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.