Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 11
: - ‘ ■*: * ?'• ■-*' ■■ ’ •* * ‘ ‘ViiifliOTíiininnlii Jón sker-i-ncf situr hér á rúinstokknum sinum. liann gcfur engum neitt, karlinn sá, en selur rtiýrt. Börn framtíðarinnar liggja á ís Rúmlega milljón Bandarikjamanna lét gera sig ófrjóa árið 1972, og það er reiknað með, að árið 1975 og á næstu árum verði þeir ekki færri en fimm milljónir árlega, sem láta fremja þessa litlu en þýðingar- miklu aðgerð á sér. Aðþvi er kvennabiaðið ..Cosmopolitan” segir, hefur þetta haft þaö i för með sér, að sæðisbankarnir hafa þotið upp. Tvö risafyrirtæki á þvi sviði eru þó langstærst og nær allsráðandi. Rúmlega 2000 banda- riskir eiginmenn hafa þegar lagt sæði sitt inn i þessa tvo banka. Innistæðan og fryst- ingin kostar 80 dollara, og siðan þarf að borga 18 dollara árlega fyrir geymsluna. Fyrst um sinn er hægt að innrita sig til tiu ára. Það var fyrir tuttugu árum. að fyrst voru gerðar tilraunir með fryst sæði, en það er fyrst nú á siðustu árum, að farið er að framkvæma þetta að ráði. Það er reiknað meö, að það séu 40% likur til þess, að sæðið sé nothæft eftir frystingu. 11

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.