Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1980, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1980, Blaðsíða 4
A6 nýafstaöinni fæöingu Jörundar Brynjólfssonar, missti móöir hans heils- una. Fyrir i fjölskyldunni vorumörg börn i ómegö, en heimilishagur erfiöur. Þá er þaö aö fööursystir Jörundar, Þórunn Jónsdóttir, bauö drengnum fóstur á heim- ili sinu, aö Þórisdal I Lóni. Fárra vikna gamall, var svo þessi ungi sveinn, sveip- aöur feröafötum og lagöur i kjöltu góövilj- aörar frændkonu, sem siöan reiddi hann I sööli, suöur yfir Lónshéiöi og bjó um- komulitlu barni uppfóstur. Þórisdalur I Lóni varð bernskuheimili Jörundar og Austur-Skaftafellssýsla fósturbyggö hans allt fram aö tvitugsaldri. Þórisdalur i Lóni, sem nií er kominn i eyöi, er riki mik- illa náttúrutöfra, sem heillaöi svo þennan fjölgáfaða svein, aö hann geymdi töfr ana, likt og dýrar perlur I minningasjóöi fram aö ævikvöldi. Um fimm ára aldur uröu enn þáttaskil I lifi Jörundar, fósturforeldrar hans fluttu brott frá Þórisdal,en barniö varö eftir hjá vinnukonu, Þórunni Þóröardóttur og manni hennar, Jóni Guömundssyni, sem nútóku viö uppeldi Jörundar og önnuöust uppfóstur hans, allt fram aö tvitugs aldri. Þau fluttu frá Þórisdal aö Krossbæjar- geröi og óst Jörundur þar siöan upp. Hann mun þar hafa notiö hollra uppeldishátta, en um ytri auö var ekki aö ræöa og undir ævilokminntist Jörundur þess i viötali viö undirritaöan, aö þegar hann fermdist frá Krossbæjargeröi, heföi fermingarbörn unum veriö raöaö umhverfis altari krist- innar kirkju eftir auöi og valdahlutföllum vandamanna, og hann þvi tökudrengurinn — hlotiö stööu fjærst horni altarisins. Sögu Jörundar Brynjólfssonar svipar i ýmsutil ævintýrasagnanna um karlssyn- ina, sem fóru aö heiman meö léttan mal, en mikla lífsorku aö vegarnesti, lentu i ótal ævintýrum, sem þeir sigruöust á og hlutu fyrir dýrmæt sigurlaun. Tuttugu ára gamall fór hann i búnaöar- skólann á Hvanneyri og nam þar búfræöi undir styrkri stjórn Hjartar Snorrasonar og útskrifaðist þaöan voriö 1906. Aö bú- fræöinámi loknu, kom hann aftur heim I átthagana, vann aö plægingu og jarörækt i Nesjahreppi þaö sumar. Þetta var nýj ung i sveitum Austur-Skaftafellssýslu og markaöi þar timamót. Veturinn 1907 til 1908 var hann barnakennari i Nesja hreppi. Þaö ár er þar stofnaö glimu- og iþróttafélag, sem siöar var breytt 1 ung- mennafélagiö Mána sem enn er þar starf- andi. 1 Hornafiröi var þá rikjandi mikill áhugi um iþróttir og Hornfiröingar áttu marga snjalla glimumenn. Fyrir for- göngu nýstofnaös ungmennafélags, var efnt til héraöshátiðar I nágrenni Laxár i Nesjum voriö 1908. A meöal skemmti- atriöa var glimukeppni ungra manna. A mótinu vann Jörundur Brynjólfsson þaö afrek, aö leggja alla keppendur, aö einum undanskildum, aö velli og varö þvi sigur- vegari mótsins. Aö lokinni dvöl I Nesjahreppi, fer Jör- undur I Kennaraskólann og lýkur þaöan 4 kennaraprófi 1909. Hann er viö nám I Kennaraháskóla i Kaupmannahöfn 1911 til 1912 og kennari I barnaskóla Reykja- vikur 1912 til 1919. Þessi ár semur hann og gefur út i félagi viö samkennara sinn, Steingri'm Arason, kennslubók barna i reikningi og einnig ritstýröu þeir barna blaðinu Unga Islandi. Þessi ár fylltust ungir og framgjarnir hugsjónamenn eldmóði sjálfstæöisbarátt- urinar, viö endurheimt fulls stjórnfrelsis úr höndum Dana. I kjölfar sjálfstæöis- baráttunnár flæddu áhrif verkalýöshreyf- ingar, mettuö bræöralagshugsjón sam- vinnu og jafnaðarstefnu. Jörundur Brynjólfsson hreifst þegar af þessum hugsjónum og geröist þar brátt ötull liös- maöur. Hann geröist félagi I verkalýös- félaginu Dagsbrún og studdi málstað undirokaöra sjómanna I fyrsta Islenska togaraverkfalli. Hann er I kjöri I bæjar- stjórnar- og alþingiskosningum f.h. reyk- viskra verkamanna og situr á þingi fyrir þá 1916-1919. Enn uröu þáttaskil i llfi Jörundar Brynjólfssonar. Töfrar dalsins, sem mót- uöu frumbernskuár hans, létu hann ekki I friöi, fyrr en hann er oröinn bóndi i sveit og hefur gert Islenska jörö sér undirgefna. Hann sest aö búi i uppsveitum Arnes- sýslu. Litlu siöar er hann oröinn bóndi og héraöshöföingi á stórbýlunum, Skálholti og Kaldaöarnesi. A alþingi sat hann sem fulltrúi Framsóknarflokksins fyrir Arnes sýslu frá 1924-1956. A alþingi varö hann mikilvirkur og vel virtur þingskörungur. Forseti neöri deildar alþingis 1931-1942 og forseti sameinaös alþingis frá 1953-1956. Hann var tvikvæntur. Fyrri konu sinni, Þjóöbjörgu Þóröardóttur kvæntist hann 1910, en hinni slöari, Guörúnu Dalmanns- dóttur 1954. Niöjar hans og eiginkvenna hans eru allt góöir og gegnir þjóöfélags- þegnar, sem bera þessljósan vott aö vera af góöu bergi brotnir. Þótt meginhluti ævistarfs Jörundar Brynjólfssonar væri unniö utan Austur-Skaftafellssýslu, og fjöröur skildi þar frændur, var hann jafnan tengdur fósturbyggö sinni sterkum böndum og tengsl hans viö fóstur og fósturbyggö voru jafnan órofin. Kynni mi'n af Jörundi Brynjólfssyni uröu lengi vel ekki mikil, enda nærri ald- arfjóröungs aldursmunur á milli okkar. Þó vissi ég snemma glögg deiíi á þessum lifsorkumikla Austur-Skaftfellingi og gladdist jafnan, er ég heyröihans aö góöu getiö. Voriö 1937 lágu leiöir minar til Arnes- sýslu og dvaldi ég þar sumarlangt. Þaö sumar fóru fram kosningar til alþingis og var ýmsum þá heitt I ham, útaf þjóömál- unum, eins og oft fyrr og slöar. Lög um afuröasölumál landbúnaöarins voru þá nærri ný af nálinni og höfðu komiö til framkvæmda haustiö áöur meö þeim sögulega hætti, aö viss stjórnmálasamtök efndu til neytendaverkfalls á framleiöslu- vörum bænda á höfuöborgarsvæðinu. Viö þetta bættust svo ný jaröræktarlög, sem um var mikill meinningamunur á milli manna. Þessir tveir lagabálkar uröu ööru fremur aö hitamáli þessara alþingkosn- inga út um landsbyggöina og uröu átökin óviða haröari, um þessi mál, en i Arnes- og Rangárþingi, en meö nýju afuröasölu- lögunum opnaöist búendum þessara byggöarlaga samkeppnisaöstaöa meö framleiösluvörur sinar á höfuöborgar- svæöinu. Framsóknarmenn boöuöu þá til flokks- fundar á Laugarvatni og var hann öllum opinn með fullu málfrelsi fundargesta. Eg, sem þarna var gestur, fór á fundinn og skemmti mér konunglega. Skemmti- atriöin voru hvorki borin uppi af leikur- um, eöa háværri hljómsveit, eins og nú tiökast mjög, þegar fylla þarf upp fátæk- legan málflutning frambjóöenda, heldur aöeins af hnitmiðuðum rökræöum mál- flytjenda um ágreiningsmál dagsins i kappræöuformi. Þetta var I fyrsta sinni, sem ég heyröi Jörund Brynjólfsson tala á landsmála- fundi, Framsóknarflokkur og Alþýöu- flokkur sneru þá bökum saman I kosn- ingahriöinni annars vegar og hiö sama geröu hins vegar Sjálfstæöis- og .Bænda- flokkur, en þeir siöarnefndu höfðu þá kosningabandalag undir kjöroröinu: Breiöfylking gegn Bolsévikavaldinu. Mjög var þá deilt á flokk Jörundar Brynjólfssonar um gjörvallt land fyrir samvinnu viö flokk verkamanna i bæjum ogkauptúnum, og þvi óspart haldið fram, aö verkalýöshreyfingin ógnaöi islenskum bændum og bújöröum þeirra, sem nú ætti aö taka af bændum meö valdi og aö þjóö- nýta aö rússneskum siö. Svo sannarlega fór ekki Jörundur Brynjólfsson og flokkur varhluta af þessari aödróttun á Laugar- vatnsfundinum. Enn er mér i fersku minni ræöa sú,sem þarna var flutt i þess- um dúr á fundinum og þegar flutnings- maöur lauk máli sinu, leit hann meö sigursælu brosi til fundargesta, likt og hann vildi segja: „Sáuö þiö hvernig ég lagöi hann piltar?” Aö þessari ræöu lokinni, gekk Jörundur Brynjólfsson i ræöustól, þéttur á velli meö ögrandi glampa i augum. Aö Jörundi Brynjólfssyni haföi veriö skotiö egg- hvössu vopni, sem ósagt skal látiö, hvort hann sveiö undan. En hann tók þetta vopn traustum tökum og lék viö þaö örlitla stund, lilct og leikfang, áöur en hann sendi þaö aftur til baka af mikilli vopnfimi. Svo tók hann aö tina fram úr hugarfylgsnum sinum allar örvarnar, sem aö honum haföi veriö skotiö og ótal aörar margfalt beittari, og allt þettá geröi Jörundur Brynjólfsson af svo miklum elskulegheit- um, likt og hann væri aö vanda um viö blandinn krakka, sem hann heföi tekiö á kné sér, til hógværrar umvöndunar, án þess aö undan skyldi sviöa. Ég minnist þess ekki aö hafa nokkru sinnni áöur heyrt keppinaut afvopnaöan meö jafn markvissum rökum. Svo settist islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.