Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 23
BOTA m± m 3 D> -nm Tilbreyting með rúllugardínu RÚLLUGARDINUR hafa litið verið notaðar siðan á styrjaldartimunum, þegar þær voru ill nauðsyn. Eftir á var þeim fleygt sem fyrst og féllu næstum i gleymsku. Það er ekki fyrr en nú á allra siðustu árum, að þær eru farnar að sjást aftur,og þá ólikt liflegri en I gamla daga. Nú eru þær ekki aðeins notaðar til að loka kvöldmyrkrið úti og skýla sér fyrir forvitnum augum, heldur einnig sem skáphurðir, til dæmis fyrir fatahengi i forstofu, eða fyrir eldhússkápa hjá frumlegum húsráðendum. Þannig gerið þið: Kaupið rúllugardinu- stöng og sagið af henni eftir þörfum. Flatur trélisti af sömu lengd á að vera i hinum endanum. I gardinuna sjálfa er upplagt að nota fallegan vaxdúk, sem sniðinn er hæfilega langur og breiður. Öúkurinn er festur á stöngina með smáum saumi, og gætið þess að gera það alveg i beina linu. Listinn er settur inn i til þess gerðan saum á neðri endanum og siðan er allt hengt upp. 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.