Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 18.08.1979, Qupperneq 3

Íslendingaþættir Tímans - 18.08.1979, Qupperneq 3
Þóra Kristjánsdóttir Þóra var fædd aö Kerastööum f Þistilfiröi, dóttir hjónanna Onnu Jónsdóttur og Kristjáns Jóhannssonar. Varöþeim hjónum fjögurra barna auöiö, en þau voru: Björn, Kristín, Jóhanna og Þóra. Anna, móöir Þóru,var áöur tnilofuö Jóni Benediktssyni, en missti hann. Hannfórst i Stórá viö heyflutninga. — Dóttir þeirra Jóns og Onnu var Jónína, sem giftist Benjamln Jósepssyni og bjuggu þau á Katastööum i Núpsveit. Jónina dóung frá mörgum börnum þeirra hjóna. Björn, sonur Onnu og Kristjáns, drukknaöi átta ára aö aldri. Eftir þann mikla missi var sagt aö Anna heföi ekki fest yndi á Kerastööum og fluttu þau hjón- in þaöan burtu. Elsta stúlkan, Kristin, fór þá f Kollavik, en Anna og Kristján fluttu i Katastaöi meö hinar dæturnar. Efalaust hefur Anna lika viljaö aöstoöa tengdason s’inn víö barnauppeldiö, en þá var Benjamfn oröinn ekkjumaöur meö börnin ung: Sigmar, Guölaugu, Kristbjörn og ólafiu. Þóra réöist I vist aö Efrihólum i sömu sveit, strax eftir ferminguna og dvaldi þar f fimmtán ár hjá Friöriki Sæmunds- syni bónda og Guörúnu Halldórsdóttur konu hans. Reyndist hún þar húsbónda- holl meö afbrigöum og harödugleg. Sem dæmi um ötulleika hennar má nefna, aö fólk keppti viö hana i verkhraöa, án þess hún vissi, en hún haföi jafnan betur. A Efrihólum féll hún mjög vel inn i stóran vinnu viö foreldra sina og stóö svo um 10 ára skeiö en þá létu gömlu hjónin meö öllu af búskap. Þá voru jaröarhús uppbyggö úr varanlegu efni, ræktaöar lendur nægar til aö framfleyta vænu búi, jöröin þvi komin i tölu góöbýla og gott aö lita yfir farinn veg. Kristján á Hæli var hár maöur en frek- ar grannvaxinn, kvikur á fæti og bar sig vel. Andlitsdrættir markaöir og harölegir nokkuö utan gleöistunda, en þær átti hann margar. enda félagsmaöur góöur og glaöur i vinahópi og laglega kiminn. Prýöilega var hann greindur og ihugaöi málin af gaumgæfni, lét hann litt af skoö- un sinni er hann haföi ráöiö hana. Nokk- urn þátt tók Kristján i sveitar og héraös- málum er þó ekki sem ætla mætti um svo starfhæfan mann. Mun þar hafa komiö til heimilisrækni hans og umhyggja fyrir fjölskyldu og búi. Barngóöur var Kristján og minnist ég þess aö á þeim árum er ég Islendingaþættir hóp systkina og vinnufólks. Allt þaö fólk mun þakka henni hjartanlega fyrir sam- fylgdina og tryggö til æviloka. Eftir fímmtán ára dvöl i Efrihólum, var kunnugastur á Hæli og börnin aö vaxa upp, færöist hlýtt bros yfir andlit hans og mýktihina skörpu drætti, er hann ávarpaöi þau. Börn Kristjáns og Þorbjargar eru. 1. Elisabet Jóna f. 3. ágúst 1931, gift Jósef Jónassyni húsasmiö frá Sköröum i Miödölum, þau eru búsett i Reykjavik og eiga tvo syni. 2. Sigrún Kristin f. 30. mai 1937, gift Jóni Hólmgeirssyni frá Stafni i Reykja- dal S. Þing. húsasmiö og handavinnu- knnnara. Búsett á Akureyri og eiga 3 börn. 3. Kristján Heiðar f. 26. jan 1939. Kvænt- ur Kristinu Jónsdóttur frá Grafardal borgarf. fyrrum handavinnukennara. Þau búa að Hæli, eiga þrjú börn. 4. Ingibjörg f. 1942. Gift Þóri Jóhanns- syni frá Refsteinsstöðum Viöidal. Þau eiga og reka gistiheimili á Hólmavik, eiga réöst hún I vist til Sveins Einarssonar kaupmanns á Raufarhöfn og Guörúnar Sigriöar Pétursdóttur konu hans. Þar dvaldi hún I átta ár og reyndist þar eins og áöur, mikiö dyggöahjú. Þóra giftist valinnkunnum sæmdar- manni, Birni Sigfússyni frá Brekknakoti I Þistilfirði og bjuggu þau þar i mörg ár. Var sambúö þeirra slik, aö aldrei bar skugga á. Eignuöust þau einn son, Pétur aö nafni. Siöar fluttu þau til Raufarhafnar og bjuggu þar lengi.. Hét heimili þeirra Arblik. Voru þau hjónin kunnfyrir gestrisni og mikla greiðasemi. Björn andaöist fyrir nokkrum árum. Þóra dvaldist áfram á Arbliki ásamt syni sinum og tengdadóttur, Kristjönu Krist- jánsdótturfrá Eyrarbakka. Reyndust þau Þóru vel og gæfulega, enda var hún góö móöir og tengdamóöir. Þóra var skemmtileg og gamansöm svo af bar. En hún var lika h jartahlý og gjaf- mild mjög og mátti aldrei aumt sjá ööru- vfeien reyna aö bæta Ur,ef mögulegt var. Hún var öllum góö, en skör ofar öörum lifverum setti hún börn og dýr. Lifsgleðin entist henni til æfiloka þrátt fyrir slæma heilsuseinustu árin. Þaö stafaöi einlægt frá henni birtu og léttleika. HUn var sátt viö allt og alla og tilbúin aö fara. NU fer hún lika komin til sins elskulega eigin- manns og getur veriö viö hliö hans i tignarsessi góövildar og gleöi. Blessuö sé þeirra minning. g.S.F. fjögur börn. Margs mætti minnast frá liönum dög- um þótt hér veröi staöar numiö. Kristján á Hæli var gæfumaöur. Honum auönaöist, þrátt fyrir vanheilsu sina i æsku, aö leysa til sin fööurleifð sina. Hann eignaöist góöan og samhentan maka og mannvæn- leg börn, sem nú eru meöal góöborgara þjóöfélagsins. Hann sá jörö sina breytast og batna meö árunum, komast i tölu góö- býla og einkasoninn taka viö ævistarfinu meö fullum sóma. Og aö endingu auönaö- ist honum aö dvelja viö eigin arinn fram undir lokin og sjá nýja kynslóð risa á legg meö þeim björtu vonum, sem þvi tengj- ast. 1 hug fljúga hin sigilda sannindi Hávamála: „Sjaldan standa bautasteinar brautu nær nema reisi niður at niö”. Viö sem stöndum ofar ,,á eyri vaös” þökkum Kristjáni samfylgdina. Skrifaö á einmánuöi 1978 Halldór Jónsson.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.