Íslendingaþættir Tímans - 18.08.1979, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 18.08.1979, Blaðsíða 5
Sigurður Guðmundsson bóndi á Brekkum í Holtum Fæddur 20. desember 1891. Dáinn 26. aprfl 1979. Vorið 1918fluttu ung hjón úr Reykja- vfk austur aö Brekkum I Holtum og tjölduöuþar meiraentil einnar nætur. Bæði voruþau ættuö vir Mýrdal og vlð- ar Ur Skaftárþingi. Þau voru systkina- börn, barnabörn Guðmundar sægarps — lengi bónda i Eyjarhólum, Ólafsson- ar bónda þar Högnasonar. Sigurður, nýi bóndinn á Brekkum, var sjötti maöur í beinan karllegg frá séra Högna prestafööur, siöast á Breiðabólstaö I Fljótshliö, og tiundi maður i sama karllegg frá séra ólafi Guðmundssyni skáldi á Sauöanesi. Móðir Sigurðar hét Margrét Sigurð- ardóttir bónda á Brekkum, Runólfs- sonar, sem bjó þar einnig, Nikulásson- ar. Narfakoti I Njarðvikum, Snorra- sonar. Haustið 1804 fórst Nikulás við fjórða mann i' vöruflutningaferð frá Reykjavik til Keflavikur. Hann lét eftir sig ekkju og tiu börn á ungum aldri. Margrét kona hans Runólfsdótt- ir bónda að Kirkjuvogi I Höfnum, var ttundi maður I beinan karllegg frá Torfa rika sýslumanni i Klofa. HUn gif tist brátt aftur ungum manni, Þor- steini syni Jóns hreppstjóra á Brekk- um, Filippussonar prests i Kálfholti, Gunnarssonar lögréttum. í Bolholti, Filippussonar. Þau bjuggufyrst á Ar- bæ I Holtum, um það bil einn tug ára. Vorið 1816 fluttu þau bU sitt út að Brekkum. Þar með kom Brekknaætt sU til sögu, sem hefur oftast nær biiið Þorgeirlauk prófi fra Miöskóla Stykkis- hólms og 1953 fra Samvinnuskólanum. Hann lagði gjörva hönd á margt á sinni alltof stuttu ævi, enda virtist allt leika í höndum hans, jafnt i eldhúsinu sem i bil- skúrnum. Stuttu eftir aö hann útskrifaðist úr Samvinnuskólanum réðst hann sem verslunarstjori hjá Kaupfélagi Suöur- nesja í Keflavik og gegndi hann þvi starfi um nokkurra ára skeiö. Þaðan réðst hann á skrifstofu Skipaiítgerðar rikisins hér I Reykjavfk og starfaði þar I fjögur ár. Þá var Þorgeir forstjori Sælgætisgerðar I nokkur ár og nú sfðast var hann verslunarstjori i RafbUð SIS i Armula 3. Ariö 1955 kvæntist Þorgeir eftirlifandi konu sinni, Valgerði MagnUsdóttur, og eiga þau fjögur mannvænlegbörn: Ellert Jón, f. 1.12.1956, Rögnu Run, f. 16.9.1957 Jóhann Berg, f. 8.10.1960 og Idu Guðruni, f. 11.2.1967. Égvar svolánsamur aðkynn- ast Vallý og Geira báðum á skólaári okkar Geira i Samvinnuskólanum og naut ég hans þá strax I mörgu, eins og svo oft slðar á lffsleiBinni, enda virtist Geiri vin- ur minn alltaf vera aflögufær og ekki síst af hryhug og vináttu. Frændrækni var islendingaþættir Þorgeiri mjög i blóB borin svo sem þeimsystkinum öllum, langtumfram þaB sem algengt má telja, enda er gestrisni þeirra hjóna þekkt langt Ut fyrir þeirra nánasta vina- og frændahóp. ViB hjónin erum svo lánsöm aB hafa verið heimilisvinir Vallýar og Geira um margra ára skeiB. Þau bjuggu sér fallegt oggott heimili og voru þau hjónin alla tfð einstaklega samhent um að láta hinum mörgu gestum sínum, hvort sem voru af yngri eða eldri kynslóBinni, lÍBa vel. ViB hjónin vorum einnig svo lánsóm aB eyBa meB þeim sumarfrisdögum okkar nokkr- um sinnum og fyrir þetta allt erum viB þakklát. Minningarnar eru huggun okkar i sorginni enda af mörgu góBu að taka, en þess eins að sakna að haf a ekki borið gæfu tilaðeiga meB Geira fleiri samverustund- ir. Vallý min, viB hjónin sendum þér og börnunum ykkar innilegustu samUBar- kveBjur. Megi GuB styrkja ykkur og frændfólkiB allt I sorg ykkar og hjálpa ykkur tíl aB horfa fram á veginn. Reimar Charlesson þar siBan — og situr enn sem fastast, niBjar Margrétar gömlu Runólfsdóttir. Kona SigurBar GuBmundssonar var Marta (f. 1890) Jónsdóttir bónda á NorBur-Hvoli, Þorsteinssonar bónda þar, MagnUssonar á HerjólfsstöBum i Alftaveri, ölafssonar þar, Sigurösson- ar i Hörgsdal á Siðu, Bjarnasonar þar, Magnussonar kraftaskóls og prests i Hörgsdal, Péturssonar bónda á VIÖi- völlum I Skagafirði. Þann karllegg hafa fræðimenn rakið til Sæmundar fróða og annarra Oddaverja. Móðir Mörtu var gæðakon-an Stein- unn dóttir Guðmundar sæ- garps bónda f Eyjarhólum og ágætrar konu hans, GuðrUnar Þorsteinsdóttur. Þau hjón voru systrabörn. Ljúflyndi og hjartagæskahafa prýtt konur þess- arar ættar fram á þennan dag. ÞaB má sjá á framansögBu, aö Sig- urBur og Marta voru af góBu bergi brotin. GóB ætt er auBi betri! II. SigurBur og Marta á Brekkum hófu búskap i hörBu ári eftir grimman gaddavetur — I byrjun mesta gras- leysissumars slðan árið 1882. En þau létu það eigi á sig fá. Þau voru von- glöB heilsugóB og unnu hör&um hönd- um. Sigurður reyndist hygginn og for- sjáll bóndi. Var hvern vetur birgur af heyjum, matog eldiviði og fóöraði fén- aB sinn til góBra nytja. Enda virtist honum bUnast vel. Kreppan mikla milli striBa var honum eins og öBrum bændum þungurfjötur um fót. Eigi aB sIBur komst hann klakklaust frá henni. Hélt búi si'nu I gdBu horfi, án þess að safna umtalsverðum skuldum. SigurBur keypti ábýli sitt og bætti mjög meB tUnasléttun, nýrækt og girB- ingum. Hann tilheyrði þeirri kynslóö bænda, sem hamingjan gaf þá heill og gleði, að geta látið jörð sina frlkka og batna ár frá ári, og afreka á einni bU- mannsævi meiri og betri jarðbótum en allir forverar þeirra í þUsund ár. Brekknahjónum varð fimm barna auBiB: 1. SigrlBur elsta dóttir þeirra fædd ár- ið 1916, lést I blóma llfs. 2. Margrét fædd 1917, hUsfrU á Rauða- læk, I Ketlu og slöast I Reykjavik. HUn á Helga Hannesson og fimm börn: Heiði blaðamann, Huga iðnverka- mann I Reykjavík. Fríöi húsfrU I

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.