Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 5
þEGAE hjónaband fer út um þúfur, er alltaf erfitt fyrir fjölskylduvini að komast híú að taka afstöðu. En fáir eiga snillinga fyrir vini — og enginn getur neitað, að Richard Wagner var snillingur — svo þess Vegna var nærtækt fyrir aðdáendur hans að segja um konu hans, Minnu, að hún hefði ekki veriö honum samboðin. Og það var ekki fyrr en seint á ævinni að hann hltti konu, sem hann taldi jafningja sinn. Hún var dóttir Liszts utan hjónabands, Cosima. Þetta var all óvenjulegt sam- hand, þvi Wagner hitti hana fyrst, þegar hún var þriggja ára og hann að nálgast miðjan aldur. Hann sagði sjálfur, að þegar hann var ungur stúdent 1 Leipzig, hafi hann verið lalinn eyðimörk. Hann flakkaði um með hverjum leikarahópnum af öðrum og eyddi miklu af tima sinum á spilakrám. ®inu sinni lagði hann meira að segja eft- 'rlaun móður sinnar undir. Margt i fari Wagners var fráhrindandi, Þðtt hann reyndi alltaf að láta allt lita vel ht. Allt frá stúdentsárunum var hann i stöðugum fjárhagserfiðleikum vegna eyðslusemi sinnar og hann var alltaf með lánardrottna á hælunum. En hann hafði aldrei áhyggjur af framtiðinni. Alltaf h®mi eitthvað honum til bjargar. Hann var sannfærður um, að hann yröi frægur °6 rikur af óperunum, sem hann ætlaði að Semja og hann vissi llka, að hann yrði aHtaf vinsæll meðal kvenþjóðarinnar. Að Þvi komst hann snemma, á þeim timum að hann var stöðugt umkringdur ungum söngkonum, dansmeyjum og leikkonum. En hann las og lærði, gerði drög að óPerum og samdi tónlist. Meðal annars skrifaði hann um „Like for like” Shake- speares, i þeim tilgangi aö gera óperu úr 'eiknum. Hann hafði sérstakan áhuga á sögu miðalda og það efni notaði hann sið- ar> bæði i „Niflungahringurinn” og n°kkrum öðrum óperum, sem áttu eftir að §era hann frægan. Honum tókst að fá starf, sem hljóm- sveitarstjóri i leikhúsi i Königsberg, en hafði ekki mikið upp úr þvi. En þar hitti hann unga leikkonu, Minnu Planer og eins °g hann sjálfur orðaði það: — Útlit hennar °g framkoma var svo algjör andstæða ðþsgilegs andrúmsloftsins i leikhúsinu ^nnan örlagarika morgun, að áður en ég vissi af, var ég orðinn ástfanginn og gifti mig j grænum hvelli. ^fskipti örlaganna ðíinna var eldri en Wagner og var örugg °S virðuleg i fasi, en hún var ekki merki- le8 leikkona. 1 fyrsta sinn, sem þau hitt- Ust, var hún vingjarnleg við nýja, ó- sfyrka, unga hljómsveitarstjórann og tókst að róa hann og telja i hann kjark. EfHr öllu aö dæma, gerði hann hosur sin- ar grænar fyrir henni á stundinni, en til- inningar hennar kólnuðu fljótt. Það var annar maöur i lifi hennar og Wagner var afhrýðisamur > Hann hélt áramótaveizlu COSIMA fyrir starfsfólk við óperuna og gat varla beðið þess að vita, hvort Minna þæði boð- ið. Hefði Minna verið heima þetta kvöld, hefði hún sparað sér mörg óhamingjusöm ár, en liklega voru það örlögin, sem réðu þessu og skömmu siðar voru þau gift. I endurminningum sinum segir Wagner, að Minna hefði aldrei sýnt neinar ástriður og ekki verið fær um að elska af öllu hjarta. En i byrjun var hann ham- ingjusamur með henni, þvi hún var hon- um eins og móöir. Minna var einföld, borgaraleg og góð i sér, eins og aðdáendur Cosimu og Wagners sögðu um hana, en samt reyndi hún eftir bestu getu, að skilja þennan furðulega eiginmann sinn og tón- list hans. En henni tókst það aldrei. Minnu tókst að útvega sér vinnu, en litið gekk fyrir Wagner. Hann var aldrei lengi i hverri stöðu sem hljómsveitarstjóri og þegar hann kom heim, fann hann iðuleg- lega stefnur á hurðinni. Minna skammað- ist sin innilega fyrir tilhneigingu hans til að stinga lánardrottnana af og hvernig hann kom fram við vini sina. En hann skrifaði i endurminningar sinar, að „Minna, með festu sina og styrk, varð mér til ómetanlegs stuðnings”. Eins og guðir hans i Niflingahringnum, var hann á hægri, en öruggri niðurleið. Og hann notaði Minnu, eins og hann notaði alla aðra, til að ná takmarki sinu. Þau áttu engin börn og það eina sem tengdi MINNA þau saman, var ást þeirra á hundum og fuglum. Smám saman komu aðrar konur inn i lif hans, þannig aö gjáin milli þeirra Minnu breikkaði óðum og dýpkaði. Eftir þriggja ára hjónaband, yfirgaf Wagner heimili þeirra i Riga. Hann hafði þá samið Hollendinginn fljúgandi og Rienzi og var kominn með hugmyndina að Tannhauser og Tristan og Isolde. En vel- gengnin lét á sér standa. Skuldirnar juk- ust og jukust, en hann var alltaf jafn eyðslusamur og kærulaus. Minna bjó með honum hluta af þessu timabili, en loks var svo komið, að þau skrifuðust aöeins á og bréfin fjölluðu mest megnis um hundana. 1 Paris árið 1840 hitti hann Liszt og dótt- ur hans, Cosimu, sem þá var aðeins þriggja ára. Wagner var alltaf að semja óperur og næstu tiu árin var hann á stöö- ugu flakki milli staða, en hvergi gekk honum vel. Taktu mig eins og ég er! Arin liðu og óperum Wagner fjölgaði, en enn lét velgengnin á sér standa. Minna var oft ein, en ennþá gat hún skrifaö setn- 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.