Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Blaðsíða 3
Guðmundur Guðmundsson frá Skáleyjum Fæddur 15. mai 1906 Dáinn 3. jan. 1979. Hér er ekki ætlunin aö rekja æviferil Guömundar Guömundssonar, þar sem þaö hefur áöur veriö gert i Islendinga- þáttum Timans. Aöeins langar mig til aö koma hér á framfæri fáeinum kveöjuorö- um og þakklæti fyrir þriggja áratuga samstarf, frá nágrönnum hans i Skál- eyjum. Guömundur flutti meö fjölskyldu sina I Skáleyjar voriö 1945, frá Höllustööum I Reykhólasveit, þar sem hann haföi bdiö um 11 ára skeiö. Kona Guömundar var JúlianaSveinsdóttir frá Gillastööum. Þau áttu þá 5 börn, en aö auki fluttu meö þeim i Skáleyjar móöir Guömundar og stjúpi. 1 Skáleyjum haföi um langt skeiö veriö tvibýli, og foreldrar minir biiiö á hálfri jöröinni undanfarin 17 ár, eöa allan sinn bóskap. A hinum hlutanum höföu oröiö nokkur ábúendaskipti á þeim tima, enda fólksflutningur úr eyjunum kominn þá til sögunnar i fullri alvöru, þó aö þaö ástand ætti raunareftir aö versna. Gamalt mál- tæki segir aöfáir lofi einbýliösem vertsé, og ekki mun sambýli siöur hafa veriö vandasamt i eyjum en annars staöar. Aö- stæöur kalla þar á margháttaö samstarf, og margvfeleg sameiginleg afiiot af tak- mörkuöu landrými valda þvi, aö oft þurfa sambúendur aö stiga hver á annars strá. Tilefnin til árekstra og misskilnings eru þvi alltaf fyrir hendi, og hættan á aö illa gangi, nema gagnkvæmur vilji sé til annars. Þrátt fyrir þetta held ég aö tvibýliö i Skáleyjum hafi löngum þrifist vel aö allra dómi. En nú eru hálfar Skáleyjar lausar til ábúðar og fleiri en einn mun hafa haft hug á jarönæðinu. Af eölilegum ástæöum stóö hópur. Ég vil aö endingu þakka Ingibjörgu alla hennar tryggö ogvináttu viö mig og mina alla ti'ö. Slik var skapfesta hennar aö þaö breytti enginn hennarskoöunum, sem hún sjálf haföi myndaö sér, hvort heldur var um menn eöa málefni aö ræöa. Hún vann heimili sinu allt, þaö var hennar heimur, en þó var hún alltaf tilbúin aö rétta öörum hjálparhönd ef meö þurfti. Svo kom kalliö svo óvænt og hljóölega aö allt var búiö á svipstundu. Ingibjörg var jarösungin frá Svinavatnskirkju 9. desember aö viöstöddu fjölmenni. Það var óvenjulegur desemberdagur, bjartur og bliöur, eftir þvi sem sá árstimi hefir islendingaþættir ekki öllum á sama hver ábúöina fengi. En þegar þaö fréttist aö þaö væri Guömundur á Höllustööum held ég aö allir hreppsbúar hafi fagnaö þvi og hugsaö gott til hans sem innflytjanda I Flateyjarhrepp. Hvort tveggja varaöhann var þaöan ættaöur og upprunninn og þekkti þvi vel til allra hluta, og fengur þótti I aö fá þarna stóra fjölskyldu meö uppvaxandi fólki, þegar leiöir svo margra lágu aö heiman en ekki heim aftur. Þar aö aukihaföi Guömundur getiösér hiö besta orö fyrir karlmennsku, dugnaö og hjálpfýsi maður I blóma lifs- ins sem allir væntu góös af. A ýmsan hátt mun aökoman i Skál- eyjum hafa verið Guömundi erfiö. Húsa- kostur var á margan hátt ófullnægjandi og illa farinn og taka þurfti til hendi á mörgum sviðum I einu. En Guömundur gekk aö þvi af dugnaöi og bjartsýni og bætti ábýli sitt næstu árin á margvislegan yfir aö búa, en táknrænn fyrir hennar lif og störf. Þegar viö héldum heimleiöis um kvöld- iö, fann ég svo vel, hvaö viö öli, heimiliö hennar og vinir, vorum aö miklum mun fátækari eftir en áöur. Aldrei mundi hún oftar fagna mér i dyr- unum þegar ég kæmi, og bjóöa mig velkomna, eöa þegar ég færi, þakka mér fyrir komuna. Þetta var allt liöiö, en minningin um mæta konu mun geymast. Ég sendi öldnum fööur hennar, eiginmanni, börnum og öörum aöstand- endum innilegu samúöarkveöjur og segi aö lokum Vertu sæl, ég sakna þin Kristin hátt, auk þess sem hann náöi aö eignast hluta þess. Þaö kom fljótt i ljós aö Guömundur og Júliana höföu fullan hug á aö gott sam- starf mætti haldast milli heimilanna i Skáleyjum, og aö efla þar frá þvi sem tiökast haföi, frekar en hitt. Um langt árabil var verulegur hluti allra bústarfa unninn i sameinginu. Hiröing æöarvarps- ins, dúnhreinsunin aö hluta, selveiöin, heyflutningar, fjárflutningar, jafnvel heyskapur ef lengra þurfti aö sækja, flest- ir aödrættir og margháttuö feröalög o.s.frv. Bátakostur var notaöur sameigin- lega til þessarastarfa, oglitiöum þaö hirt af beggja hálfu aö báöir legöu nákvæm- lega jafnt af mörkum hverju sinni. Ekki skal þvi haldib fram aö aldrei hafi nokkrun skugga á þetta samstarf boriö, en svo farsælt og ánægjulegt var þaö þó lengst af, aö óhætt er að fullyröa aö slikt geröist ekki án góös vilja af beggja hálfu. Fyrir þetta veit ég aö viö öll sem hlut átt- um aö máli verðum ævinlega þakklát og' munum geyma minningu Guömundar heitins, sem hins vaska og drenglynda samstarfsmanns. Þess var getið aö þau hjónin áttu 5 börn á lifi þegar þau komu I Skáleyjar og þaö sjötta bættist i hópinn ári siöar. En ekki veit égtölu þeirra barna og unglinga sem áttu sumardvöl hjá þeim i Skáleyjum, en þar var oftþröngt á þingi og glatt á hjalla. Guömundur var eyjabóndi af ltfi og sál, kunni vel til allra verka, athugull og glöggur. Hann var veiöikló i eðli sinu og svo ratvis aö mér fannst hann geta fariö allra sinna feröa hvar sem var I völundar- húsi breiöfirskra eyja og skerja, jafnt á björtum sumardegi sem I skammdegis- myrkri. Oft furöaöi mig lika á þvi hve minnugur hann var á ýmislegt og hve drjúgan foröa hann haföi heyjaö sér af margháttaöri gagnlegri þekkingu. Vis- urnar sem hann Guömundur kunni og haföi löngum á hraðbergi, virtust óþrjót- andi og þótt ég viti ekki til aö hann hafi fengist viö visnagerö sjálfur haföi hann svo næma tilfinningu fyrir hrynjandi og eöli bundins máls, aö þar heföi margur langskólaöur menningarviti mátt af læra. Ég held aö Guömundur hafi unaö hag sinum vel i Skáleyjum frá upphafi og átt þar á ýmsan hátt sin bestu ár. Hann kom þangað á besta aldri, fullur áhuga á öllum þáttum eyjabúskaparins, jafnvigur á flest sem gera þurfti. Efnahagur hans mun hafa blómgastvel ogþarna uxu börn hans öll til fulloröinsára. En eins og svo viöa

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.