Íslendingaþættir Tímans - 09.02.1980, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 09.02.1980, Blaðsíða 2
grein og fiskabi oft þegar abrir fengu litiö. Seinast rébi hann sig á togara árib 1947, á nýsköpunartogarann Helgafell, en þar varhann 12ár meb Þdrbi Hjörleifssyni, en þá var Helgafellib selt norbur. - Sigurbur vann öll algeng störf togara- sjómanns, en lengst af var hann bræbslumabur, sem var vandasamt verk, I þvi í þá daga áttu hásetar og öll skips- höfnin mikiö undir Hfrinni og lýsinu, ab þar væri samviskusamlega stabib ab verki. Þegar biiiö var ab selja Helgafellib, var lægbí togaraútgerb.ogpláss ekki á lausu I svipinn. Bar Sigurbur sig þá I land fyrir fullt og fast, og rébihann sig til starfa hjá Aburbarverksmibju rfkisins, sem þá var ab taka til starfa, og þar vann hann vib skýrslugerbogálestrai 17 ár, uns hann lét af störfum fyrir aldurs sakir, þá 74 ára ab aldri. Nokkur mannlýsing virbist manni fdlg- in i starfsævi Sigurbar E. Ingimundarson- ar. Hann er lengi á hverjum stab, lyndir vib samferbamennina og yfirbobara sína. Hann fór ekki aftur á sjó, þott bebinn væri og til hans leitab meb þab. Um þab leyti sem Sigurbur stundabi verslunarnámib, kynntist hann lifsföru- nauti sfrium, Lovisu Arnadóttur Blöndal. Þau giftu sig 17. nóvember árib 1917. Lovisa var fædd á Vestdalseyri vib Seyb- isfjörb 21. desember árib 1897, og voru foreldrar hennar þau hjónin Arni Pálsson, sjómabur og Kristin Hallgrimsddttir. Lovísa missti föbur sinn barnung.en hann drukknabi og heimilib leystist upp. Var henni komib i fdstur er hUn var abeins fimm ára gömul til Halldóru og Magnúsar Blöndals (1862-1927). Magnús var sonur Gunnlaugs Blöndals, sýslumanns og konu hansSigribar, sem var dóttir Sveinbjörns Egilssonar, rektors. Hallddra Blöndal, kona Magnúsar, var ddttir Lárusar Thorarensen i Hofi i Hörgárdal. Magnus hafbi umsvif á Akureyri, en fluttist til Reykjavfkur árib 1908 og gerbist ritstjdri. Lovisa var falleg og elskuleg kona, mik- il húsmdbir og myndarleg I alla stabi, og eignubustþau Sigurburátta börn, sem öll eru á lifi, nema eitt. Þau eru: Hallddra, giftStefáni Jdnssyni veggfdbrara Reykja- vik, Sigribur Kristin, gift Magnúsi Jdns- syni eftirlitsmanni hjá SVR., Ragnheibur Lára, gift Trausta Fribbertssyni, fv. kaupfélagsstjóra, Jdn Magnús kaupfé- lagsstjdri i Mosfellssveit, kvæntur Lilju Sigurjdnsddttur, Þnibur, gift Gubmundi Bergssyni.bónda i Olvesi, Sigurbur Einar (dd 8 mánaba), Sigurbur Arni prentari Reykjavik, kvæntur Gubrúnu Þdrhalls- dóttur, Haraldur yfirverkfræbingur hjá Landsimanum, kvæntur Alexlu Gisladdtt- ur. Lovisa lést árib 1973, 75 ára gömul. Frá þeim hjdnum eru níi komnar mikl- ar ættir og munu afkomendur þeirra vera milli 70 og 80. Þau Sigurbur og Lovisa bjuggu fyrstu 2 bUskaparár si'n I Hausthúsum, en fluttu siban i VerkamannabUstabina ab Hring- bra ut 80, en þeir voru tilbúnir áríb 1932 og þdttu þá meb þvt besta er gerbist i ibúbar- hUsnæbi alþýðiunanna. Var jafnvel um þab skrífab 1 blöbin ab þar væru babher- bergi og rafmagnseldavélar i ibUbum verkamanna, en slfk þægindi þdttu i öfug-! um takti vibtimann,en þá var kreppa á ís- landi. Þarna bjd einnig fjölskylda min, dyr stdbu andspænis i 25 ár, eba svo. Ekki fann fdlk þá til þrengsla eins og nUna, og þröngt hefur bekkurinn verib setinn þar sem 11 manns voru I heimili i þrem her- bergjum og eldhUsi. Aldrei varb ég þrengsla samt var, yfir heimili Lovisu og Sigurbar var einhver sjaldgæfur þokki alla tib, og sU allsherjar- regla er lyftir i sibum og umgengnishátt- um. Þetta voru miklir timar. fcg minnist nU æskudaganna. Þá voru mikil sdlskin á sumrum og fiskbreiba um alla mela. Sjdmenn komu og fdru. Stribib skall &. Eg get minnst orba séra Bjarna Jdnssonar, ddmkirkjuprests, sem hann sagbi einu sinni vib mig, en hann dlst upp á næsta bæ vib Sigurb, i Mýrarholti: — Nei, ég hefi ekki verib á sjd, en ég hefi séb þá, séb rauobörkuo seglin bera vib himin og hvitar jdmfnir I reibanum. Séb þá hverfa I djUpib. 1 VerkamannabUstöbunum bjd fjöldi togarasjdmanna. Vibbörnin sáum þá fara stdrstiga til skips meb sjdpokann á öxl- inni, og vib höfbum miklar áhyggjur. Skipin voru sprengd 1 stribinu, okkar menn fdrust sumir, abrir lifbu af stríbib og þegar menn komu heim heilir á hUfi, fyllt- ust hjörtu okkar fögnubi. Likahöfbum vibáhyggjur þegar storm- urinn geysabiogsöng i staurum oglinum. Þásáum vibfyrir okkur drekkhlabin skip, ljdslaus I strlbi vib allt i senn, vitfirrt haf og veröld, sem ekki var lengur meb réttu rábi. En svo kom aftur betri tlb og miklir timar, og lifib gekk sinn vanagang. Börn- in Ihúsinufluttustburt til ao fara eitthvab annab til ab vera til, og seinast urbu þau ein eftir. HUn fór 1973oghann nUna sex árum slb- ar. Sigurbur var meb glæsilegri mönnum á æskudögum, og hann entist vel. Ab lýsa gömlum sjdmönnum, seinustu árum þeirra, er oft örbugt. Sverrir Har- aldsson, listmálari, segir I bdk, ab gamlir sjómenn i Vestmannaeyjum hafi minnt sig á gubspjallamenn. Þetta er ab sumu leyti rétt, ab minnsta kosti á þab vib þá er hverfasáttir vib llfib, verba I þeim skiln- ingi börn aftur, ab vib þeim blasir fram- tib. Þá menn kvebur mabur glabur og þakkar þeim langa samfylgd, árnar þeim heilla I seinustu ferbina, þegar mabur sér segl þeirra hverfa vib hafsins brUn. Vib fjölskylda mín, mdbir og systkini söknum vina, og tima er koma aldrei aft- ur. Jónas Guðmundsson. Ekki eru birtar greinar sem eru fyrir önnur blöð en Tímann Látið myndir af þeim sem skrifað er um fylgja greinunum islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.