Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1984, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1984, Blaðsíða 2
Guðrún Lýðsdóttír, frá Skálholtsvík Fædd 5. sept. 1886 Dáin 23. jan. 1984 Þá er hún Gunna Lýðs farin frá okkur eftir langa ævi. Mér er hún í barns minni, því fyrstu ár ævi minnar var hún fóstra mín og vakti yfir hverju fótmáli mínu og Ómars heitins hálfbróður míns. Þegar móðir okkar lést ung að árum kom Gunna aftur til Skálholtsvíkur til föður okkar og varð ráðskona hans næstu fimm árin. í Skálholtsvík var hún að mestu í meira en 60 ár. Á þessum árum bundumst við sterkum böndum, sem aldrei rofnuðu. Er mér það minnis- kona, vel gefin og velmenntuö, með burtfararprót úr kvennaskólanum í Reykjavík. Henni farast allir hlutir vel úr hendi. Hún reyndist Daníel sérstök eiginkona alla þeirra sameiginlegu ævi og ekki hvað síst, er ellin sótti þau heim. Árið 1924 byggðu þau sér timburhús ágætlega vandað. Heimili þeirra að Hvallátrum bar smekk- vísi og snyrtimennsku þeirra hjóna fagurt vitni. Þau Anna og Daníel eignuðust ekki afkomend- ur. Hins vegar ólu þau upp dreng, Guðmund Jón Óskarsson, efnilegan myndarmann, er reyndist þeim góður sonur. Hann var loftskeytamaður að námi og starfi. Guðmundur fórst með togaranum Jóni Ólafssyni. er sá togari var skotinn í hafið á heimleið frá Bretlandi 1941. Þeim var fráfall Guðmundar mikil sorg. Árið 1948 tóku þau kornabarn, Gyðu Guð- mundsdóttur frá Breiðuvík og ólu hana að öllu leyti upp. Gyða er nú búsett í Reykjavík, gift Maríasi Sveinssyni verslunarmanni. Eiga þau tvær dætur. Þau Daníel og Anna hafa r'eynst Gyðu svo sem væri hún þeirra dóttir. Það sama má um hana segja, hún hefur reynst þeim sem slík. Háfa þau dvalið á heimili hennar og Maríasar, síðan^þau fluttust til Reykjavíkur 1972. Ég gat þess fyrr í grein þessari, að Daníel hefði gert sér far um að tryggja afkomu foreldra sinn á þeirra efri árum. Samstarfið á milli hans og systra hans og mága var með ágætum að því leyti, scm ég kynntist því. Það sem mér er þó efst í huga, þegar ég minnist þessa föðurbróður míns, er tryggðin og vinsemd sú, sem hann sýndi móður minni og okkur börnum hennar og bróður hans Sigurðar við fráfall hans á besta aldri frá sex ungum börnum, með bréfaskriftum sínum til okkar og annarri umhyggju. Ég naut þeirrar ánægju að dveljast á heimil þeirra Daníels og Önnu einn vetur, þá tólf ára gamall. Minnist ég þess vetrar með gleði og þakklæti. Daníel var mjög ákveðinn og fastur fyrir í lífsskoðunum sínum. Hann fylgdi Sjálfstæðis- flokknum í stjórnmálum. Hann mat mikils ýmsa samherja sína, sérstaklega Gísla Jónsson, sem hann taldi að hefði reynst Barðstrendingum stætt að á hverju sumri mörg næstu árin kom Gunna norður til okkar og færði með sér hlýju og yl inn á heimilið. Verst þótti mér það ævinlega þegar kom að skilnaðarstundinni að lokinni sumardvöl hennar hjá okkur. Eins er mér innan- brjósts nú, þegar hún er kvödd hinsta sinn. Guðrún Lýðsdóttir var fædd að Felli í Kollafirði í Strandasýslu. Þriggja ára missti hún móður sína og var upp úr því komið fyrir í Skálholtsvík hjá langafa mínum og langömmu. Þarátti hún eftirað lifa og starfa með mörgum kynslóðum, sem allar kunnu að meta hina traustu og góðu konu. Það var upp úr 1950 að Gunna fór suður til sérstaklega góður þingmaður. Það sýndi tryggð Daníels við fyrri vini sína. Ég veitti því athygli, er ég heimsótti hann eftir að frá því var sagt, að Þorsteinn Gíslason Jónssonar væri hættur sem forstjóri hjá Coldwater í Bandaríkjunum. Ekki leyndi það sér á vip Daníels, að hann hafði af þessu áhyggjur nokkrar. Daníel hafði einnig sérstakar mætur á Ara Kristinssyni er var sýslu- maður á Patreksfirði. Hann spurði oft um afkomu ekkjunnar og barna þeirra og gladdist yfir vel- gengni þeirra. Daníel naut þeirrar giftu, að kynnast rhörgum góðum mönnum á lífsleiðinni, sem hann hélt vinskap við til hinstu stundar. Vil ég þar sérstak- lega nefna Hannes Finnbogason, lækni og koriu hans Helgu Lárusdóttur. sem vöktu yfir heilsu hans og veittu honum margar gleðistundir með heimsóknum sínum. Margar gleðistundir veitti Hafsteinn Þorsteinsson, símstjóri honum með heimsókn sinni og vinsemd. Þessar vinsemdir, sem mér voru sérstaklega kunnar færi ég viðkom- andi persónu sérstakar þakkir fyrir hönd okkar ættingja ,hans. Daníel naut þeirrar giftu, að búa við góða heilsu alla sína löngu ævi, e.t.v, hefur hans glaða og létta lund átt sinn þátt í því, glettnin fylgdi honum til hinstu stundar. Á þessum vetri fór hann nokkrum sinnum til dvalar á sjúkrahús, þó aðeins fáa daga í senn. Næst síðast er hann dvaldi á Landspítalanum, sagði ég við hann, er ég kvaddi hann, ég voria, að þú hressist Daníel minn, svo þú getir farið heim. Hann svaraði, ég fer þá annað, því hér verð ég ekki lengi. Mér varð þá að orði. já á báðum stöðunum áttu örugga og góða móttöku fyrir hendi. Með þessum orðum, kveð ég þennan góða og göfuga frænda minn, sem hugsaði mest um að leggja öðrunt lið og tókst það vel. Önnu Gyðu og fjölskyldu hennar færum við Margrét og börn okkar innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning þessa góða drengs. Halldór E. Sigurðsson. Reykjavíkur til að létta undir með dóttur sinni, Guðnýju, þegar veikindi sóttu að heimili hennar. Upp frá því átti hún heimili hjá dóttur sinni og tengdasyni, Benedikt Þórðarsyni og þeirra börnum. Þar átti hún góða daga til hinstu stundar. Gunna var alla tíð félagslynd, og hér í borginni stundaði hún félagsstarf aldraðra borgarbúa af kappi, hafði gaman af aö dansa og spila á spil. Þá tók hún fram undir það síðasta þátt í starfi Átthagafélags Strandamanna og var heiðursfélagi þess félags. Ekki er mér grunlaust um að Gunna hafi alla fið saknað sveitarinnar sinnar við Hrútafjörðinn. Fylgdist hún vel með sínu fólki og lengi fram eftir aldri ferðaðist hún norður til að geta 'verið samvistum við ættingja og vini nyrðra. Það var okkur öllum ánægjuefni hvcrsu ern og lífsglöð Gunna var. Dauðastríð hennar sfoð stutt. Hún lagðist á sjúkrahús skömmu fyrir síðustu jól og fimm vikum síðar var h'ún öll, 97 ára að aldri. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka forsjón- inni fyrir að hafa leitt hana Gunnu mína til mín. Henni á ég svo ótal margt að þakka og undir það munu svo fjölmargir taka með mér. Guð blessi minningu mætrar íslenskrar alþýðu- konu. Fjóla Arndórsdóttir. t Mig langar að hripa nokkur orð sem kveðju til Gunnu frænku minnar, sem hefur nú kvatt þetta líf. 97 ára gömul. Hún ólst upp hjá afa mínum og ömmu í Skálholtsvík frá því hún var fjögurra ára. 2 íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.