Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ jomeniis Nokkra handfærafiskimeari vastar mig eú þcgar íyrir alt sumanð Uppiýsiagar hjá. E. Haíberg, Lækjargötu IO milli 5—6 síðd. Rajmagiið kosfar 12 aera á kflowittstaí. Raffeitua verður ódýrasts, hrcin- legasta og þægilegasta hituaia. Strauið með rafbolta, — það ko&tar aðeins 3 aura á klukku stuad Spaiið ekki ódýra raímagn ið í sumar, og kaupið okkar ágætu rafofaa og rafstraujára. Hf• Rafmf. Hitl & Ljés Laugi eg 20 B — Sfmi 830 Muttlð eftiv að fá ykkur ka fi f Litla katfihúxiau, Laugav 6 Rit.sijóri og abyrgð.rmaður: ólafur Friðriksum. Peotsmiðjan GuteaOerg. H.f. Eimskipafélag Islands. Ógilding arðmiða fyrir árið 1917. Hér sneð skal vakia athygli þeirra hluth&ía félagsins, sem eigi hafa feagið greiddaa arð af híutabréfum síiium fyrfr árið 1917, á því, að satnkvæmt 5, gr. félagslaga&aa era aiðmiðar ógildir eí ekki hsiir verið krafist greiðslu á þeim áður ea 4 ár eru iiðin frá gfaídd&ga þeirra. Eru menn því aðwaraðir um að vitja aiðsins fyrir Í917 i síðasta lagi fyrir 22. júní þ. á, þar eð hana fæst eigi gtdddur l - ¦ eftir þana tfma. H.f. Eimskipafólag* íslands. ^ími 1026. Sími 1OS0. Steinolía. Bezta ljöeaolía. — Hitamesta prínmsolía. Kostav 45 auro litev i Kaupfélaginu í Pósthússtræti 9. Pantaniv wenda* helm. Sími 10Q6. Sími 1026. Bdgat Rice Burroughs. Tarzan. þess að snúa við, svo þeir lentu ekki aftur í kast við eitthvert villidýrið. Þegar hinir voru farnir, lögðu þær Jane Porter og Esmeralda af stað inn f skóginn til þess að safna i- vöxtum, og þær héldu lengra og lengra frá kofanum. Tarzan beið þögull við kofadyrnar. Hann hugsaði «m fallegu hvítu stúlkuna. Alt af hugsaði hann um hana. Honum var forvitnin á þvf, hvort hún mundi hræðast sig. Hann var þegar orðinn óþolinmóður. Hánn þraði að horfa á hana og kannske fá að snerta hana. Apa- maðurinn þekti engan guð, en hann var eins nærri því að tilbiðja guð sinn ~og nokkur dauðlegur maður getur verið. Meðan hann beið notaði hann tfmann til þess að prenta heuni bréf; ekki er gott að vita hvort hann ætl- atði sjálfur að fá henni bréfið, en honura þótti óskðp gaman að sjá hugsanir sfnar á prenti — þær voru ekki svo óalgengar, samt sem áður. Hann skrifaði: Eg er Tarzan apabróðir. Eg þrái þig. Eg er þinn. Við skulum altaf búa sama í húsinu mfnu. Eg skal færa þér beztu ávextina, ljúffengasta dýrið, bezta kjötið, sem finst í skóginum. Eg veiði fyrir þig. Eg er mestur allra veiðara skógarins. Eg skal berjast fyrir þig. Eg er mesti bardagamaðurinn. Þu ert Jane Porter, eg sá það i bréfi þfnu. Þegar þú sérð þetta veistu að það er til þín, og að Tarzan apabróðir ann þér hugástura. Er hann beið við dyrnar og hafði Iokið bréfi sinu barst honum til eyrna þrusk er hann kannaðist við. Það var þruskið f stórum apa, sem flutti sig milli lág- greinanna. Eitt augnablik hlustaði hann með eftirtekt, svo heyrði hann kvenmannsóp úr skóginum, og Tarzan apabróðir misti fyrsta ástabréfið sitt til jarðar og þaut eins og örskot inn í skóginn. Clayton, prófessor Porter og Philander heyrðu líka allir ópið, og komu hlaupandi til kof&ns. Þeir spurðu hver annað í ofboði þegar þeir komu saman. Þeir bjuggust við hínu versta, er þeir litu inn. Jane Porter og Esmeralda voru þar ekki. Ósjálfrátt hljóp Claytón, og baðir karlamii á eftir honum, inn 1 skógínn og kölluðu hátt á Jane. Þeir ráf- uðu um i hálfa stund, unz Clayton, af hreinni tilviljun, rakst á Esmeríildu meðvitundarlausa. Hann kraup niður við hlið hennar, tók á slagæðinnk og hlustaði eftir hjartslættinura. Hún var lifandi. Hann hristi hana til. „Esmeraldal" kallaði hann i eyra hennar. „Esmeralda! í Guðs bænum, hvar er Jane Porter f Hvað hefir komið fyrir? Esmeraldal" x Svertinginn opnaðí augun varlega. Hún sá Clayton. Hún sá skóginn i kringum sig. „Ó, Gabrfell" skrækti hún, og leið aftur 1 Öngvit. Nú voru karlarnir báðir komnir. nHvað eigum við tilbragðs að taka, Clayton?" spurði prófessorinn. „Hvar eigum við aðleita? Guð getur ekki verið sá grimdarseggur, að taka barnið mitt frá mér, einmitt núna". „Við verðnm fyrst að koma Esmeröldu til sjálfrar sín", svaraði Clayton. nHún getur sagt okkur, hvað fyrir hefir komið. Esmeraldal" kallaði hann aftur og hristi kerlinguná hranalega. „Ó, Gabrfel, eg ér að deyal" æpti kerlingargarmur- ínn og klemdi aftur augun. „Lóf mér deyja, en látt mig ekki sjá vöðalega andlitið aftur, Drottinn minn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.