Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 31
bótt möguleikarnir séu jafngóðir é varanlegri og skammvinnri ást, getur það haft óheppileg áhrif hvort á. annað. Þú tekur þátt I ágætis samkvæmislifi, en veröur Hka að hugsa um að hvila þig. Þú getur keypt það sem þig langar I, en sóaöu ekki með þvi að lána stórar upphæöir. Fólk I kring um þig rekur á eftir, láttu þaö ekki hafa áhrif á þig, en taktu það rólega. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Vertu ekki of ákafur að sýna elskuna þina, og það er engin ástæða til að blanda öðrum i einka- llfið. Verið getur aö þú neyöisttilaö umgangast fólk, sem þér leiðist. Ahrifin á fjármálin batna smátt og smátt og þú færö betri yfirsýn yfir ástandið. Einhvern veginn slepp- urðu við vissar skyldur — ef til vill kemuröu þeim yfir á aöra. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Þú ert alveg viss um tilfinningar ákveðinnar manneskju i þinn garð, en það liður ekki á löngu unz þér skilst, að þær eru jákvæðar. Þú umgengst margt fólk, ef til vil i félagsskap. Ef einhver býður þér út og vill borga fyrir þig, þá taktu þvi með þökkum, þó þú eigir nóga peninga. Vinna og hvild skiptist það vel á, að þú færð nóga hvild. Gæfan er meö þér, hvort sem þú ert á föstu eða I leit aö eina rétta félag- anum. Mikilvægt er, að þú kómir varlega fram við viðkvæman vin, sem auðvelt er að særa. Þótt fjármálin séu góð skaöar ekki að minnka útgjöldin. Ef erfitt verkefni biður þin, og þú kemst ekki hjá þvi að vinna það, er bezt að þú gerir þaö strax. Vogin 23. sep. — 22. okt. Þótt ástarmálin gangi ekki alveg eftir þinu höfði, geturöu verið ánægöur meö það mesta. Láttu ekki eina manneskju stela frá þér of miklum tima. Þú þarft að um- gangast fleiri. Ef þér tekst aö spara, nýturöu peninganna vel sið- ar. Eitthvaö sem þú þarft að gera, hvilir þungt á þér, en þú hefur lika áhuga á mörgu öðru. — Hvernig datt þér í hug að biðja hann að skera á- leggið? t fljótu bragði virðast myndirnar eins, en þó hefur sjö atriðum veriö breytt á þeirri neöri. Beitið athyglisgáfunni, en ef allt um þrýtur, er lausnina að finna á bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.