Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1980, Blaðsíða 13

Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1980, Blaðsíða 13
Björn Jónsson frá Kirkjubóli Það er svalur og heiður haustmorgunn fyrir hartnær hálfri öld. Fyrsti dagur fyrstu skólagöngu og kennslu þriggja barna undir handleiðslu kornungs kenn- ara. Hann er að hefja frumraun sina um fvitugsaldur sem kennari. Þetta er Björn Jönsson frá Kirkjuböli i Stöðvarfirði. Hér Var um að raaða svokallaðan farskóla i aimalausum ognær veglausum afkima Is- ienskrar byggðar. Kennt I lítilli stofu á euikaheimili, nokkrar vikur I senn. Þessi fyrstu spor á námsbraut þessara nemenda, sem varð alllöng hjá tveimur ^irra, þó ekki nógu löng til þess að má úr minningunni ógleymanlegan kennara me& einstaka hæfileika, lýtalausa og Ö'Esilega fyrirmynd þessum og siðar fjöl- mörgum nemendum vitt um land á löng- Um °g gifturdrjúgum ferli þessa skóla- manns. Fleirum en undirrituðum þykir fnilega vandi á höndum og vant réttra oröa, ef þeir ætla i örstuttu máli að minn- ast að verðleikum þessa fágæta manns. Það skipti ekki mörgum vikum sem fyrrgreindir nemendur nutu kennarans anga. En allur sá timi er I huganum eitt samfellt ævintýri. Jafnvel þótt það opin- f>eraðist þegar á fyrsta degi, þegar viss Persóna átti að hafa yfir litlu marg- földunartöfluna, að þau fræði voru ekki filtæk (þá kominn langt á 11. ár). En þótt örangur i þvi' námi sem ööru hjá þessum öreynda kennara hafi orðið framar eðli- |egum vonum, þá er ekki bjartast i minn- ‘ngunni um árangur i námi, heldur sú nautn að vera samvistum við þennan ffuggáfaða og góða dreng þar sem allt starf varð að leik og skemmtun, jafnt i kennslustundum og utan þeirra. An þess Þö að slegið væri slöku við ástundun. Til þessa þurfti þessi kennari hvorki nám I sálar- eða uppeldisvisindum. A siðari uppvaxtarárum og raunar öðru hvoru, allt til sviplegs fráfalls Björns nú nýveriö, átti ég þess kost að læra af hon- úm og njóta verka hans og viðmóts. Fyrst sem forystumanns i félags- og uppeldis- niálum i heimasveit hans, Stöðvarfirði og siöar á alltof stuttum vinafundum, sunnan lands og austan, m.a. á heimili hans og fjölskyldu hans i Vik i Mýrdal þar sem hann var lengi skólastjóri. Sem leiðtogi i félagskap ungmenna var Björn afburðavinsæll og virtur. Enda niunu ýmsir telja að enn gæti árangurs og öhrifa af starfi hans á þeim vettvangi i heimabyggð. í þessu forystustarfi studdi hann menningararfur frá ágætu heimili, islendingaþættir frjóar gáfurog viðtæk menntun. Sérstak- lega i islenskri tungu og bókmenntun að ógleymdum frábærum viðræðuhæfileik- Fædd 4 febrúar 1967 — Dáin 26 águúst 1979. Hann, er sá, er skilur kvöl og pinu. Hann, einn skilur vilja sinn, með lifi þinu. Hann, skilur lika mikið eftir árin. Hann, skilur eftir minningu gegnum tárin. Hann, gefur okkur ást og mikla gleði. Hann, gefur okkur raunir, eftir sinu geði. Hann, sem tekur liknsamur og læknar sárin. Hann, einn veit spurninguna, hvenær kemur ljárinn. Gifurlegur harmur, heltók vini alla. Hún er farin, einn sólargeisli okkar jarðar. um þar sem gripin voru, af kunnáttu og smekk, tök listar og skemmtunar jafnt i bundnu máli sem lausu. Hljómmikil rödd og skýr framsetning gerði tungutakið heillandi, hvort sem mætt var á mann- fundum eða heimahúsum. Tilvitnanir og orðtök úr fornu máli og nýrri bók- menntum voru honum tiltæk, en i þekk- ingu á nútimabókmenntum stóðu honum fáir á sporði. Urðu ljóðin þar ekki út- undan. Enda sjálfur vel skáldmæltur. Vera má að ástsælir kennarar freisti nemenda til að draga um skör fram hlut þeirra. En þá verður við svo búið að una. Ekki þykist ég vita annan sannleik betri enhér hefur verið sagður um Björn Jóns- son. En fátt eitt er talið. Slika vildi ég kjósa marga menn að gerð sem hann var enda þótt auðhyggja væri honum tak- mörkuð gefin. Það sem honum mun hafa þótt litt merkilegt veraldarvafstur, skipaði ekki mikið rúm i lífferli hans. í þessum orðum verður ekki greint frá ættstofni, fjölskyldu eða störfum Björns sem voru margvisleg utan aðalstarfs þar sem ætla má að þvi verði gerð skil af öðrum. Hér er aðeinsgripið tækifæri til að þkakka ágætum vini liðnar samferða- stundirog þær gjafir sem hann færði mér, og að ég ætla flestum þeim er hann þekktu, með tilvist sinni og samneyti. Þessum gjöfum miölaði hann örlátlega af hug og hjarta og vegna þeirra erum við, sem eftir stöndum, efnaðri i dag. Pétur Þorsteinsson. Frisk og fjörug, einatt margt að bralla. Fegurð bar hún, Skagafjaröar. Foreldrum og systur er söknuður hjá, systir vor allra er tekin oss frá. Heltekinn harmur meö föðurnum sár, hjartkæra einkabarn orðið er nár. Ég samhryggist meö fjölskyldu i sárum, sárin gróa fljótt, á mörgum árum. Ég veröa aö skýra, I huganum mun vaka, vökumaður, sem Hann mun ekki taka. Faöir, i þinar hendur fel ég snót. Faðir, með þinum höndum tak henni mót. Faðir, veittu henni syndugri náð og frið. Faöir, öll erum við syndug og biðjum um grið. Sigurður Kristjánsson 13 Aðalheiður Erla Gunnarsdóttir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.