Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1980, Blaðsíða 11

Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1980, Blaðsíða 11
Marinó Guðjónsson Fæddur. 18. september 1903 Dáinn 6. júli 1979. Sól skein f heiöi þann 12. júlí s.l. þegar viö kvöddum Marinó GuBjónsson, hinstu kveBju. ÞaB átti sannarlega vel viö. begar ég hugsa aftur i timann, til hinna glööu *skudaga í Bilasmiöjunni, man ég ekki eftir ööru, en aö alltaf hafi skiniö sól. Rigningar og haröir vetur voru ábyggi- lega ekki til þá, aö minnsta kosti festist þaö ekki i minningunni. Yfirleitt var sól I sinni, og það ekki sízt hjá Marinó vini minum, sem kunni öllum mönnum betur aö gleöjast meö glööum. Enhannkunni lika aö láta i té samúö sina á sinn hógværa og ljúfa hátt. Það reyndi undirrituö og er ævinlega Þakklát fyrir þá vináttu, sem henni hlotnaöist óveröugri. Er hugurinn reikar aftur i tlmann á skrifstofu i Bilasmiöj- ^nni, þar sem viö höföum útsýn tii Esjinnar og fleiri göfugra fjalla, finn ég ®tlö til ofurlftis saknaöar, og er sá horf- *nn, sem setti mikinn svip á störf Þessarar skrifstofu. Marinó var þannig naaöur, aöþaö var alvegsama hvort hann var aö tala við „stelputryppi” um lands- •ns gagn og nauösynjar eöa viröulega bilaeigendur og forstjóra. Allir áttu aö hafa skoöun á málum. Hannsagöi oft ,,Það er ekki hægt aö lita á neitt mál frá einni hliö”. Bilasmiðjumenn voru gleöi- og söng- menn miklir, var þvi oft glatt á hjalla I •nerkileg kona. Fríö haföi hún verið. List- leng til handanna, söngvin á kvæðavisu og kunni hverjum betur „stemmur”. Til hennar sótti Jón Leifs suma dýrgripi sína. Guðrún nálgaðist að vera förukona i fUtækt sinni og ók mjög seglum eftir vindi. Eitt af þvl sem henni var best gefið, var sagnalist, einkum hinna nærgöngulustu Sagna. Þar var af auöi að ausa en engri fUtækt. Nærvera hennar var skóli sem sagði sex. Aldrei vissi ég minna hvaö dreif á daga s'griðar en þau ár sem hún var á Hjöllum hja dóttur sinni. Þar kom, að Þórður tengdasonur hennar veiktist af berklum °g fór á heilsuhæli. Heimiliö leystist upp, *eiðir skildi hjá Þórði og Þóreyju en s'griöur vó allt uppá sinn veika arm: Húnsetti saman heimili fyrir dótturdætur sinar þrjár og Gunnar son sinn og Páll ‘y'gdi henni eins og ætiö, bróöir hennar. Se'nast man ég Sigriöi hér fyrir vestan ‘947, eins og fyrr er aöeins vikiö aö. Aðeins við og viö skiptumst við á orðum naeðan þessi barátta var ströngust, en það v'ssi ég, að þá lagði hún mikiö á sig og neytti allra krafta. Þegar Klemens Kristjánsson á Sáms sföðum var oröinn tengdasonur Sigriðar 'slendingaþættir Hjálmarsdóttur, þá lærði hann manna best að meta mannsparta hennar og varð henni innan handar. A Framnesveginum mun ævi hennar hafa batnaö, enda fóru fósturbörnin senn að fljúga úr hreiðrinu og ævi Palla mállausa var á enda. Sigriður Hjálmarsdóttir bar byrðar fjögurra kynslóða og þess er ég viss, að eitthvað hélt hún I hönd með fimmtu kynslóðinni. Til að inna þvilikt ævistarf af höndum með heiðri og sóma þarf mikiö þrek og sterkan vilja. Sigriður var snillingur i höndunum eins og þær mæðgur allar. Hún var gædd fleiri listhneigðargáfum. Þannig lá opið fyrir henni að leika á hljóðfæri. Telpan I hjáleigukotinu gekk beint aö stofu- orgelinu á prestsetrinu og lék á það töfr- um tekin. Þessi hæfileiki féll og i hlut sonar hennar. Sigriður hafði ekki yfirburði i friöleik en sómdi sér með ágætum, stæöileg kona og vel vaxin, bar góðan þokka meö tiginmannlegu yfirbragöi. Mest finnst mér þó núorðið til um skarpstyrk hennar, skarpskyggni, dug og æðruleysi. Oft miðl- aði hún samferðafólkinu þessu angurbiiöa brosi sem var sérkenni hennar. Stundum var það bros i augunum lika, en stundum mannfagnaöi hjá þeim. Minnist ég margra ánægjustunda íþeim hópi. Aldrei fór þó sú gleði fram úr hófi hjá vini minum Marinó, hans létta og glaöa lund sat i fyrirrúmi. Þegar hann sveiflaöi ungri „piu” I vals og sagöi aö „tjúttiö” væri aö eyöileggja valstaktinn, var hann tæplega sextugur. Já, þar var nú ekki kynslóöabiliö. Sumt fólk er þannig af guöi gert aö viö gleöjumst ætiö er viö hugsum til þess, þannig var Marinó. Þvi langar mig aö þakka honum fyrir samferöina, og vináttuna á þeim árum, sem ungir hugirmótast. Ég hugsaöi ekki um þaöþá.en veröur tiöhugsaö til þess nú hvaðþaö er mikilgæfa hverjum ungiingi að hefja störf á slikum vinnustaö, sem Bilasmiöjan var. Miglangar aö þakka hinum góöu vinum þar, liima daga, og vináttu sem aldrei fyrnist yfir. í des. sl. lágu leiöir okkar Marinós saman i afmæli Arna Pálssonar, þá sungum við Marinó saman i síðasta sinn, á vissan hátt var þaö viö hæfi aö þannig væri okkar kveöjustund. Eiginkonur og fjölskyldu sendi ég minar innilegustu samúöar kveöjur. Sigriöur Gunnlaugsdóttir. áttu augu hennar til aö sjá i gegnum nærstadda og þeir hlutu aö finna aö hugur þeirra var lesinn. Kona meö gáfur af þannig tagi átti oröiö mikla lifsvisku samfara allri sinni dýrkeyptu lifsreynslu. Ég var handgenginn Brandsstaöafólk- inu á barnsárunum, þvi oft var þar að fá hjálparhönd. Jón Nielsson kom fyrst hingað á bæ og hér kynntust þau. Hann var mér barni afargóöur og áriö sem þau voru mér samtiöa hér á minu bernsku- heimili varð til aö rótfesta fyrri vináttu. Máltækið segir aö svo fyrnast ástir sem fundir. Það ásannast misvel, ef ég má dæma eftir hugar þeli minu, þvi sam- blandi af vinarþeli og viröingu gagnvart Siggu frá Brandsstööum, sem ekki hefir fölskvast á mörgum löngum áratugum. Það var langur og bjartur sá vordagur fyrir fáum árum, þegar ég var festur hennar á Baldursgötu 29. Seinast sáumst við á skirdag 1978, ef ég man rétt, i samkvæmi fyrir roskna sýslunga hjá Barðstrendingafélaginu. Mikiö bar hún aldurinn vel áttræö erfiöiskonan. Bein, mjúk i hreyfingum, brosiö og röddin héldu ellinni enn i fjarlægð. Mikiö er gott aö muna slika konu og mikiö er sjálfsagt aö heiðra minningu hennar lifs og liöinnar. Játvaröur Jökull Júliusson. n

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.