Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐOBLAÐIÐ ð svooa wd á vegj þá yrði auðtrelt md ráða fram úr þvt sem eftir vaeri, með því sð margir rnundu verða til þess að fylla okkar flokk og bera það í þessu máli sem styrkt gæti okkar málstað en komið hinum f bölvun. Líka mundu þeir sem dæma ættu f svona máli, verða okkur falyntir, þar sem þeir hlytu að telja sig vera okkar flokksbræður, enda gætum við sýat þeim fram á það, að þeim væri betra að setja sig ekki upp á móti okkur. En um leið og þetta er fram- kvæmt, þá þurfum við að láta blöð okkar tala okkar máli, og leiða fólki fyrir sjónir hvað það' sé nauðsyaiegt og sjálfsagt að hafa hendur f hári byltingasinn aðra æsingamanna, manna sem fótum troði Iandsl-g og rétt, til þess að koœa á byltingu og blóð ugum bardögum, hvað það sé mikil og sjalfsögð landhreinsun gerð með þvf að stemma stigu íyrir því - að svona menn vaði uppi með ófrið og æsingar sem eitri þjóðfélagið, einmitt þegar okkur sé nauðsynlegast að taka fcöndum saman og starfa allir að því eins og bræður, að efla far- sæld og frið f okkar fámenna og fátæka þjóðféíagi, en við verðum að forðast .að geta um það, að þessir menn, sem við erum að setja f fangehi, hafi einmitt b æðra- lagshugsjón og hagsmuni þjóðfé- lagsins efst á stefnuskrá sinni. Svo þarf að vera lýsing á því, hvi-ð þessir menn 3éu mikið brot- legir við lög landsins, fyrir nú utan alt það sem þeir hefðu ætlað að gera, heíðu þeir feagið að ieika iausuaa hals. Svona og þessu likar greinar þurfum við ttð láta blöðin flyíja, til þess að fóikið hsldi ekki að við séum að gera neitt rangt, og til þess að fólkið snúist ekki á móti okkur, þvf það gæt; orðið óþægilegt. Fáfróður verkalýður veít ekkert hvað eru lög og hvað ekki eru Iög, þess vegna er það aðeins al- þýðan sem svona þarf að upp- íræða, en hinir sem vita eitthvað í lögum vita llka hvernig f öllu liggur, og af þeim stafar engin hætta, því þeír eru flestir flokks- bræður okkar. Leikfélag Beykjavikur, Frú X, sjónleikur f 4 þáttum, eftir Alexander Bissau, verður leikinn næstk. fimtudag og föstudag kl. S. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó miðvikudag ki. 5—7 (til fimtudagsj og dagsna sem leikið er ki. 10—12 og 2—7 og við inn- ganginn og kosta: betri sæti kr. 3 oo, almenn sæti og stæði kr. 2,50 og barna ::: sæti kr. 1,00, ::: NB. Eftir að leiknrinn byrjar rerður engnm hleypt inn. Skrítin sag-a. Fyrir æði mörgum árum giftist maður einn f Svisslandi, 38 ára gamall, 18 ára gamalli stúlku. Bar ekki á öðru en að færi vel á ireð þeim, og þótti kunningjum þeirra það þvi óskiljanlegt þegar þau alt f einu — það var mánuði eftir brúðkaupið — snögglega skildu Hvort þeírrfi um sig vörðust allra frétta um méiið, og hvorugt vildi heyra hinu hailmælt. Þau bjuggu bæði áfram i sömu borginni, og kunningjar þeirra vissu til að þau hittuat einstaka sinnum af tilviljun á götu, og að þau þá hciisuðust slúðiega, en töluðust aldrei við. í vetur dó kongn, og var msnn. inum sögð fregnin á göngu úti f bæ. Hvarf hsnn þá þegar heim til sfn, o;f klukkatfma siðar var komið að honum örendum l hæg- isdastói. Á bo/ðiau fyrir framan hann var bréf til yfirv&ldanna, þar sem hann sagði, að hann fyndi að hann ætti skamt eftir óiifað, og bað þess að hann yrði jarð- settur f sömu gröf og konan. Héldu menn þá f fyrat, að hann hefði tekið eitur, ea iæknarnir fundu þcss engin merki og sögðu hann dauðaen aí hjartaslagi. Lengti var sagan ekki en þetta f útlendum blöðum, en sá sem þýddi hana í Alþýðnblaðið hefir látið sér koma tii hugar, að skýra mætti söguna á þann hátt, að maðurinn hefði uppgötvað mánuði eftir að, þau giftust, að konan væri dóttir hans. Getur nokkur af iesendum blaðs ini komið með senniiegri getgátu? Crltni slmskeyti. Kböfo, 8 maf. Páfinn og Frakkar. Slmað er frá Geaúa, að afstaða páfans gagnvart Rússiandi hafi vakið óhug f Frakkiandi; sendi- herra Frakka bjá páfanum iagður af stað heim. Bandamenn snndradir! Times segir, að Lloyd George faafi sagt við Barthou er hann kom til Genúa, að bandamanna sarnbandið væti f raun og veru að engu orðið. Framvegis iiti England svo á, að það væri frjáist og hefði rétt tii þess að leita vin- áttu við hvaða rfki sem bezt gengdi. Ráðgjafar hans ráði honum tit þess, að semja við Þýzkaland, jafnve! þó Engiand fái engar skaða- bætur. Brezka stjórnin þættist sár- móðguð út af framferði Frakklands, Lloyd George segist hafa ráðu- neyiið og almenningsálitið með sér, en þvi mótmæiir Times. Lundúnablöðin ræða nú mest um væntaniegan klofniag bsnda- manna. Um iafin i| yqiaac Málfandafélag Alþýðaflokka- ins. Fundur annað kvöíd kl. 8. Kaapendur „Yerkamannains^ hér í bæ eru vinsamlegast bcðnir að greiða hið fyrsta ársgjaidið. 5 kr„ á afgr. Álþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.