Heimilistíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 32

Heimilistíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 32
wzVimr Óska eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 11 til 13 ára. Er sjálf 12 ára. Reyni að svara öllum bréfum. Seima Jónasdóttir, Brautarholti 18, Ólafsvik. Okkur iangar til þcss að skrifast á við jafnaldra okkar og biðjum þig því að birta nöfn okkar. Halla Sigríður Steindlfsdóttir, 11 til 13 ára Ólöf Þóra Steinólfsdóttir, 18 til 24 ára. Ytri-Fagradal, Skarðsströnd, Dalasýslu. Vil skrifast á við stelpu eða strák á aldrinuin 12 til 13 ára. Er sjálf 12 ára. Svara öllum bréfum. Auður Axelsdóttir, Rcykjalundi, Mosfcllssveit. Ég óska eftir pennavini á aldrinum 15 til 16 ára. Strák. Áhugamálin cru popptónlist, böll, strákar, bréfaskrift- ir. Aldis Þórðardóttir, Lambalæk, Fljótshlíð, Rang. Mig langar að komast i bréfaskipti við krakka á aldrinum 11 tii 13 ára. Guðbjörg María Jónsdóttir, Freyjugötu 38, Sauðárkróki. Ég öska eftir að komast í bréfaskipti við stelpur og stráka á aldrinum 14 til 16 ára. Sóley Garðarsdóttir, Skeggjastöðum Fellum, N- Múl. Mig langar að komast i bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 9 til H ára, er sjálf 10 ára. Júlia Agústsdóttir, Miðvangi 27, Hafnarfirði. óska eftir pennavinum á aldrinum 9 til 11 ára. Helztu áhugamál: frimerkja- söfnun, hestar og fleira. Jón óli Sigurðsson, Köldukinn, Haukadal, Dalasýslu. Fleiri pennavinir eru á bls. 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.