Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐU8LAÐIÐ svona ve! i veg, þá yrði auðvelt &Ö ráða íram úr þvl sem eftir væri, með þvi að awgir mundu verða til þess að fyila okkar flokk og bera það í þessu máli sem styrkt gæti okkar málstað en komið hinum i bölvun. Líka mundu þeir sem dæma ættu í svona máli, verða okkur falyntir, þar sem þeir blytu að telja sig vera okkar flokksbræður, enda gætum við sýnt þeim fram á það, að þeim væri betra að setja sig ekki upp á móti okkur. En um leið og þetta er fram- kvæmt, þá þurfum við að láta blöð okkar tala okkar máli, og leiða fólki fyrir sjónir hvað það' sé nauðsyaiegt og sjáifsagt að hafa hendur í hári byltingasinn aðra æsingamanna, coanna sem fótum troði Iandsl~g og rétt, til þess að kotna á byltingu og blóð ugum bardögum, hvað það sé mikil og sjalfsögð landhreinsun gerð með því að stemma stigu íyrir því - að svona menn vaði uppi með ófrið og æsingar sem eitri þjóðfélágið, einmitt þegar okkur sé nsuðsynlegaat að taka höndum saæan og starfa aliir að því eins og bræður, að eflajar- sæld og írið á okkar fámenna og fátæka þjóðíélagi, en við veiðum að forðast að geta um það, að þessir menn, sem við erum aö setja í fasgeki, hafi einmitt b æðra- lagshugsjón og hagsmuni þjóðfé- lagsins cfst á stefnuskrá sinni. Svo þarí að vera iýsing á því, hyað þessir menn séu raikið broi- legir við lög laadsinss, fydr nú utan alt það sem þeir hefðu ætíað að gera, heíðu þeir feagið að leika lausum fesls. SvOna og þessu likar greinar þuríum við að láta blöðin flytja, til þess að fólkið haldi ekki að við séum að gera neitt raagi, og til þess &ð fólkið snúist ekki á móti okkur, þvi það gæti orðið óþægilegt. Fáfróður verkalýður veit ekkert hvað eru lög og hvað ekki eru lög, þess vegná er það aðeins al- þýðan sem svona þarf að upp- fræða, en hínir sem vita eitthvað i lögum vita lika hvernig í öllu liggur, og af þeim stafar engin hætta, því þeir eru flestir flokks- bræður okkar. Leikfélag Reykjavikur. Frd X, sjónleikur í 4 þáttum, eftir Alexander Bissau, verður leikinn næstk* flmtudag og föstudag kl. 8. AðgÖngumiðar verða seldir í Iðnó æiðoikiidag kl. 5—7 (til fimtudags^ og dagana sem leikið er'kl, 10—12 og 2—7 og við inn- ganginn og kósta: betri sæti kr. 300, almenn sæti Of* stæði kr, 2,50 og bsrna ::: sæti kr. 1,00. ::: NB. Eftir að leiknrinn byrjar verður engnm hieypt inn* Skrítin saga. Fyrir æði mörgum árum giftist maður einn i Svisslasdi, 38 ára gamall, 18 ára gamalii stúiku. Bar ekki á öðru en að færi vel á rreð þeim, og þótti kunningjum þeirra það þvi óskiljaalegt þegar þau alt f einu — það var mánuði eftir brúðkaupið — snöggkga skildu Hvort þeirra um sig vörðust allra frétta um máiið, og hvorugt vildi heyra hinu hailmæit. Þau. bjuggu bæði áfram í aömu borginni, og kunningjar þeirra vissu til að þau hittuat einstaka sinnum af tiiviljuná götu, og að jjau þá heilsuðust slúðlega, en töluðust aldrei við. í vetur dó koaan, og var msnn- inum sögð fregain á göngu uti í bæ. Hv&tí hsiun þá þegar heim til sín, og khikkntíma siðar var komið að honum örendum i hæg- iædastói. A boi'ðinu fyrir fraaiasi hann var bréf til yfirv&ldanna, þar sem hann sagði, að hann fyndi að h&nn ætti gkamt eftir ólifið, og bsð þess að hann ytði jarð- settur f sömu gröf og koaaa. Héldu meaa þá i íymt, að hsnn hefði tekið eitur, ea iæknarnir fundu þess engia merki og sögðu hann dauðana aí hjartasisgi. Lengri var iáagaa ekki en þeíta i útlendum blöðum, en sá sem þýddí hana í Aiþýðnhlaðið hefir látið sér koma tU hugar, að skýra rsættí söguna á þann hátt, að maðurinn hefði uppgötvað mánuði eftir að, þaa giftast, að konan væri dóttir hans. Getur nokkur af lesendum blaðs ini komið með sennilegri getgátu? frlini líisktyti^ Rhöfa, 8 maf. Páflnn og Frakkar. Siœað er frá Gaaúa, að afataða páfans gagnvart Rússlandi hafi vakið óhug i Frakkiandi; sendi- herra Frakka bjá páfanum lagður af stað heim. Bandnmenn gnndrnðirt Times segir, að Lloyd George hafi sagt við Barthou er hann> kom til Genúa, að baadamanaa sambandið væii i raun og veru að engu orðið. Framvegis íitl England svo á, að það væri frjálat og hefði rétt tii þess að leita vin- áttu við favaða riki sem bezt gengdi. Ráðgjafar hans ráði honum tii þess, að semfa við Þýzkaland* jafavel þó England fái engar skaða- bætur. Brezka stjórnin þættist sár- móðguð út af framferði Frakklands. Lloyd George segist hafa ráðu- neyíið og almenningsálitið með sér, en þvf mótmælir Timei. Lundunabiöðin ræða nú mest um væntaniegan klofning banda- manna. m iigsn s| npBL. Hálfnndafélag Álþýðnflokks- ins. Fundur annað kvöid kl. 8. Eanpendnr „Yerkamannsins" hér í bæ era vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið. 5 kr„ á afgr. Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.