Alþýðublaðið - 09.05.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.05.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ jömenn H. f. Eimskipafélag Islands. Nokkra haadfærafiskimesn vactar mig nú þsgar fyrir alt sumanð Upplýsingar hjá. E. Haíborg, Lækjargötu io milli 5 — 6 síðd. Rajmagnið kosiar 12 atra á kilovaitstunð. Rsfhitun verður ódýrastz, hrein> iegasta og þægilegasta hitunin. Strauið sneð rafbolta, — það kostar aðeins 3 aura á klukku stund Sparið ekki ódýra rafmagn ið í sumar, og kaupið okkar sgætu rafofna og rafstraujám. Ógilding arðmiða fyrir árið 1917. Hér tneð skal vakin athygli þeirra hluthafa féiagsitss, sem eigi hafa feagið greiddan arð af hlutabréfum sfnum fyrir árið 1917, á því, að satnkvæmt 5 gr. félagslagiirma era arðmiðar ógildir eí ekki hefir vcrið krafist greiðslu á þeim áður ea 4 ár eru liðin frá gjalddaga þeirra. Eru menn þvl aðvaraðir um að vitja arðsins fyrir 1917 í síðasta lagí fyrir 22. júni þ. á, þar eð hann fæst eigi greiddur eftir þann tfma. H. f. Eimskipafólag' íslands. Sími 1026. Sími 1OS0. Hf Rafmf. Hltl & Ljés Laugi eg 20 B — Sfmi 830 Steinolía. Munlð eftií* að fá ykkur ka fi f Litia kaffihúsiou. Laugav 6 R>tsi)óri og abyTgó.riBaður: Ólaýur Fridriksson. Bezta ljösaolía. — Hitamesta prímasolfa. Kostar 45 aura liter í Kaupfélaginu í Pósthússtræti 9. Pantaolr aendar helm. P entsmiðjan Gutenberg. Sími 1026. Sfmi 1020. Edgat Rict Burroughs. Tarzan. þess að snúa við, svo þeir lentu ekki aftur í kast við eitthvert villidýrið. Þegar hinir voru farnir, lögðu þær Jane Porter og Esmeralda af stað inn í skóginn til þess að safna á- vöxtum, og þær héldu lengra og lengra frá kofanum. Tarzan beið þögull við kofadyrnar. Hann hugsaði um fallegu hvítu stúlkuna. Alt af hugsaði hann um hana. Honum var forvitnin á því, hvort hún mundi hræðast sig. Hann var þegar orðinn óþolinmóður. Hánn þráði að horfa á hana og kannske fá að snerta hana. Apa- maðurinn þekti engan guð, en hann var eins nærri því a,ð tilbiðja guð sinn og nokkur dauðlegur maður getur verið. Meðan hann beið notaði hann timann til þess að prenta henni bréf; ekki er gott að vita hvort hann ætl- aði sjálfur að fá henni bréfið, en honum þótti ósköp gaman að sjá hugsanir sinar á prenti — þær voru ekki svo óalgengar, samt sem áður. Hann skrifaði: Eg er Tarzan apabróðir. Eg þrái þig. Eg er þinn. Við skulum altaf búa sama í húsinu mínu. Eg skal færa þér beztu ávextina, ljúffengasta dýrið, bezta kjötið, sem finst í skóginum. Eg veiði fyrir þig. Eg er mestur allra veiðara skógarins. Eg skal berjast fyrir þig. Eg er mesti bardagamaðurinn. Þú ert Jane Porter, eg sá það i bréfi þinu. Þegar þú sérð þetta veistu að það er til þín, og að Tarzan apabróðir ann þér hugástura. Er hann beið við dyrnar og hafði lokið bréfi sinu barst honura til eyrna þrusk er hann kannaðist við. Það var þruskið í stórum apa, sem flutti sig milli lág- greinanna. Eitt augnablik hlustaði hann með eftirtekt, svo heyrðí hann kvenmannsóp úr skóginum, og Tarzan apabróðir misti fyrsta ástabréfið sitt til jarðar og þaut eins og örskot inn i skóginn. Clayton, prófessor Porter og Philander heyrðu líka allir ópið, og komu hlaupandi til kofans. Þeir spurðu hver annað í ofboði þegar þeir komu saman. Þeir bjuggust við hinu versta, er þeir litu inn. Jane Porter og Esmeralda voru þar ekki. Ósjálfrátt hljóp Clayton, og báðir karlarnir á eftir honum, inn i skóginn og kölluðu hátt á Jane. Þeir ráf- uðu um i hálfa stund, unz Clayton, af hreinni tilviljun, rakst á Esmeröldu meðvitundarlausa. Hann kraup niður við hlið hennar, tók á slagsrðinni' og hlustaði eftir hjartslættinum. Hún var lifandi. Hann hristi hana til. .Esmeraldal* kallaði hann i eyra hennar. .Esmeraldal í Guðs bænum, hvar er Jane Porter? Hvað hefirkomið fyrir? Esmeraldal* Svertinginn opnaði augun varlega. Hún sá Clayton. Hún sá skóginn í kringum sig. .0, Gabríel!" skrækti hún, og leið aftur i öngvit. Nú voru karlarnir báðir komnir. „Hvað eigum við til bragðs að taka, Clayton?* spurði prófessorinn. „Hvar eigum við aðleita? Guð getur ekki verið sá grimdarseggur, að taka barnið mitt frá mér, einmitt núna*. „Við verðnm fyrst að koma Esmeröldu til sjálfrar sín", svaraði Clayton. „Hún getur sagt okkur, hvað fyrir hefir komið. Esmeraldal* kallaði hann aftur og hristi kerlinguna hranalega. „Ó, Gabríel, eg er að deyal* æpti kerlingargarmur- ínn og klemdi aftur augun. „Lóf mér deyja, en látt mig ekki sjá voðalega andlitið aftur, Drottinn minn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.