Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 22

Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 22
Apamaður eða hvað? Þessi fótspor ljósmyndaói Eric Shipton árift 1951 OH myndin flaufí um allan heitn. Þelta spor er ólikt öllum öílrum, sem eiga aft vera cftir „snjómanninn hræftilega ", 22 Þóft „snjómaðurmn hræðilegi" hafi ekki verið í fréttum um skeið, hafa menn ekki gefið upp vonina um að finna hann. Fótspor sem þykja ærið dularfull hafa fundist víða í SA-Asíu og ótal kenningar eru til um þau og eigendur þeirra. Eru þessir risar óþekktir mannapar eða apamenn — eða hvorugt? Skrimsli i mannsliki, sem kallast Sasquatch, telst til friðaðra dýra dýra > Washingtonriki í Bandarikjunum, nánar tiltekið i Skamania-fylki. Sá, sem drepur Sasquatch getur átt á hættu að þurfa að greiða allt að 15 milljón króna sekt. En likurnar á þvi eru ekki miklar, þar sem skrimsli það sém um ræðir, heldur sig einkum i skógum og fjallasvæðum, sem illmögulegt er að komast að. Svo segja meiraaðsegja illar tungur, að „friöun” þessi sé aðeins auglýsinga- bragð. Smárikið Bhutan i Himalayafjöllurn hefur mynd af „snjómanninum hræði- lega” (Yetin) á frimerkjum sinum. Heil seria þrihyrndra frimerkja með mis- munandi snjómannsmyndum er á mark- aðnum og hefur áreiðanlega veitt rikinu kærkomnar krónur i rikiskassann. ð'lirvöld i Nepal eru hins vegar lorlryggnari á tilvist snjómannsins, þrátt fyrir þá staðreynd, að llestar fréttir um hann hafa komið þaðan. Skógarverndar- yfirvöld settu eitt sinn saman lista yfir Iriðuð dýr og á honum var Yetin. En sið-

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.