Íslendingaþættir Tímans - 15.07.1981, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 15.07.1981, Blaðsíða 5
sem var aft vaxa úr grasi. Þótt oft væri Utift aö sjá og sýna skorti aldrei á áhuga Jóns og bjartsýni. Hann lagfti skógrækt- inni liösinni, sem um munafti á þessum árum og æ síftan. Jón Helgason haffti lengi hug á aft fást vift trjárækt, en biö varö á aft slíkt rættist. Fyrir nokkrum árum eignaftist hann litla jörft, Hlíö í Köldukinn, þa'r sem hann gat sinnt hugftarefni sinu, en þaft var óhægt um vik þar sem jörftin lá vífts fjarri heimili hans. Fyrir einum þrem árum bauftst honum partur úr landi Litla Botns i Hvalfiröi, og þá flutti hann sig um set. Meft aftsetri i Litla Botni var hann aft nokkru kominn i heimahaga á ny, og þar haffti hann reist girftingu um land sitt og hafift gróftursetningu trjáa. Þeirrar ónægju, sem hann haföi lengi þráft, naut hann þvf miftur aöeins skamma stund. Þessum fátæklegu þakkaroröum fylgir innileg samúftarkveftja til ekkju hans, Margrétar Pétursdóttur, og sona hans þriggja og þeirra venslamanna. Hákon Bjarnason t Ég get ekki annaft en látift fáein orft fljóta frá mér til míns gófta vinar Jóns Helgasonar, þó ég verfti aft hafa aftstoftar- mann til aft rita þessar linur, þar sem hægri handleggur minn er þaft máttlaus, aft ég er ekki fær um aft halda á penna lengur. A unga aldri haffti Jón lært aft spila lomber, en var farinn aft ryöga nokkuft i spilinu, þegar ég kynntist honum. Þá stakk hann upp á þvf aft viö kæmum heim til sín og æfftum hann i lomber. Spila- momirnir voru Halldór, húsvöröur i Eddu, Isak á Bjargi og viö nafnarnir og oftast var spilaft heima hjá Jóni og hans ágætu konu, frú Margréti Petúrsdóttur, °g alltaf voru vifttökurnar jafnglæsilegar. Um tima bjó hann á Kársnesbraut i Kópavogi, og þá kallaöi hann oft á okkur Halldór Sigurftsson til aft spila. Nú er svo komift, aft ég er einn eftirlif- andi þessara spilafélaga, þó ég væri elstur þeirra allra. Jón skrifaöi margt merkilegt i Sunnu- dagsblaft Tfmans meftan þaft kom út, en mór eru ekki minnisstæftar þær greinar nö, en margt gott átti hann þar. En þegar ég lít i bókahilluna mina þá sé ég — þótt ^g sjái orftift illa — aft þar á ég nokkuft af “ökum, sem Jón Helgason hefur ritaft, m a. er þar Arbók F.l. 1950, svo eru bæk- örnar Islenskt mannlif I-IV, Tyrkjaránift (1963), 100 ár i Borgarnesi (1967), Vér ís- 'ands börn I-III. Þá gefur hann út smá- segurnar Maftkar i mysunni 1970, Orft skulu standa 1971, Þréttán rifur ofan i nvatt 1972, Steinar i brauftinu 1975, — og slftasta bókin, sem nafni minn færfti mér, öeitirOröspor i götu. Um sögurnar i þeirri nók hef ég skrifaft ritdóm i Timann og ein lslendingaþættir af þessum smásögum var prýftilega vel lesin í útvarp af Arna Blandon. I siöustu og einni lengstu sögunni i bók- inni, sem ber nafnift „Maöur frá Kald- bak”, segir frá Færeyingi, sem skirftur var Napoelon Berentsen, en gekk yfirleitt undirnafninu Nabbi. Hann var áftur giftur IFæreyjum, en svo slysalega vildi til, aft hús hans brann og tværdætur hans brunnu inni. Konan hans vildi halda þvi fram, aö hann myndi viljandi hafa kveikt i húsinu og brennt börnin inni. Eftir þetta hélst hann ekki vift i Færeyjum en lagfti leift sina til Islands, þar sem hann settist aft i kjallaranum I Hartmannshúsi i Reykja- vik. Ég hef lagt til aft tvær af sögunum i Orft- spor á götu yrftu kvikmyndaöar, þaö er sagan af Nabba Færeying og önnur til, báöar mjög efnismiklar sögur. Sagan „Maftur frá Kaldbak” var þýdd á færeysku. Þaft gerfti Oskar Hermansen prentari i Færeyjum, og gaf hann söguna út i' tímaritinu Fölv. Jón Helgason sótti aldrei um styrk úr Mófturmálssjófti Björns Jónssonar rit- stjóra. Margirrithöfundar hafa spreyttsig á aft semja meira en Jón, en hvort þeir hafa allir hlotift sömu náft og Jón skal ósagt látift. En einn góftan vefturdag hringdi Sigurftur Nordal prófessor til Jóns Helga- sonar og bauft honum aö lita heim til sin. Sigurfturfylgdistmeftungum rithöfundum og hefur vafalaust séft hve mikil ritsnilld var á bókum Jóns og ágætt Islenzkt mál. Hvort prófessorinn hefur kallaft fleiri til sin er mér ókunnugt um. Ég persónulega lit svo á aö Jón H^lga- son hafi styrteinum af snjöllustu pennum landsins á siftari árum. Ég vil aft lokum kveftja vin minn, Jón Helgason, meft eftirfarandi: Blessi þig Drottinn ár og öld eigi sfzt fagurt ævikvöld. Eftirfarandi ekkju Jóns, frú Margréti Pétursdóttur og sonum hans og fjölskyld- um þeirra færi ég og f jölskylda min inni- legustu samúftarkveöjur. Jón Þórftarson t Jón Helgason ritstjóri varft bráft- kvaddur norftur vift Svartá laugardaginn 4. júli. Sjálfsagt heffti hann vart getaft kosift sér betri dánarbeft en angandi sumargróftur ættjarftarinnar. Jafnvist er aö hann heffti óskaft aft mega fresta brott- för sinni, ef hann heffti fengift aö ráfta. Um þaft þýftir ekki aft fást. Skapadómi verftur ekki áfrýjaft. Jón Helgason var sextiu og sjö ára þegar hann lést. Hann fæddist á Akranesi 27. mai, 1914, sonur hjónanna Helga Jóns- sonar og Oddnýjar Sigurftardóttur I Stóra -Botn^i i Botnsdal i Hvalfirfti. Hann stundaöi nám í Alþýftu skólanuin á Laug- um og i Samvinnuskólanum, en árift 1937, þegar hann var 22 ára, gerftist hann blaftamaöur og þvi erilsama starfi gegndi hann til dauftadags, lengst af sem frétta- stjóri og ritstjóri. Hann átti þvi nær 45 ára starf aft baki sem blaftamaöur, er hann lést. Óhikaft má telja Jón Helgason einn af frumherjum nútima fréttamennsku á Is- landi, enda þótt mig gruni aft hann hafi haft nokkrar áhyggjur af þróun hennar siftustu árin. Jón var aft ýmsu leyti af „gamla skólanum”, ef svo má aft orfti komast. Hann skrifafti fjölmargar bækur um ævina og ein þeirra hét „Orft skulu standa”. Ég hygg aö þessi bókartitill hafi veriö óskráft einkunnarorft hans i langri blaftamennsku. Hann lét ekkert orft ó- hugsaft frá sér fara. Hann var snillingur I meöferft móöurmálsins, og frétt var þvi afteins frétt i hans augum aft hún væri sönn. Lengst af starfafti Jón Helgason vift Dagblaftift Timann.Hann hóf blafta- mennskuferil sinn vift Nýja Dagblaftiö áriö 1937, en á Timanum byrjafti hann 1938 og starfafti þar siftan, aft undanskildum sjö árum, er hann var ritstjóri Frjálsrar Þjóftar. Þá hófust kynni okkar. A árunum upp úr 1950 gætti mikillar ó- ánægju vifta i þjóftfélaginu meft hina erlendu hersetu i Miönesheiftinni, og ekki siftur vegna hinnar geigvænlegu spillingar, sem þreifst þá i skjóli hennar. 011 umræfta um þessi mál var illa séft i þinum svonefndu lýftræftisflokkum, svo þeir er ekki töldu sig eiga samleift meft kommúnistum áttu einskis annars úrkosti en hasla sér nýjan völl. Þá varft til nýr stjórnmálaflokkur, Þjóftvarnarflokkur ls- lands. Þótt saga hans yrfti ekki löng urftu áhrif hans mikil og gætir þeirra margra enn i dag. Þegar Þjóftvarnarflokkurinn vann kosningasigur sinn 1953 haffti hann um skeift gefift út blaftift Frjálsa þjóft. Ahuga- menn höfftu skrifaft blaftift og gefift út, en ljóst var aft ráfta þurfti vanan blaöamann til þess aö sjá um útgáfu þess. Ég gleymi seint ánægjusvipnum á öftrum nýkjörnum þingmanni flokksins, þegar hann trúfti mér fyrir þvi aft Jón Helgason myndi setjast i ritstjórastól. Jón var, þegar hér var komift sögu, orftinn fréttastjóri Timans og meftal þekktustu og virtustu blaöamanna þjóftarinnar, eins og hann var raunar alla tift. Þaft hefur ábyggilega verift mikift á- tak fyrir hann og hvergi nærri sársauka- laust aft rifa sig úr svo góftu starfi, yfir- gefa samherja i nærri tveggja áratuga baráttu og ganga til lifts vift skoftana- bræftur sina á nýjum vettvangi. Þetta gerfti Jón meft slikri reisn aft eftirminni- legt er, og á þann hátt, aft þegar hann kaus aft láta af störfum hjá Frjálsri Þjóft beift hans ritstjórastóll á gamla staftnum. Slikt segir meira en mörg orft um þaft álit sem blaftamafturinn og mafturinn Jón

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.