Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 12.08.1976, Blaðsíða 37
Olive Lydon, sem segir þessa sögu, hafði misst mann sinn og dóttur. Lifift varö henni kvöi eftir það. vild ekki lifa lengur En á leiðinni niður oð sjónum gerðist bað sem breytti öllum óætlunum rnínum. Ég bjargaði konu og barnabarni Hennar fró drukknun. bær ætluðu líka að fyrirfara sér 6g sá engan tilgang með lifinu lengur. ^'1 gleði var horfin og ekkert var eftir ^ma beiskja oghatur. Ég sá aðeins eina lausn: dauðann. Og þar sem ég var af- skaplega hraust og ehilbrigð, sá ég ekki nema eina leið til að deyja. Ég renndi augunum út yfir hafiö, þar sem hægt var a& drekkja öllum sorgum. En hafði ég kjark til þess? Hluti af mér 'k'ö mig að hafinu og dauðanum, en annar kluti mótmælti og streittist á móti. Lifið getur veriö óskaplega mótsagnakennt uðruhverju. Ég var að hugsa um manninn minn og dóttur mina. Var það satt, sem mér hafði veriö kennt, að ég mundi hitta þau aftur eftir dauðann? s Svo fór ég að hugsa um guð. Gat verið einhver guð til? Og væri hann til, hvernig gat hann látið slika hluti gerast? Hvað höfðu maðurinn minn og dóttirin litla gert af sér, fyrst þau urðu að deyja á þennan hörmulega hátt? Ég klæddi migog fór i/t. Það var hressi- leg gola og sterk lykt af blómum i loftinu. Svo fann ég sjavarlyktina og gekk niður að ströndinni, niður i litla, afskekkta flóann sun'nan við Weatportá trlandi. Þar var ég fædd og nú var ég hingað komin frá Surrey á Englandi til að deyja. Boðskapur sorgarinnar Ég fann blett i skjóli fyrir golunni og settist niður. Ég fór að hugsa um skelfingarkvöldið fyrir tveimur árum. Kvöldið sem presturinn hringdi dyrabjöll- unni og þurfti ekki aö segja veitt til a égskildi,aðeitthvað voöalegt haföi gerzt. — Ég hef sorgarfrettir að færa, Olive, sagði hann. — Reyndu að vera sterk. Lög- reglan bað mig að fara til þin. Hjartað herptisat saman i brjósti mér. Ég átti von á manninum minum og Maureen litlu heim um þetta leyti. En presturinn kom i staðinn. Það gat ekki þýtt nema eitt. Ég bað til guðs aö mér skjátlaðist, en vissi vel, aö koma prestsins gat ekki þýtt nema þetta eina. Ég man að mér datt fyrst i hug að taka matinn af eldavélinni. Enginn yrði til að borða hann. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.