Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Blaðsíða 2
Ingibjörg Daníelsdóttir Fædd 30. ágiíst 1923 Dáin 28. nóvember 1978. ÞaB er erfitt fyrir okkur vini og kunn- ingja Ingibjargar, a& trúa þvi, aB hún sé ekki lengur á meBal okkar, kyrr á sinum staBá Búrfelli, hugsandi um sitt heimili, af alúB og nærgætni eins og henni var lagiB. Ég, sem þessar linur rita, hefi þekkt Ingibjörgu alla hennar ævi. Mér er i barnsminni dagurinn sá, þegar hún fæddist þaB var hlýr og mildur siB- sumarsdagur, og ég var send einhverra erinda fram aB Búrfelli. Ingibjörg, gamla til þess aB rækta og hlúa aö blómum viB glugga sjúkrastofanna, hennar herbergi var á móti noröri. Mörgum hefir oröiö þetta til yndisauka, glatt skapiB, létt sinn- iö, fært sjúkum friö I sál. AukiB trú hins sjúka manns á lifiö, vaxtarmátt þess og fegurö, Þetta einmitt þetta, var aöall Margrétar og takmark. Af engu gladdist hún heldur eins og þegar sjúklingur hennar náöi bata og gat horfiB heim, glaö- ur og heilbrigöur. Ariö 1954, um voriö, lét Margrét af störfum viB sjúkrahúsiB á Hvammstanga. Var hún þá kvödd meö hófi, sem haldiö var henni til heiöurs. Margar ræöur voru fluttar þar, sem greinilega kom fram viröing, söknuöur og hlýjar þakkir héraBsbúa fyrir frábær störf og henni árn- aö heilla. Kvenfélögin höföu gengist fyrir aö henni voru færöar nokkrar gjafir, ein frá hverju félagi, sem áþreifanlegan vott þakklætis. Siöar kom hún þó aftur til starfa viö sjúkrahúsiö, sem svara mun einu ári, á árunum 1955-1956, aö tilhlutan Haröar Þorleifssonarsem þá var læknir á Hvammstang. Eitt ár vann hún einnig viö sjúkrahúsiö á Vffilsstööum. Starfstimi hennar var þá oröinn langur oghaföi reynt mjög á krafta hennar. Hún dvaldistsiöan á heimUi sinu i Reykjavík. Heilsunni fór hnignandi. Systursonur hennar, Halldór Þóröarson, ogkonahansá Litla-Fljóti i Biskupstung- um tóku hana þá til sin og önnuöust hana af alúö og kostgæfni. Aö þvi kom þó, aö hún þarfnaöistsjúkrahússvistar, sem stóö henniopin þarsem hún haföi fórnaökröft- um sinum lengst af, á sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Þar hlaut hún svo ljúfa og góöa umönnun og hjúkrun af hálfu lækna og alls starfsfólks. Andláthennarbar aöþann 27 janúar s.l. er hana vantaöi aöeins fáa daga til aö ná nfutiu ogeins árs aldri. Þörf er þreyttum aö hvílast. Guömundur skáld á Sandi segir i ljóöi: 2 húsfi-eyjan á Búrfelli, kom til dyranna þegaréggeröi vart viö mig. Sjálfsagt hefi égboriöupp erindiö.en aöþviloknu segir Ingibjörg við mig. Veistu aö þaö fæddist hérna litil stúlka i nótt? Nei, ég vissi þaö ekki. Langar þig ekki aö sjá hana? bætti hún viö. Jú, auövitaö vildi ég sjá litla barniö. Svona vildi það til, aö ég sá Ingibjörgu á hennar fyrsta ævidegi og alltaf síöan hefi ég þekkt hana, fyrst sem barn og ungling, ogsiöarfulltiöa konu, móöur og húsfreyju á Búrfelli. Ingibjörg var dóttir Daniels Þorleifs- Engin getur þinnar þreytu þunga lagt á vogarskál, engin getur andvökurnar álnaö- þaö er vonlaust mál. Getur nokkur fært til fiska fórnarllfsins gildi og mátt konu, er vann á öllum eyktum aldarfjóröungs dag og nátt. En Margrét vann á öllum eyktum — ekki einasta aldarfjóröung, raunar meri en aldarþriöjung, og þaö er rétt, aö engi getur lagt þreytu andvökunátta á vogar- skálar, né reiknaö manngildi i krónum eöa landaurum. Að tilhlutan stjórnar sjúkrahússins fór fram minningarathöfn um Margréti hjúkrunarkonuaö Hvammstanga þann 6. febrúar s.l. Fór athöfnin fram i félags- heimilinu, þar eö viögerö stóö yfir á sóknarkirkjunni. Sóknarpresturinn, sr. Pálmi Matthlasson, flutti minnningar- ræðu. Stjórnarformaöur sjúkrahússins, sr. Róbert Jack, presturað Tjörn á Vatns- nesi flutti kveöjuorö og þakkir af hálfu héraösbúa. Kirkjukórinn söng undir stjórn Helga Ölafssonar organleikara. Var athöfii þessi látlaus og fögur. Sóttu hana margiribúar héraösins, þó voru þeir einnig margir er ekki gætu mætt þar, af ýmsum ástæöum. Margrét haföi óvenju heilsteypta og trausta skapgerö, vináttan staöföst. Þótt árin liöu hvert af ööru utan ættarsveitar, áttihún sterk Itökihug oghjarta þessarar dóttur. Þar, 1 faömi móöur jaröar, vildi Margrét hvila aðslöustu. Jaröarför henn- ar fór fram aö Torfastööum I Biskups- tungum laugardaginn 10. febrúar s.l. Dagurer er liöinn. Fagur dagur starfs og liknar. Stjörnur minninganna skína I hugum samferöafólksins. Aö sjálfsögöu einstaklingsbundnar, en þó i mörgu sam- eiginlegar. Og aö slöustu er þaö okkar allra mál: Blessuö sé minning Margrétar hjúkrunarkonu. Guöjón Jósefsson, Asbjarnarstööum. sonar, bónda á Stóra-Búrfelli og Jónu Rannveigar Eyþórsdóttur, var hún ættuö sunnan úr Mýrasýslu, og er mér sú ætt ókunn, en myndarbragur fylgir þvi ætt fólki hennar sem ég hefi séð. Daniel er aftur Húnvetningur sonarsonur Erlends Pálmasonar ITungunesi, sem var héraös- kunnur maöur á sinni tiö fyrir fram- kvæmdir I búskaparháttum. Móöir hans Ingibjörg, var lika húnvetnsk, greind kona og vel hagmælt. Ingibjörg ólst upp á Búrfelli, hjá for- eldrum sínum og systur sinni Þóreyju, sem var yngri. Hún var glaöleg i viömóti, orðvör og vönduö og sérstaklega hjálpfús og greiövikin viö alla sem meö þurftu. Einn var sá þáttur i fari hennar, sem ekki má eftir liggja, hún var sérstaklega mikill dýravinur og nærfærin við allar skepnur, og umgekkst þær mikiö alla tlö. Einn vetur var Ingibjörg i Hverageröi i skólanum hjá Arnýju Filippusdóttur, og hélst þeirra vinátta meöan báöar liföu. Voriö 1943 giftist hún eftirlifandi eiginmanni sinum Gisla H. Jónssyni, bónda á Asum. Haföi hann búið þar meö móöur sinn önnu Jónsdóttur frá Sauðanesi. Þau Ingibjörg og Gisli byrjuðu búskap á Litla-Búrfelli, en fluttu svo að Stóra-Búrfelli eftir tveggja ára búskap þar, og bjuggu þar alla tíð siðan. Þau eignuöust þrjú börn, Asgeröi, húsfreyju á Hrisbrú I Mosfellssveit og önnu og Jón, sem bæöi eru nú heima á Búrfelli. Þau hjón höföu mikiö barnalán, þvi börnin eruöll vel gefin ogmyndafólk, eins eru barnabörnin fimm aö tölu fallegur islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.