Íslendingaþættir Tímans - 18.08.1979, Side 6

Íslendingaþættir Tímans - 18.08.1979, Side 6
Brynjólfur Sigurbj örnsson Fæddur 4. janúar 1898. Dáinn 2. mai 1979. Glaöur og reifur skyli gumna hverr unz sinn blöur bana. Þá koma mér þessar setningar úr háva- málum i hug er ég minnist Brynjölfs bónda Sigbjörnssonar á Ekkjufelli. Hann var þannig geröur aö hann kunni, eöa vissi hvernig bregöast skyldi viö hverju einu sem aö höndum bar og leysa þurfti. Honum brá hvorki viö vá né bana, enda var hann vel búinn aö likamlegu og and- legu atgervi. Hann var afrenndur aö afli en lét litiö á þvi bera, en þaö mun hafa veriö á fárra færi aö fást viö hann ef svo bar undir. Til átaka stofnaöi Brynjólfur aldrei, drengskapur hans og góömennska réöu öllum viöskiptum hans viö aöra menn, en illa þoldi hann ef hann sá órétt haföan i frammi viö þá er minni máttar voru, var hann þá búinn til þess aö rétta þeirra hlut. Brynjólfur var glæsimenni hiö mesta, vel meöalmaöur á vöxt og mjúkur i öllum hreyfingum. Var allra manna hjálpfúsastur ef hann mátti þvi viö koma og var i blóö borin hin geöþekkasta framkoma i umgengni viö aöra menn. Viö hér á Helgafelli höfum nú búiö I ná- grenni viö Brynjólf i meira en 40 ár. Betri nábúa en Ekkjufellsfólkiö gætum viö vart höfuÖ6taö Kanada, Þrúöi litunarverk- stjóra á Alafossi og Hilmi kranastjóra á Akureyri, og tiu barnabörn. 3. Auöbjörg Steinunn fædd 1923, hús- frú i Reykjavlk. Hún á Jón Ingvarsson bæjarstarfsmann og Eirik smiö einan barna. 4. Sólveigfædd 1925,húsfrú á Alafossi. Hún á Guöjón Hjartarson verksmiöju- stjóra þar og þrjúbörn: Sigurð, Mörtu og Pétur. 5. Jónas Geir fæddur 1931, verslunar- maöur á Rauöalæk og bóndi á Brekk- um. Hann á Guönýju Þorvaldsdóttur og þrjú börn: Sigriöi húsfrú á Rauða- læk, Ragnheiöi, Sigurö og eitt barna- barn. Ragnheiöur dóttir hans ætlar i vor aö hefja búskap á Brekkum. Hún er sjöundi ættliöur Brekknaættar, sem hófet meö Margréti Runólfsdóttur fyrir 163 árum. Siguröur og Marta á Brekkum bjuggu samfleytt 37 ár þar. Fyrir 24 vetrum brugöu þau búi, en sátu kyrr i góöri sambúö viö son sinn og tengda- dóttur. Siguröur Guömundsson var greind- 6 hafa fundiö. Viö þekkjum hjálpsemina á frumbýlisárum okkar hér á Helgafelli. Viö þekkjum gestrisnina og góövildina sem hverjum þeim mætti, aö garöi bar á Ekkjufelli. Ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst þvi ágæta fólki og fundið þann hlýja hug sem þaö hefir boriö til min og minna. Ég hygg aö þaö sé mikils um vert aö sneiöa hjá árekstrum viö samferða- ur maöur, minnugur á fólk og atvik — allt frá aldamótum. Fróöur um margt og sagöi flestum skemmtilegar frá. Hann var hófsamur á allan munaö, en örlátur á allan greiða viö heimafólk og hvern sem aö garöi bar. Frjálslyndur frá ungum aldri, eins og faöir hans. Samvinnu- og framsóknarmaður lengstum langrar ævi. III. A miöju vori 1930 stofnuöu 20 Holta- menn sitt litla kaupfélag. Von þeirra var, aö þannig samtök mættu létta þeim þungan róöur á haröri krepputiö. Sú von sýndist veröa aö sveitartrú. í félagiö gengu á fáum árum flestaliir bændur i Holtum „ofan ósa”, margir Landmenn ogfólk úr flestum sveitum Rangárþings. Félagsmenn uröu um þaö bil 300 talsins. Þaö dæmdist á mig óviöbúinn, aö móta verslun Kaupfélagsins — og stýrahenni, framanaf viöharla þröng- an hag. Félagið fékk húsaskjól 1 Rjómaskála við Rauöalæk og hóf þar mennina, og tel aö Brynjólfi hafi tekist þaö fádæma vel, enda naut hann vináttu og virðingar sinna samferöamanna. Brynjólfur á Ekkjufelli var fæddur á Breiöavaöi i Eiöaþinghá, sonur hjónanna Sigbjörns Björnssonar frá Ekjufelli og Margrétar Siguröardóttur bónda á Sörla- stööum i Seyöisfiröi og slöar á Breiöavaöi. Kona Björns, móöir Sigbjörns á Ekkju- felli, var Aöalbjörg Guömundsdóttir Hinrikssonar bónda á Hafúrsá I Skógum. Móöir Björns hét Ingibjörg Bjarnadóttir Eyjólfssonar bónda á Útnyrðingsstööum. Ariö 1902 flytjast foreldrar Brynjólfs og fjölskyldan öll frá Breiöavaöi I Ekkjufell i Fellum, sem þá losnaöi úr ábúö. Sigbjörn keypti þá Ekkjufell og Ekkjufellssel af Sölva bróöur sinum sem áöur haföi keypt af systkinum sinum og komiö þannig á eina hönd. Brynjólfur ólst eftir þaö upp á Ekkju- felli ásamt systkinum sinum 9 aö tölu sem til aldurs komust. Þau voru Guöbjörg, gift Magnúsi Þórarinssyni, bjuggu I Hamra- garöi I Eiöaþinghá, Siguröur, kvæntur Jóhönnu Guðmundsdóttir frá Ekkjufells- seli, þau voru bræörabörn, bjuggu á Reyðarfirði, Aöalbjörg, giftist ekki, en átti eina dóttur, búsett i Reykjavik, Kristin, giftist Eirlki Sigurössyni kennara frá Hjartarstööum, siöast búsett i Reykjavik, Sigrún, giftist Halldóri Jóns- syni kaupmanni á Seyðisfiröi og viöar. verslun sina. Hinsvegar skorti þaö al- gjörlega húsnæöi fyrir þá, sem hjá þvi unnu. Siguröur og Marta á Brekkum leystu þann vanda þess. I mörg ár hýstu þau ogfæddu okkur tvo og þrjá starfemenn félagsins. Þegarég siöanstofnaöi heimili i húsi kaupfélagsins, gáfu þau mér til ævi- fylgdar bestu dóttur sina. Ljúfa hús- móöur hverjum manni og afbragös góöa móöur barna minna. Siöar þjösnuöu sklthælar mér úr þjónustu Kaupfélagsins, þegar börn- um okkar gegndi verst. Þaö voföi yfir þeim, aö rifast meö rótum upp úr bernskuhögum — og kastast I soll og göturyk Reykjavikur. Þá skutu þau Brekknahjón i nokkur ár skjólshúsi yfir okkur, til hreinnar blessunar ungum börnum okkar. Aö henni búa þau liklega ævilangt. Þaö er eigi seinna vænna, aö þakka Brekknahjónum. Ég þakka þeim kærlega fyrir Kaup- félagiö. En margfalt betur má ég þakka fyrir mig og börn min. Helgi Hannesson. Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.