Íslendingaþættir Tímans - 18.08.1979, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 18.08.1979, Blaðsíða 1
JSLENÐINGAÞÆTTIR Laugardagur 18. ágúst 1979 — 27. tbl. TIMAIMS Magnús Árnason F. 18. juni 1893 D. 23. júni 1979. Foreldrar hans voru Arni Snorrason frá Alftartungu á Myrum vestur og kona hans Kristin MagnUsddttird. 1944 83 ára, Jdns- sonar hreppstjdra og fræöimanns I Tjaldanesi, Dalasýslu. Magnús hreppstjóri, afi MagnUsar Arnasonar, var landskunnur fræöimaöur, sem afritaöi fjölda handrita af mikilli vandvirkni. Hann var sonur hjónanna Jóns hreppstjóra Ormssonar i Króks- fjarðarnesi og slöar aö Kleifum i Gilsfiröi og konu hans Kristinar Eggertsddttur stórbónda og hafnsögumanns I Hergilsey á Breibafirbi. Kona Magnúsar, f ræöimanns Jónssonar i Tjaldanesi, var ölof Gublaugsdóttir Sig- urbssonar prests Þorbjarnarsonar frá Lundum I Stafholtstungum ólafssonar himnasmiös. Séra Siguröur var aöstoöar- prestur tengdaföður sins, séra Guolaugs prófasts' i Vatnsfiröi Sveinssonar, og eftir lát séra Gublaugs var séra Siguröur um skeib prestur i Vatnsfiröi. Koná Magnúsar heitins Arnasonar, Lára d. 1922 30 ára, Lárusdóttir Jónssonar frá Kjallagsvöllum i Saurbæ. Byrjuöu þau búskap aö Saurhdli í Saurbæjarhreppi 1917, en eftir lát sinnar ungu konu fluttist MagnUs aö Tjaldanesi og var bdndi þar 1928-34 og hefur átt þar heima sioan. Börn þessara heiöurshjóna voru þessi: GubrUn Ester, átti Hjört bdnda og smib Guöjónsson ao Fossi i Saurbæ, börn þeirra eru Lára Ingibjörg, Guömundur Vfkingur, Jón ólafur, Steingrimur og Kristln. Asthildur Kristln Magnúsddttir átti Siguro Lárusson rafvirkjameistara I Tjaldanesi og Reykjavik. Börn þeirra þessi: MagnUs rafvirkjameistari, dó ungur aö árum, hinn prýöilegasti mann- ddmsmaöur, kona hans, Vilhelmina Þór, dóttir séra Þórarins Þdr prests á Patreks- firöi, áttu 3 börn. Hólmfrlöur Siguröarddttir gift og á börn. Kristjón Sigurbsson rafvirkjameistari I BUÖardal kvæntur og á börn. frá Tjaldnesi Lára Siguröardtíttir gift og á barn. Ketilbjörn Magnússon frá Tjaldanesi, nU bUsettur I BUÖardal, sonur hans Benedikt Ketilbjarnar i BUÖardal. Lárus MagnUsson, ógiftur, nU bUsettur I Stykkishdlmi, mætti kalla hann þUsund- þjalasmib. MagnUs Arnason frá Tjaldanesi, hinn látni heibursmabur, var af hinum bestu ættum og I þvi sambandi mætti minna á, aö hann var afkomandi hinna gömlu kaþdlsku biskupa á Hdlum i Hjaltadal, þeirra herra Gottskalks Nikulássonar og herra Jdns Arasonar cleftir 1500. Þá var hann afkomandi herra Guöbrands Þor- lákssonar Hdlabiskups og þeirra herra Odds Einarssonar og herra Gisla Jdns- sonar Skálholtsbiskupa, og svo mætti lengi telja og þyrfti tæplega ættfræbing til. MagnUs heitinn Arnason stundaöi öll sln störf af kostgæfni.sembtíndi og siöar sem mUrari, sem hann fékk full réttiudi til ab stunda, og ýmis önnur þjóbnýt störf, sjálf- um sér til sóma og þjóoinni til hagsbtíta. Hin siöari ár var heilsan oröin tæp og sjónin um þaö bil farin. Magnús andaoist á Stykkishdlmsspitala 23. jdni sem fyrr segir og var jarbsunginn ab Stabarhóls- kirkju laugardaginn 30. jUni sl, og fékk þar meb langþrába hvíld eftir langa og erilsama ævi. Skarb er nú fyrir skildi, þar sem minn dugnabarfrændi er nU allur. 1 þvi dettur mér i hug partur Ur kvæbi eftir skáldib okkar gúba og vinsæla Stefán frá Hvita- dal, og á þab vel vib, þdtt nU sé sdl og sumar, þvl frændi minn hafbi lengi verib sjUkur og næstum misst sjdn sfna. Þib aubn og myrkur þib I mig náio þvl lampinn er tæmdur og ljdsib dáib. Þab er vetur i landi og vebragnýr og sál mln næbir og svefninn flýr. Ö, láttu Drottinn þitt ljtís mér sklna og sendu frib inn i sálu mi'na. Ö, vertu mér Drottinn i dauba hlif. Ég bib þig ekki framar um bata o g Uf. Ég sendi frændfólki minu ab vestan innilegustu samUbarkvebjur. Vib frændur hans og vinir bibjum honum Gubs fribar. þar sem hann nU dvelur handan landa- mæra lifs og dauba. Ab sibustu, sem hin gömlu Hávamál segja: Deyr fé / deyja frændur / deyr sjálfur ib sama / en orb- stírr / deyr aldregi / hveim sér gtíban getur,, Arni Ketilbjarnar frá Stykkishdlmi.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.