Alþýðublaðið - 09.05.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 09.05.1922, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S jpri ðatimSrku. — Þann 12. aprí!, að ejrsorg«i dags, kom maður inn ( P*!æ- biografínn (tcvikmindahiVs) í Khöfn Og sagðiðt eiga að sækja mynda- vélina. Enginn var heirna þar, netna koaaa scm þvær gó'fið, og bað hún manninn um að koma aftur seiana, en hsnn kvað þes>j enga. þörf, þar eð vélin væri f að göngumiðaklefanum Lét þá konan undan og hvarf maðurinn á burt með véiina, og þykir þetta góð kvikmyndasagal — 702 danskir sjómenn nsistu lífið á dönskum skipum í heim« styrjöldinni AHs mi'.tu Dmir 264 skip, samtals 264,505 bruttotons Fyrptu skipin sem fórust voru fiskiskútan „Karen" frá Esbje-g 20. ágúst, og gufssskipin »M*ry land" og „Chr. B obf'rg*, sem Sam fél átti og fórust 21 —>22 ág. 1914. Það var eitthvað um sama leyti og þetta að fsleczki togarinn „Skúli fógeti" fórst á tundurdufli við England. Fyrsta stríðsárið fórust 6 dönsk skip og 10 manns líf týndust Árið 1915 fórust 2j akip og 6 masssiif, árið 1916 57 skip og 11 msnnslif, árið 1917 142 skip og 210 mannsiíf, þar af fórust 34 bkip og 32 mannslif í aprflmánuði einum. Árið 1918 fór ust 36 skip og 97 mannsltf. Auk þeirra skipa, sem feér hafa veríð taiin, fórust 41 skip á sbfðsánsa um, með á fjórða hundrað manns, án þess að kunaugt sé hverskonar stríðsfcætta grandaði þeim — Egg kostuðu f miðjum apríi i Khöfn frá 10—19 aura, eftir stæið (1 k;. 40 aura kflóið) Aðalfundur Fííkirkjusafaaðafina í Reykjsvffc verður hal íinn næstkoirsandi fimtu- dag 11 þ. m. í Frikirkjunni og byrja? kl. 8 síðdegis Reykjavík, 8 m í 1922 Safcusdapðt érnin. O 1 í a. Með e/s Villemoes eru nýkomnar þessar olíutegundir: > 'i ■ i ^ i Bvítssunna, bezta Ijósaolia. Mjöluir, — mótoroHa Bráolluv, Gasolía, Dieselolia. Bénzín, B. P. Nr. 1. Allar þessar tegundir seldar með mjög lágu verði. Landsverzlun. yfir aukaútsvír f Reykjavik árið 1922 liggur íraœml slmetmingi til sýnis á skriístofu bæjargjajdkera alia vlrka daga frá 8.— 24, þ. m. Kærur sendist níðurjöfaunarnefnd fyrir 7. júaf þ á. Borgarstjóiina f Reykj .vik, 6. taaí 1922, K. Zimsen. Hús og byggingarlóOir selur JönaS H, JÓnSBOHi — Bámaai, — Simi 327 -...- ÁherzSa lögð á hagfeld viðskifti. beggj?, aðila. ~ -.: Árstillög'um Nokkrir pakkar af íataefnuro, ágætum í reiðföt, dreagjaföí o. fl , einnig npkkrir afgangar af karlm.muafidaefnum, ver§a seldir með sétstöku tækifærisverði meðan birgðir endast, Marteinn Einarsson & Oo. til verkamannafélagsins Dagsb ún er veitt móttaka á Iaugardögum kl. 5—7 e m, f húsinu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjármáiaritari Dagsbrúaar. — Jón Jónsson. r\ p í m alþýðuflokksmems, J. W1X sem fara burt úr bænum f vor eða sumar, hvort heldur er um lengri eða skemrl tíma, eru vinsamlegast beðnir að tala við afgreiðsiumann Aiþýðu blaðsias áður. í 11 v a r s k s r n r skrifar Pétur Jakobsson. Nönnugötu 5. Heima 6—10 síðd. Goít karlm.ral9hjöl til söiu a afgreiðslu Alþýðublaðsinu, Alþbl. kostar i kr. á mánuðí.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.