Heimilistíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 24

Heimilistíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 24
Mag nokkurn rak flóðhesturinn Agústa þrjá fila á brott af umráðasvæði sinu. l>að virtist undarlegt, en átti sér eðlilegar or- sakir, eins og svo margt annað I dýrarik- inu. 24 ekki hið minnsta hrædd við þessi miklu stærri dýr — þvert á móti. Og skyndilega þaut hún upp Ur vatninu og lenti eins og eldflaug við tærnar á Opelinu, sem rak upp hræðsluóp og hörfaði. ÁgUsta gekk áfram og rak filana á undan sér. En loks gerðu filarnir gagnárás og Opelina æddi að flóðhestinum eins og hraðlest. En hvað gerði ÁgUsta? HUn glennti bara upp ginið og sýndi vigtenn- urnar. Opelina snarstansaði og snerist á hæli og þá átti ÁgUsta leik. Hún rak upp feikilegt öskur og rak filana á undan sér umhverfis pollinn, en filarnir gripu á leið sinni leikföng sín, bildekk og greinar og fleygðu aftur fyrir sig. Þá gafst Ágústa upp og stakk sér i vatnið á nýjan leik. Ósjálfrátt spyr maður hvernig á þvi standi að flóðhesturinn gat rekið á undan sér þrjá risavaxna fila. Gronefeld skýrir það með þvi að filar séu flökkudýr, sem ferðist milli staða, en flóðhesturinn bUi jafnan á ákveðnu svæði, sem hann helgar sér og ver fyrir öðrum. Hér er sem sagt ekki um það að ræða, að flóðhestar séu hugaðri en filar. Filarnir þrir höfðu einfaldlega ekki neitt yfirráðasvæði til að verja, en það hafði flóðhesturinn, þegar hannvar bUinn að sölsa undir sig pollinn. Þvimá bæta við,aðsú tilfinning að hafa umráðasvæði, hefur á margs konar hátt þýðingu fyrir dýrin, ekki sizt til að koma i veg fyrir allt of mikla samkeppni um fæð- una, sem getur haft þær afleiðingar að allur stofninn svelti. Ekki er óvanalegt að filar fleygi hlut- um i þann sem ræðst að þeim. Eitt sinn fékkGronefeld heilmikið af sandi og leðju Getum við skilið dýrin? Undarlegustu hlutir gerast í dýraríkinu. Það er satt, að fílar geta stirðnað af hræðslu við mýs og hestar leggja á flótta, þegar menn skríða til þeirra á fjórum fótum. Hér segir frá ýmsu einkennilegu í hegðan dýranna Afrikufilarnir þrir, stærstu landdýr jarðarinnar, þrýstu sér skelfingu lostnir og skjálfandi upp i hornið á bUrinu sinu, þvi rétt fyrir framan þá hlupu fjórar hvft- ar mýsum gólíið. Loks missti einn ffllinn þolinmæðina og reyndi að komast að opn- um dyrunum Ut i garðinn. En hann var ekki kominn hálfa leið, þegar hann nam snögglega staðar og gaf frá sér eymdar- legt hljóð. Á þröskuldinum stóð ein þess- ara hræðilegu músa. Það er þýzki blaðamaðurinn og ljós- myndarinn Gerhard Gronefeld, sem segir frá þessu i bók sinni „hvers vegna gera dýrin svona?” Gronefeld hefur mikinn áhuga á dýrum og hefur með einstakri þolinmæði kynnt sér hegðan þeirra og lifnaðarhætti. Auk þess hefur hann tekið aragrUa mynda til staðfestingar kenning- um sinum. Af einskærri tilviljun varð hann vitni að öðrum atburði, þar sem filar léku aðal- hlutverkið. t suðurhliðum Taunusfjalla er dýragarður einn, sem notaður er til rannsókna á hegðan dýra. Flóðhesturinn AgUsta og filarnir voru þarna vinsælust meðal gestanna og dag einn voru rithöf- undurinn og forstjóri garðsins Uti að ganga og höfðu ÁgUstu með sér. Þegar þeir litu andartak af henni, heyrðu þeir skyndilega brak og bresti og sáu sér til skelfingar, að hUn var að brjótast i gegn um trausta girðingu umhverfis filahólfið. Þeir þutu þegar til, en AgUsta glefsaði reiðilega að þeim, með gini sinu, sem gat mulið hvert bein i likömum þeirra, svo þeir þorðu ekki að stöðva hana. Flóðhest- urinn gekk rakleiðis niður að polli filanna og skellti sér þar Ut i. Þá komu aðvífandi þrir filar og var kvendýrið Opelina I fararbroddi og greinilega reið. HUn stormaði að pollinum með stóru eyrun standandi beint Ut i loft- ið, svo mennirnir urðu að forða sér hið skjótasta. Fiiarnir kröfsuðu i jörðina, svo moldin þyrlaðist um þá og gerðu sig lik- lega til að ráðast á þennan innrásar- gjama flóðhest. En ÁgUsta stóð i vatninu og horfði með athygli á lætin. HUn virtist

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.