Alþýðublaðið - 09.05.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1922, Síða 1
1922 |xstaréttarðómnrinn og russneski drengurinn. Hæstsréttssdómur cr nú failinn 4 máii Óiafs Friðiikssonar út sf rússaeska drengnum, og er þar •Siert á dómi undirréttar. Sennileira vekur það ekki ueina sérstaka virðingu fyrir þessum dómi, - að verjandi Ólafs er skipaður fyrir hæstarétti bróðir augnlæknis þess, sem hrundið hefir af stað þessu búmbúgs máli, þvf húmbúgs mál hlýtur það að teljaat hvort þjóðin er varin um stundarsakir fyrir meinlausum augnsjúkdómi eðaekki, þegar aliar hurðir eru spentar upp á gátt fyrir hverri drepsótt, sem lætur svo litið að helmsækja land vort. Sá elfingaleikur, sem háður hefir verið af hálfu sóttvarnaryfir valda iandsins og binni andvana stjórn Jóns Magnússonar út af tú sstseska munaðarleysing janum, mun því ætið verða þeim fákænu yfirvöldum til stór-hneisu. Út um land myndi það hafa þótt mann- legri frammistaða, að bægja frá þjóðinni spönsku veikinni svo kölluðu, þeirri alheimsplágu, sem lagt hefir margan hraustan dreng ',í gröfina, skapað fjöimörgum heilsu- tjón og bakað þjóðinni ómetan- legt efnatjón, eða taka fastari höndum á þvf siðspiliingar og kynsjúkdóma máli, sem hrint var af stað í Reykjavfk fyrir nokkr um árum, en sem lognaðist út af án þess, að nokkuð væri f því gert. En slíkt mal er ef til vill of náið þeim alira helgustu, til þess að þar væri fylgt eftir að maklegleikum. Fiestir þeir menn, sem ekk! eru blindir af hatri til Ólafs Friðriks- sonar, musu því hafa talið það víst, að húmbúgs sakir yrðu iátnar fail * niður, þegar aðal atriðinu var a«ð, frá sjónarmiði aimennings, þvf, að koma rússneska drengn- um til iækninga, cn svo Htur út nú o ðið, að aðíar sterkari hvatir Jiggi þar á bak við, ekki óskiidar Þriðjudaginn 9. maí. þeim, sear réðu höndunum d Þor birni öngu!, þegar hsnn hjó í höiuð Grettis Asroundssonar ör endum. Réttarmeðvitund þjóðar- innar snérist þá öndverð gega ö gli, þegar hann haiði unnið nfðingsverkið á Gretti, en hvað gerir hún nú? Þeirri spurningu verður ef tii vill svarað fyr en varir og ekki á þann veg sem Önguls-menn óska og hafa búist við. Ekki er það ósennilegt, að fram hjá uppþoti hetði verið styrt, ef dómur undirréttar hefði staðið ó breyttur, eða mildaður á einhvern hátt, en nú er ölafi gefin aðstaða til þess, að beita vopni gegn fram- kvæmd dómsins, og landið mun hafa annað með fé þjóðarinnar að gera, en að launa með þvf vopnað heriið við dyr fangahússins tvo þriðju hluta ársins. p t ístfirði, 5. maf 1922. Erlingur Frtðjónsson. €intal ajtur halðsins. Eftir Hannes yngra, ----- (Nl) í blöðunum má akýrá fyrir fólki, með margvfslegum og átakanlep um orðum, hvað þeir fremji mörg og stórkostleg hryðju og nfðings verk á saklausum mönnum, svo og hvernig þeir ræni a!Ia rfka menn, f stuttu málf svifti alla menn eignarrétti, með ránum og yfirgangi, og geri þar með alla dugiega og framtakssama menn að letingjum og óroennum, og svo sthugasemdir um það hvereig þjóðin væri stödd, þegar búið væri að drepa svo dug og kjark úr framtakssömum og dugiegum mönnum, að enginn hvorki gæti né mætti reka neina atvinnu. Lfka verðum við að fá fóik til að trúa þvf, að enginn geti verið atvinnurekandi nema við, þvf að við séum þeir einu dugnaðarmenn 104 töiubiað sem tii séu, og að aðiir ea duga- aðarmenn geti ekki rekið atvinnu, en við verðum að forðast að nefna það, að bolsivíksr ætlist tii að rfkið reki atvinnu með betra fyrirkomulagi heidur en hjá okkur er, við verðum að láta fólkið halds að öll atvinna faili alveg niður ef við stjórnum henni ekki. Þegar við erum búnir að koma þessum kenningum f höíuðið á fólkinu, þá er engin hætta á að þeir menn verði kosnir sem svona er íyst. Ef þetta reynist ekki nóg til þess að gera kenningar bolsivfka áhrifalausar og gera fólkið þeim fráhverft, þá verðum við samt að hafa einhver þau brögð í tafii, sem duga til þets að drepa niður alþýðuhreyfinguna, við verðum þá að snúa okkur að æsingamönnun- um sjálfum, sem við kölium, þess- um sem eru helstu forsprakkar jafnaðarstefnunnar, og koma þeim á einhvern hátt svo fyrir kattar- nef, að þeir hætti að hafa áhrif á fólk með sínum prédikunum og til þess megum við ekkert láta ógert af því sem getur hjálpað okkur til þess. Það bezta sem við getum gert til þess að eyðileggja áhrif bolsi- vlka væri að koma þeim í fang- elsi. En til þess að hafa ástæðu til að taka þá fasta, þá þuríum við að geta borið á þá einhverjar sakir, þvf ekki er hægt að tska menn fasta, og þvf sfður hægt að dæma fyrir pólitfskar skoðanir eingöngu. En vegna pólitiskra skoðana og kenninga þeirra verð- um vlð að háfa hendur f hári þeirra, en það má. almenningur ekki vita, þess vegna verðum við að búa til ástæðu ef ekki viil betur. Ekki ætti nú að þurfa annað en að gera þeim dáiftið gramt í geði með einhverju, eða æsa þá á einhvern hátt tii þess að að- hafsst eitthvað það, íiern við get um kailað brot á Iögum, og þá ætti spilið að vera unnið að nokkru leyti. Þegar við værum kornnir

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.