Heimilistíminn - 04.07.1974, Side 40

Heimilistíminn - 04.07.1974, Side 40
ERU ÞÆR EINS? í fljótu bragði virðast myndirnar eins, en þó hefur teiknarinn breytt sjö atriðum á þeirri neðri. Lausn i næsta blaði. H$GIÐ — Mamma, er það satt, að maður sé heiðingi, ef maður er ósklrður? — Já, það er vlst satt. — Skrýtið að hugsa um, að litla systir skuli liggja þarna og trúa á Þór og óðin. Bankaræninginn stakk miöa aö stúlkunni viðkassann. A honum stóð: „Sitjið kyrr og setjið alla peningana í töskuna”. Hún rétti honum von bráðar annan miða, sem á stóð „Lagaðu bindið og brostu. Þaö er verið að taka mynd af þér”. Nýgiftu hjónin sátu og höfðu það huggulegt eitt kvöldið, þegar hún sagði: — Jæja, nú verðum við bráðum þrjú. — En dásamlegt, dúfan min, Ertu viss? — Já, mamma og pabbi eru að skilja og mamma ætlar að búa hjá okkur. — Það stendur hér i blaðinu, að rlkis- réttur biði Nixons. Hvað er eiginlega rikisréttur? — Æ,kona. Geturðu ekki bara athugað það i einhverri af öllum þessum mat- reiðslubókum þinum? Hvort sem þú ert rlkur eða fátækur, þá er dásamlegt að eiga peninga. 4 Ef peningar eru undirrót alls ills, hvað er þá peningaleysi? 4 Þegar kona þjáist i þögn, er siminn hjá henni biiaður. 4 Sá, sem fær hátt kaup og finnst hann eiga það skilið, fær áreiðanlega of mikið. ★ i kokkteilveizlum drekkur fólk oft svo mikið, að maður gleymir hvað það heitir. Ef þú vilt lifa lengi — þá skaltu verða 100 ára. Vandinn við orðabækur er að maður þarf að vita hvernig orðið er stafað, til að geta séöhvernig á aöstafa það. 4 Kona cr huggun mannsins — ef hún væri það ekki, þyrfti hann enga huggun. 4 Svefngengill fær hvíld og hreyfiilgu i ein u. 4 Ef þú ert orðinn skjálfhentur af áhyggjum, þá lærðu að spila á inand ólin. Á Stúlka, sem giftir sig vcgna þess að hún cr þreytt á vinnu, vcrður sannar- lcga fyrir vonbrigðum 40

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.