Íslendingaþættir Tímans - 09.02.1980, Page 5

Íslendingaþættir Tímans - 09.02.1980, Page 5
stúlkuna slna meö sér, ótrilleg seigla og sldrei aö gefast upp. Varla til sá þræl- dómur aö ekki vildi hún á sig leggja. Ekki aö Þiggja styrk frá neinum fram yfir þaö, ar frændur og vinir hjálpuöu meö töku úarna i fóstur. Glaölyndi og gott skap Prátt fyrir nokkuö haröa tilveru var enn einn þáttur hennar, segja grinsögur,koma Júeö smellnar visur og vekja hlátur I *ring um sig. Félagsmál má einnig nefna. Helga var félagslynd og átti létt meö aö umgangast félk. Einnig baráttuglöö um allt er snerti starfsfélag hennar. Htln gekk I Verka- kvennafélagiö ölduna fljótlega eftir aö þaö var stofnaö og tók mikinn þátt i félagsstörfum þar. Hún var i stjórn öld- únnar i nokkur ár og meöal annars for- maöur, hún var gerö aö heiöursfélaga öidunnar áriö 1976. Aö leiöarlokum og á kveöjustund berst kugurinn einnig aö börnum hennar, sem síóöu henni svo nærri og hún þeim, og þá ekki sist aö systrunum Rannveigu og Heiöu , sem jafnan hafa búiö á Sauöár- króki og Heiöa alltaf meö móöur sinni. ^®r hafa annast móöur sina I veikindum hennar af mikilli umhyggju og kærleika. Helga hefur veriö „Drangey” fyrir sina fjölskyldu, fastur, sterkur klettur. Hún kefur sjálf og hennar fjölskylda ekki fariö varhluta af áföllum og sorgum, en hafiö s>g upp yfir þaö og samt haft tlma og krafta handa öörum. Þaö er sllkt sjónar- miö mannkosta og framlags aö hafa sjálfan sig jafnan I annari röö, sem er aö veröa óvenjulegt á þessum timum kröfu- geröar og eiginhagsmunastreitu. Oröur ®tti aö veita hetjum dagsins, starfsins, hinum óbreytta hljóöláta borgara. Þaö er efalaust einnig gert. Helga fær slika viöurkenningu frá okkur systkinum, hörnum Geirlaugar og Jóns kennara, I oröunum: Þaö hefur veriö gott og i®rdómsrlkt aö vera samferöa henni I þessari ferö um llfsins ólgusjó. Viö heföum ekki viljaö vera án þeirrar samfylgdar. Stefán Jónsson, arkitekt, og systkini. p*dd 26. júli 1898 Dáin 13. nóv. 1979. Elskuleg móöursystir mfn er horfin á hraut yfir móöuna miklu. Hvers er aö úiinnastog hvaö er þaö þá, sem helst skal 1 minningu geyma. Frá þvi ég var smá stelpa man ég alltaf eftir Helgu frænku sem elskulegri og 8óöri konu. A sumrin kom hún alltaf til Siglufjaröar I slld, en þaö var heimabær minn. Hún haföi ætlö Ragnheiöi dóttur sina meö sér, þær bjuggu fyrst heima hjá drér, þá var svo skemmtilegt þvl móöir min var lik systur sinni, góö og létt I lund. fór oft til Sauöárkróks I heimsókn til Helgu meö mömmu, og þá var ætlö tekiö •slendingaþættir höföinglega á móti okkur, veislumatur og allt gert fyrir okkur, jafnvel sleppt úr vinnu, ef svo bar viö. Helga var ekkja meö sjö ung börn, þaö var mjög erfitt á þeim tlma. Hún vann alla tlö mikla og erfiöa vinnu, hún var ráöskona hjá vegavinnu- mönnum, svo vann hún viö flökun I IshúsinuáSauöárkrókiÞóhún heföi alltaf mikiö aö gera, var hún alla tlö tilbúin aö hjálpa öörum. Börnin mln þrjú af fjórum voru eitt sumar I sveit hjá syni hennar, Ottó. Þau muna alltaf eftir þvl þegar Helga bauö öllu fólkinu á bænum I afmæli sitt þvl enginn mátti veröa útundan. Mér er einnig minnisstætt einn vetur þegar ég var I Reykjavik og þurfti aö fara noröur á Siglufjörö og varö veöurteppt á Sauöár- króki um hánótt og bankaöi upp hjá Helgu, þá tók hún mér opnum örmum eins og hún geröi alla tiö. Ég á margar góöar minningar um góöa og elskulega frænku. Heiöa min, þú sem alla tlö hefur búiö meö móöur þinni, ég biö góöan guö aö blessa þig I sorg þinni. Ég votta þér og systkinum þinum og öllum öörum ættingj- um innilega samúö mina. Guö blessi minninguna um góöa og hjartahlýja konu, sem viö munum ætlö geyma. Geirlaug Egllsdóttlr. Ingibjörg Ólafsdóttir frá Seyðisfirði Þann 2. nóvember sl. lest á Landspitalanum eftir stutta sjúkdóms- legu Ingibjörg ólafsdóttir, Kleppsvegi 50. Hún var fædd að Landamótum viö Seyðis- fjörð 18. mal 1891. Foreldrar hennar voru Rebekka Eirlksdóttir og Clafur Péturs- son. Þau voru bæöi Austfiröingar. Ingi- björg giftist áriö 1913 Guömundi Bjarna- syni, sjómanni. Hann var sunnlendingur, fæddur aö Tjarnarhúsum á Seltjarnar- nesi. Guömundur lést fyrir fullum 20 ár- um. Eftir lát hans fluttist Ingibjörg til Rebekku dóttur sinnar, og Jóhanns Þor- steinssonar aö Kleppsvegi 50 og var þar til heimilis til dauöadags. Guömundur og Ingibjörg áttu fjögur börn, Rebekku, Soffíu, Hildi og Hauk, en hann lést I blóma lifsins. Góður drengur og mannkostamaöur eins og systkinin öll. A sumrin fór Ingibjörg oftast á æsku- stöövarnar til dóttur sinnar og fjölákyldu hennar á Seyöisfiröi, og naut hún þeirra stunda í rikum mæli. Ingibjörg var á margan hátt sérstæö persóna. Hún var heilsteypt I orði og verki. Hún haföi ekki mörg orö um hlut- ina, en þau voru hnitmiöuð og ákveðin. Hún kom alloft hingaö aö Heiöi til dóttur- dóttur sinnar og var hjá okkur lengri eða skemmri tlma og aö sjálfsögöu ætíö velkomin. Siöastliöiö sumar var hún hjá okkur aö miklu leyti og var ætiö glöö og hress. Aldrei gekk hún svo til hvllu þetta sumar án þess aö tjá okkur hjónunum hamingju slna yfir friösældinni hér I sveitinni og þakkaöi okkur alltaf fyrir liö- inn dag. Þaö var lærdómsrlkt aö taka á móti þvi þakklæti á hverju kvöldi. Oftar en einu sinni sagöi hún þessi orö: ,,Hér ætla ég aö deyja”. Henni varö raun- verulega aö ósksinni. Hún var flutt burtu I sjúkrabfl, helsjúk, þó hress væri kvöldið áöur. Ég er þess þá fullviss, aö ég sæi hana ekki framar I þessu llfi, og sú varö llka raunin. Viðerum öll f jölskyldan á Heiöi þakklát fyrir aö hafa fengiö aö hafa hana hjá okk- ur I sumar. Hún var tilbúin I ferðina, þaö sagöi hún oft. Hún var þess fullviss aö dauöinnværidyr.sem gengiö væri inn um til annars llfs. Ævisól hennar er til viöar gengin. Haustiö er liöiö og veturinn kominn, og fer hann kaldrihendi um blóm og grös. Dauöi þeirra er ganga inn tillífsins á n)> I vorsins rlki. Li"kt er líf okkar mannanna. Haföu þökk fyrir samveruna. Friöur sér meö þér. Siguröur Þorsteinsson. 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.