Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1979, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1979, Blaðsíða 5
Tryggvi ívarsson Fæddur 13. janúar 1949. Dáinn 24. júni 1979. Misjöfn eru mannsins örlög, stundum toskilin og oft óræö. En áfýjað veröur ekki þeirra dómi, þótt sárt um þyki, einkum þegar vegiö er aö baömi f blóma lffs. Tryggvi Ivarsson markaöi meö lífs- skeiöi sfnu ævi einnar kynslóöar, þótt aöeins næöi hann þritugsaldri, þeirrar kynslóöar er aöeins þekkti Island sem land nýrra framfara og velferöar, þótt hersetið væri. Hann var fulltrúi lýöveldis- kynslóöar. Og svo sem lýöveldiö dafnaöi óx Tryggvi úr grasi, gekk menntaveginn, eins og gert höföu foreldrar hans, naut aö- hlynningar ástrfkra foreldra Þorbjargar Tryggvadóttur og lvars Danfelssonar, og lauk lyfjafræöiprófi I Kaupmannahöfn viö ofurmannlega öröug skilyröi. Sem fyrsta barnabarn Tryggva Þórhallssonar forsætisráöherra, er hlaut nafn hans, voru miklar vonir tengdar þessum unga háskólamanni. Möguleikar til frama voru ákjósanlegir, námsgáfur ágætar, ástundun og samviskusemi rfk og vinnugleöi einlæg. Stór frændbálkur var honum styrk stoö I bllöu sem strlöu, studdi hann til dáöa, gladdi hann I meölæti og hughreyti I mót- læti, þar á meöal háöldruö móöuramma hans. Þannig var Tryggvi þeim hæfileikum búinn og aðnjótandi þeirra aöstæöna, aö framtlö hans virtist liggja fyrir honum sem bein braut og glæsileg. En líkams- heilsa breytti öllum áformum og fyrir- þykkjuþungurnébrygðiskapi, þótt taktur riölaöist eöa óhreinn tónn óprýddi lag. Sllkt var langlundargeö hans og sálrænt innsæi. Barn varö aö meöhöndla af varfærni og laða þaö meö ljúfmennsku aö ströngu lögmáli tóna I staö þess aö slæva áhuga meö lamandi ávltum. Hann sá Ibarni sérstæöan persónuleika, sem umgangastskyldi meövinsemd þess er vill því vel á tónanna torveldu braut- um. Hvert grip, hvert bogastrok skyldi miöast viö námsferil og þroskastig, en ekki viö óraunhæfa óskmynd. Og þótt fyrstu nótur mlnar, sem hann kenndi mér aö rita, liktust fremur vansköpuöum rúsínubollum er sæmilegum tóntáknum, þá voru uppeldisfræöileg viöbrögö hans jákvæö, um leiö og hann brosandi sagöi: islendingaþættir heitum. Langvinnur sjúkdómur rifti áætlun og lamaði loks svo llkamsþrek Tryggva, aö vinna varö honum ofraun. En sálarþrek hans var þó óbrostið til hins slöasta. Ekki veröur hér rakin sú saga nýrna- sjúkdóms, sem ungum manni varö aö aldurtila. Segja má þó, aö einskis var ,,Já, vinur minn, þaö er augljóst, aö þér þykir vænt um hesta: svona teiknum viö hrosshóf og eftir þessu hneggjar hestur inn: en nú skulum viö skrifa þannig, aö knapinn sjálfur syngi á hestbaki!” Upp frá þessu þótti mér alltaf vænt um Þórar- in Guðmundsson sem mann og bar virö- ingu fyrir honum sem kennara. Með Þórarni Guömundssyni er á braut genginn einn af frumherjum okkar tón- mennta, sem innleiddi fiöluna I islenskt samfélag. Hann sjálfur bærir ekki lengur strengi slna dauðlegum eyrum. En minn- ing hans mun áfram hræra og hrlfa hjartastrengi allra þeirra þakklátu Is- lendinga, sem skilja og meta óforgengi- legthlutverk þessa fyrsta forgöngumanns I fiölutónanna rlki. Dr. Hallgrimur Helgason látiö ófreistaö til aö sigrast á þessum vágesti. Til voru kvaddir bestu sérfræö- ingará Islandi, Englandi og I Danmörku, og leitaö ráöa I Bandaríkjunum og Kanada. öll heimsins vlsindi megnuöu þó ekki aö leysa llkamann úr nauöum. Jafn- vel fórnfýsi móöurástar auönaöist heldur ekki að bjarga þvl lifi, sem heitast var unnaö. Stærri fórn færir enginn en aö leggja sinn eiginn likama aö veöi fyrir annarra llfi. Slfkur hetjuskapur ritast gullnu letri I annála móöurkærleikans. Umvafinn ást og umhyggju, sýndi Tryggvi sjálfur einstætt æöruleysi I miskunnarlausri baráttu viö likamsbrest. Að kvarta eða kveina var honum vlös fjarri. Sú var hans hetjulund. Margir ættingjar milduöu honum erfiöa göngu. Þar stendur fremst, næst móöur hans. Valgerður, móöursystir hans, sem unni honum sem eigin syni og stundaöi hann langdvölum I sjúkralegu á erlendri grund. Þá sýndi eiginkona Tryggja, Hildur Sveinsdóttir, fádæma ástúö sina I skammvinnu hjónabandi. Sé til óeigin- gjörn ást, samfara ómótstæöilegri þrá til aö létta annarra byröar I sameiginlegu átaki, þá skapaöi hún hér, meö einbeittri ákvöröun sinni, fagurt fordæmi. Rikulega liösemd I langvarandi veikindum veittu og báöar systur Tryggva og mágur, Krist- inn Valdimarsson. Fórn var fyrrum færö, til þess aö komast I snerting viö guöleg máttarvöld. Og enn I dag ber fórn fyrir mannkær- leika laun I sjálfri sér sem göfgandi kraftur æöstu dyggöa. Um leiö og fórnin hjálpar öörum eykur hún llfsinnihald þess, sem fórnina færir, gerir sjálfan hann aö betra manni. Svo dásamlegt er llfsins lögmál. Nú, þegar Tryggvi, þessi vaski drengur, glaösinna félagi og trausti föru- nautur, er frá okkur vikinn, minnumst viö hans sem ungrar hetju, sem aldrei bogn- aöi né brast I strlöi slnu. Hann efldist viö hverja raun og lét aldrei bilbug á sér finna. Kærleikurinn veitti honum þann styrk, sem sigrar allt andstreymi. Þannig mun hann ávallt lifa I okkar hugsýn sem ótrauöur, llfsglaöur og hug- hrautur drengur, borinn til mannsæmdar, lifandi I bjartsýni og látinn 1 sigursælli ró. — Megi forsjónin veita honum þann fögn- uö sálar og þá heiörlkju hugans, sem hann ávallt þráöi á stuttu en ströngu æviskeiöi, og eillflega blessa minningu hans. Dr. Hallgrimur Helgason. 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.