Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 27
Grænmetisfat Stórt fat meB mörgum tegundum af öýsoBnu riýju grænmeti er freistandi aB síó og indælt aB bragBa. Hér er um aB r®Ba blómkál, gulrætur, hýBisbaunir, Púrru og kartöflur. SjóBiB hverja tegund fýrir sig i léttsöltuBu vatni, ekki þó allt of fengi 0g beriB fram meB brauBi, salti, P'Par, sitrónu og einni eBa fleiri sósum, e&a aBeins meB smjöri og salti. Sumarpottur meö skinku 1 litiB kálhöfuB, 1/2 kg gulrætur, 200 gr grænar baunir, nokkrir litlir laukar eBa 1 stór, 1/2 kg litlar kartöflur, 400-500 gr skinka, salt, pipar, 2 msk söxuB steinselja, kjötsoB. hreinsiB grænmetiB, skeriB káliB i báta og hitt I bita, ef þarf, en ekki of smátt. SkeriB skinkuna i sneiBar, kryddiB og helliB kjöt- soöinu yfir þar til þaö þekur aB mestu. Látiö allt malla undir loki þar til græn- metiB er meyrt. StráiB steinseljunni yfir og beriö fram strax. P’lórar góðar sósur: prönsk sósa: 2 dl olifuolla, 2 msk sitrónu- safi og 2 msk vinedik er blandaB meB salti, pipar, svolitlum pressuöum hvitlauk °g salatkryddi. Eggjasósa: Hún er löguö eins og franska sósan en auk þess eru sett i hana 2 harö- s°öin, smáttsöxuö egg. Kryddsósa: BlandiB 2 dl hreinni júgurö, 1 majónesi, 1 msk af mildu sinnepi og l af sterku sinnepi, ýmsum tegundum af grænu kryddi (steinselju, graslauk, dilli) °g 1/2 tsk af basilikum og timian. Aioli: ÞaB er sósa, sem Frakkr nota gjarnan meö grænmeti og er eins konar hvitlauksmajones. Pressiö 4-6 hvitlaukrif 1 skál, hreæriBsaman viö einni eggjarauöu °g bætiö i 2 dl af oliu i dropatali og ræriö stööugt I á meöan. Þegar helmingurinn af 0llunni er kominn i, má hella hraöar. EragBbætiB meB salti, pipar og sitrónu- safa. 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.