Íslendingaþættir Tímans - 02.11.1983, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 02.11.1983, Blaðsíða 6
Pórhallur Friðriksson í Skógum 70 Þórhallur Friðriksson. staðarsmiður og öku- kcnnari í Skógum fæddist á Rauðhálsi í Mýrdal hinn 4. nóv. 1913, sonur hjónanna Þórunnar Sigríðar Ocídsdóttur og Friðriks Vigfússonar. scnt þar Irjuggu um árahil. Þau hjónin á Rauðhálsi cignuðust sautján börn og komust fjórtán þeirra til l'ullorðinsaldurs. Hafa þcssi systkin rcvnst hið mcsta dugnaðar- og manndómsfólk hvar scnt þau hafa haslað scr völl á fjölbrcytilegum sviðum þjóðlífsins. Er þ\ í augljóst að stofninn cr traustur og vcgancstið ósvikið. er þau hlutu í arf frá foreldrum og forfcðrum. Stcfáns Benediktssonar í Hæðunt í Skaftafelli. Þeirra börn urðu fjögur og var hinn látni þeirra elstur. Næsturhonum kom Bencdikt (1903—1975), cn hann starfaði öll stn manndómsár hjá Tollend- urskoöunarskrifstofunni í Rcvkjavík. Guðlaug (1906-1977) einkasystir þcirra var þriðja í röð- inni, en yngstur er Ragnar bóndi í Skaftafelli, sem cr landsmönnum löngu kunnur fyrir störf sín sem þjóðgarðsvörður. Undirritaður hitti fyrst þetta sómafólk í maí- mánuöi 1945, þegar. Ragnar kom honum á hesti frá flugvellinum á Fagurhólsmýri til Hæða í Skaftafelli. Þá stóðu þau á hlaðinu til að bjóða borgarbarnið vclkomið þau Guðlaug, Jón og faðir þejrra Stefán, sem studdist fram á birkistaf úr skóginúm, enda orðinn gamall og gigtveikur. Guðlaugu, sem við kölluðum Lullu, man ég helst fyrir góða matrejðslu ogbakstur, I sælgætisleysinu þóttu smákökur hennar úr kókósmjöli hreint afbragð. Hún átti til að vera þunglynd á köflurn, cn þcss utan var Lulla ræðin og skemmtileg. Hún hleypti eiginlegá ckki heimdraganum fyrr cn eftir fcrtugt og lcst hér fvrir suiinan eftir langvarandi veikindi. Stefán faðir þeirra var mikill öðlingur og átti til að brcgða á lcik með ungviðinu. Þegar ég fékk mér birkistaf og þóttist vera gigtveikur eins og hann, þá clti hann mig gjarnan með sinn staf á lofti og lét sem hann væri mikið reiður. I leikslok hló hann syo dátt, að tárin trilluðu niður kinnarn-. ar. Ragnari kynntist ég best, enda sinnti hann mér mest. Að öllurri öðrum ólöstuðum hefur mér þótt eina mesta vænt um Jón af öllum ntönnum um mína daga. Hann var fríöur og góður, skynsamur og aðgætinn, kærleiksríkur og óhrekkvís, Ijóð- elskur og söngvinn, gamansamur og svo mikið náttúrubarn, að flest virtist leika í höndunum á honum. Þrátt fyrir allá sína kosti kvæntist Jón aldrei. Hann fór til höfuðborgarsvæðisins skömmu fyrir 1930 og stundaðí smíðar hjá Reykdal í Hafnar- firði, en þar var ein sú fyrsta rafstöð, sem í gang fór hér á landi. Seinna gerðu þeir bræður sér rafstöð í bæjarlæknum í Skaftafelli. Jón dvaldi um tveggja ára skeið fjarri átthögum og lét vinnuna sitja í fyrirrúmi. Til að mynda stóðu lengi tvö bárujárnsklædd timburhús skammt fyrir austan Hvcragerði og voru þau eins á að líta, en þar hafði 6 Friðrik á Rauðhálsi tell frá um aldur fram árið 1916. Voru þá elstu börnin komin um tvítugt, en mörg enn í bernsku. Ekki var þá unnt að halda í horfinu mcð búskapinn, svo að systkinin dreifðust í vist ogvinnu í ýmsar áttir. ÞórunnSigríðursettist að um sinn hjá ættingjum í Pétursey oghafði með sér þrjú barnanna. í þeim hópi var Þórhallur, þá á fjórða ári. Hann ólst svo upp í Pétursey til tvítugsaldurs. Hefur hann alltaf talið þar sitt æskuheimili og borið sérstakan hlýhug til frænd- fólks síns þar. Móðir Þórhalls og sum systkini hans fluttust til Jón verið að verki. Nú hefur a.m.k. annað þeirra verið rifið. Til allrar hamingju fyrir Jón og okkur, sem dvalið höfðum lengur eða skemur í Skaftafelli, hvarf hann heim aftur á vit þess ægifagra vist- heims, er hann unni svo heitt. Þar lifði Jón í kærleiksríku samspili við tilveruna og naut þess að vera hluti sköpunarvcrksins. Það var ómetanlegt fyrir ungan dreng að kynnast Jóni og mega sjá jurta- dýra- og steinarík- ið með augum hans. Það var líka ómetanlcgt að læra til verka hjá slíkum manni á meðan enn var búið með gamla laginu í sveitinni án vélknúinna heyvinnslutækja. A rigningardögum voru helstu Ijóðskáld Islendinga kynnt í skemmunni og hrynj- andin féll vel að sveiflum hverfisteinsins hjá Jóni, þegar hann lagði á ljáina. Tæki hann sér hvíld fékk sveinninn ungi að syngja lítið lag úr skólaljóðum og þá lyngdi Jón stundum aftur augum og ekki ■ annað að sjá, en honum þætti flutningurinn góður. Var þetta svo örvandi, að stundum tók sveinninn aukalag óbeðinn. Annars var svona söngur aðcins hvursdags. Eftir hádegisverð á sunnudögum var oft gengið til stofu og hlustað af uppundnum grammifóni á Elsu Sigfúss syngja tregblandna söngva eins og „Þess bera menn sár um ævilöng ár, sem aðeins var stundarhlátur", „Þeim gleýmist oft er girnast söng og dans að ganga hljótt hjá verkamannsíns kofa" eða „Nú ríkir kyrrð í djúpum dal“. Rómantíkin og ástin til lífsins og tilverunnar átti hugi okkar á þessum stundum. Allt var svo eðlilegt þar sem túlkurinn ,var Jón. Nú ríkir kyrrð yfir djúpum dal í huganum. sem fullur er þakklætis til þessa einstaka vinar, sem horfinn er af sjónarsviðinu þó minningin um hann máist seint. Örugglega fylgja hlýjar hugsanir frá öllu frænd- fólki mínu til Jóns, þegar hann að lokunt yfirgefur Skaftafell. Þangað verður ekki eins að koma. Það virðist eðlilegast að kveðja Jón með Ijóði og er það tekið að láni hjá Davíð frá Fagraskógi. ,Sú jörð á réttiim, kröftt til krafta minna, sem keimdi mér, snauðit bartti, að lutgsa og vinna, og aldrei vega vorkwmsemd eða leiði að vökulum bónda, sem ræktar sína heiði. “ Blessuð sé minning Jóns Stefánssonar. Hrafn Pálsson. Vestmannaeyja og þangað lá einnig leið hans að nokkru. Var hann ýmist þar eða heima í Pétursey upp úr tvítugsaldri. Stundaði hann margvísleg störf og þótti snemma liðtækur og röskur í besta lagi. Meðal annars gerði hann út vörubíla ásamt Þórarni Sigurjónssyni, uppeldisbróður sínum, og önnuðust þeir félagar vöruflutninga og bifreiða- viðgerðir um árabil. Rösklega hálfþrítugur, árið 1939, kvæntist Þór- hallur Elínu Þorstéinsdóttur frá Holti í Mýrdal. hinni ágætustu konu.' Þau hafa .etgnast fjórar dætur. Jóhönnu. Þóru.,Þórunnr. Iðu Brá ogMargréti. sem nú eru allar uppkomnar og miklar myndar,- stúlkur. Þau Þórhallur og Elín áttju fyrst heima hjá tengdafólki sínu í Nikhól og síðan úti í Vestmannaeyjum í nokkur ár. Þegar hafist var handa við að reisa Héraðsskól- ann í Skógum sumarið 1946, réðst Þórhallur þangað til smíða. enda hafði hann þá lært þá iðn. Vann hann þar upp frá því meðan byggingin stóð yfir og eftir að skólinn tók til starfa haustið 1949 hélt hann áfram að vinna sem staðarsmiður í Skógum. enda var í mörg horn að líta við að koma þessum nýju húsakynnunt í nothæft ástand. Þá reistu þau Þórhallur og Elín sér sitt eigið hús í Skógum árið 1952 og hafa átt þar gott og fagurt heimili æ síðan. Eftir að ég réðst að Skógum haustið 1954 var Þórhallur einn þeirra manna sem ég kynntist fyrst. Fann ég fljótt að hann var ntaður sem gott var að ■ leita til. lagtækur. úrræðagóður og hjájpsamur. Við vorum síðan nágrannar og nánir samstarfs- menn í rúmlega tvo áratugi og fór ætíð vel á meö okkur. Það var í mörg horn að líta um viðhald og viðgerðir í stórum héraðsskóla. svoað alltaf hafði Þórhallur ærin verkefni. Þá bættist það við að reisa þurfti nýjar byggingar í Skógum og stjórnaði. Þórhallur einnig þeim framkvæmdum. Fórst hon- um það allt vel úr hendi hvort sem um var að ræða sundlaug. heimavistarhús. íbúðarhúseða eitthvað annað. íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.