Íslendingaþættir Tímans - 18.03.1983, Side 14

Íslendingaþættir Tímans - 18.03.1983, Side 14
vor, að hann gaf ckki kost á scr. Ekki dró Danícl af scr við þær kosningar frckar en fyrr og engan gladdi það fremur cn hann sigurinn, seni vannst cr hann skilaði af scr sinni pólitísku þátttöku, að flokkur hans hlaut nú þrjá bæjarfulltrúa með 837 atkvæðum og 31% af hcildar atkvæðátölu. Nú er hann næst stærsti flokkur á Akranesi. Munaði það miklu frá því er Daníel hóf þar störf sín fyrir nær þrcm áratugum. þcgár hæjarfulltrúinn varcinn og atkvæðin 14%. Enda þótt að Danícl hafi ekki setið á Alþingi. nema scm varamaður. hcfu'r hann jafnan verið í forustuliði Framsóknarflokksins á landsvísu m.a. setið í miðstjórn FRamsóknarflokksins í tugi ára svo og cinnig vcrið í héraði. Að öðru lcyti mun ég ckki gcta Itinna fjölmörgu trúnaðarstarfa Danícls. m.a. rúmsins vcgna. cnda geri ég ráð fyrir því. að t.d. starfa hans hjá Ungmcnnafclagi íslands og íþróttahrcyfingunni vcrði minnst af öðrum en mér. Danícl kvæntist 15. ágúst 1942 Önnu Erlends- dóttur. prests í Odda á Rangárvöllum og konu hans. Önnu Bjarnadóttur. Frú Anna Erlendsdótt- ir cr mikilhæf kona svo scnt heimili hcnnar og fclagsstörf sanna. Gestrisni þeirra hjóna cr við- brugðið.á hcimili þeirraeránægjulegtaðdvelja. Ekki orkar það tvímælis. að Anna hcfur rcynzt manni sínum farsæll lífsförunautur á hans oft á tímum a11 stormasamri ævi. Anna og Danícl ciga tvö börn. Þau eru Erlcndur. löggæzlmaðuráSclfossi. kvænturörctu Jónsdóttur frá Björk í Sandvíkurhrcppi. og Ingi- lcif gift Antoni Ottesen. bónda á Ytra-Hólmi. Barnabörn þeirra Önnu og Daníels eru 7. Kynni okkar Danícls cru orðin löngog margvís- lcg. Máltæki eitt scgir: ..Auðævi þjóðanna cru menn. cn Itvorki vörur né gull." Mér hcfur rcynzt það rnikil gæfa að hafa komizt í nána snertingu við slík auðævi. sem heiðarleiki. og traust Daníels Ágústínussonar cr. Það fæ ég aldrei fnll þakkað. Ég cnda þcssar afmælislínur mínar mcð að færa Danícl og fjölskyldu lians innilcgar afmælis- og framtíðarósksir frá okkur Margréti. Halldór E. Sigurðsson Eiðastaður hafði vcrið undirbúinn til að taka á móti VII. Landsmóti UMFÍ 1949. Veturinn hafði vcrið snjóþungur og stórhríðir á norð-austur landi fram í júní. Sýnt þótti að mótið gæti cigi farið fram að Eiðum. þar cð vegir yrðu vart færir og völlur kæmi scint undan snjó svo að mótið gæti farið fram á honum. Ungmcnnafélagar um allt land höfðu þegar búið sig undir mótið og því ógerlegt að fresta því. Mótið skyldi haldið sagði Daníel Ágústínusson. sem þá var ritari stjórnar UMFÍ og aðal fram- kvæmdamaður um allt sem frantkvæma skyldi. Hveragerði varð fyrir valinu sem mótsstaður. Framkvæmdastjóri ÚÍA. sem hafði undirbúið mótið eystra var kallaður til starfa með ungmenna- félögum Árnes-og Rangárvallasýslna undirstjórn Daníels. Á háfum mánuði tókst með virkri samvinnu við hcimamenn að gcra Hvcragerði, sem hafði lélegan völl, enga hlaupabraut en ágæta sundlaug að hátíðlegum mótsstað. Veðrið varð ekki eins hátíðlegt. Aðfaradag mótsdaganna tveggja skall á sunnlenskt úrhelli mcð roki af suð-austri, sem 14 hélst fram yfir hádegi hinn síðari dag, en þá gerði hið fcgursta veður og mótinu lauk í sólskini. Tókst að ljúka öllum dagskrárliðum og keppni allra greina en blaut og aurug voru þau, sem kepptu í knattleikjum og frjálsum íþróttum - og rennvot handrit ræðumanna. Slíkt vatnsveður var og rok. að eigi gátu mótsgcstir haldist við í tjöldum og varð að koma öllum fyrir í skólum ogöðrum tiltækum húsakosti. Ástandið var um tíma ískyggilegt, en allir hlutað- eigendur mættu crfiðlcikunum mcð slíku æðru- lcysi ogcinbcitni að þröng í húsum. rcgn. stormur og for máttu sín einskis fyrir atorku og glaðværri frnmkomu. Þessu hugarfari átti Daníel stóran hlut að fá til leiðar komið. Oft varð hann gcgndrcgpa og þurfti að skipta, svo að Árný Fillipusdóttir forstöðukona skólans að Hverabökkum. þar sem við Daníel áttum athvarf lýsti því yfir um hádegið á sunnudeginum. að allar buxur hennar væru gcngnar til þurrðar. Landsmótið í Hveragerði er mörgum þeim cr tóku þátt cða störfuðu að því og muna fleiri. citt hið eftirminnilegasta og stafa þær ntinnngar frá þcirri ciningu og viljafcstu. scm tókst að koma á, svo að mótsslit fóru fram í sannri sigurgleði fyrir að vcrkefni hafði verið leyst í sönnum ungmenna- félagsanda. Landsmót UMFÍ eru orðinn sautján og fastur þáttur í starfi sambandsins. Mjög er það Danícl að þakka. að þau hafa náð því sæti í þjóðfélaginu. sem þau nú skipa. því að allt fram til þess er hann hætti í stjórn UMFÍ 1957. hafði liann frá 1939. cr samþykkt var að endurvekja mótin. stutt þétt við bök þeirra. sem skyldu annast þau og ekki rtóg með það. heldur unnið dyggilcga aö því að eyða þcim fjárhagslegu byrðum. sent sum hver skildu eftir sig. Verkefni fyrir ungmennafélögin urðu mörg. sem Daníel axlaði frá 1933 til 1957. er hann átti sæti í stjórn UMFÍ. Ötulleika hans kynntist ég fyrst er við tókum að vinna saman að umferða- kennslu í íþróttum ntilli skóla og ungmennafélaga ett nánari urðu þau kynni eftir að hann tók sæti í íþróttanefnd ríkisins 1943 sem fulltrúi UMFÍ og skipaði það til 1972. Lengst af sinnti liann starfi gjaldkera íþróttasjóðs. Samviskusemi hans í því ólaunaða starfi var frábær og ncfndinni mikils- verð. Bækur sjóðsins. sem hann færði eru nú merk söguleg gögn. Daníel hafði um árabil verið crindrcki Fram- sóknarflokksins og fcrðaðist því unt al.lt land og kynntist vel byggðalögum. Kvnni hans af landi og þjóð komu íþróttancfndinni að góðu haldi. þegar meta þurfti umsóknir um styrk til íþróttamann- virkja. Stórmerkur þáttu í störfum Danícls í íþrótta- nefnd ríkisins. var aðild hans að hrinda af stað tilurð laga um félagsheimili og breytingu á lögum um skemmtanaskatt og þjóðleíkhús. Honum og öðrum. sem ferðast höfðu um landið. mætt á fundum ýmissa félaga eða sótt samkomur almenn- ings. varð Ijós hin lélega aðstaða til félagslífs. sem fólkið bjó við. Gömul. fábrotin og köld þinghús voru í notkun ásamt goodtemplara -. kvenfélaga- og ungmennafélagahúsum. reist af vanefnum. Undravert var þó það fjölbreytta menningarlíf. scm starfað var að í þessum þröngu og nöturlegu húsakynnum. Árið 1946 sendi íþróttanefnd ríkis- ins stjórnmálaflokkunum greinargcrð um þessa slæmu aðstöðu félagslífsins og vakti athygli á að nefndinni hefðu borist umsóknir um styrki úr fþróttasjóði til úrbóta, því að íþessum húsakynn- um færu fram íþróttaæfingár við heldur frumstæð- ar aðstæður. Allir flokkarnir tóku málinu af skliningi og báru fram frumvörp að tillögur að þingsályktunum. Árangurinn varð sá að 1947 samþykkti Alþingi lög um félagsheimili og breyt- ingu á lögum um skemmtanaskatt og þjóðleikhús, en samkvæmt þeirri breytingu hlaut félagsheimil- asjóður tekjur. Daníel tók þátt í framkvæmd laganna í 14 ár. Nú er svo komið, að íbúar 15 kaupstaða og 133 hreppsfélaga njóta almennra félagsheimila. Auk þerra eru 59 sérhæfð félagsheimili t.d. sjómann- astofur, skátaheimili og þjónustumiðstöðvar fé- laga og sambanda. Alls hafa 199 félagsheimili verið relst frá grunni eða eldri samkomuhús verið stækkuð og endur- bætt. Þessi bætta aðstaða fyrir fjölþætt félagslíf almennirtgs setur svip á þjóðlífið. í þessari afmæliskveðju hefur aðeins vcrið dvalið við tvo starfsvettvanga hins ötula sjötuga Danícls Ágústínussonar én á þcim hefur liann unnið af þegnskap við félagsmálahryefingu, sem hann kynntist náið ungur á Eyrarbakka í hópi manndómsæsku undir handleiðslu ágætra kennara og virkra æskulýðsleiötoga. Þá handlciðslu hefur Daníel launað. sem áminnst verk hans sýna. scm lítt vcrða þökkuð í stuttri afmælisgrcin. Heill þeir sjötugum, Dantel og kveðjur til konu þinnar og barna með þökk fyrir margar unaðs- stundir á vistlegu heimili ykkar. Þorsteinn Kinarsson Kynni okkar Daníels Ágústínussonar verða senn sjötug. Ekkert er hér þó í forneskju. því að aldrei hefi ég lifað dautt augnablik með þessum vini mínum. Það cr engin furða raunar. Líf og sál þarf til þess að gæða heil landssamtök æskuþrótti um aldar- fjórðungsskcið. Daníel var drifkrafturinn í U.M.F.Í. - ungmennafélagshreyfingunni á tíma- bilinu 1933-1957 ograunar lengur m.a. með ágætu starfi í íþróttanefnd ríkisins og að málcfnum félagsheimilanna. Þessi ár var Daníel svo kennari og um hríð framkvæmdastjóri annars stærsta stjórnmála- flokksins. Hann stjórnaði og fyrirtækjum og sat í ráðum og nefndum. Gerðist um hríð bæjarstjóri á Akranesi. Sat á Alþingi og svo frv. Mér er sagt. að þegar föðurbróður Daníels. föður Guðmundar Daníelssonar skálds og ritliöf- undar. var vænzt á bæ. fóru allir þar og allt að syngja. jafnvel bollarnir í eldhússkápnum létu í sér heyra til merkis um. að þeir vildu vera bornir fram á glaðri stund. Bjarni skáld Thorarensen varðaði Hellishciði. er hann var sýslumaður okkar Árnesinga. Enn fleiri mannlífum hefur Sigurður á Kolviðar- hóli. annar föðurbróðir Daníels. líklega bjargað yfir heiðina. einn þrckmesti til líkama og sálar — vegaleiðtogi Suðurlands um áratugi. og ekki brást gestrisnin á „Hólnum". í gegnum glaðværð og hógværan stvrkleik Sigurðar sá margur strandamaðurinn til lands handan heiðar og lífsháska. þótt Skaftfellingar hefðu vissulcga ekki látið sinn hlut eftir liggja. Séra Gunnar Benediktsson scgir í ævisögubók sinni einni. að Daníel hafi verið duglegasti maðurinn. sem hann hefði starfað með á lífsleið- inni. Tilgreinir að vísu og annan mann þar til. íslendingaþaettir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.